Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1912, Blaðsíða 3

Æskan - 01.06.1912, Blaðsíða 3
Æ S K A N. 43 komið, hvernig hann bæri það. Nú var honum sagt, að hinn sami faðir- inn væri all al' hjá honum nætur og daga, i skólanum og lieima, í brenslu- viðarkofanum og úti í skóginum, og sú kæmi stundin, að hann fengi hæði handleggi og hendur, og meira að segja vængi eins og góðu englarnir, ef hann yrði sannarlegt barn Guðs, og þá l'engi hann að vita, hvernig á því stæði, að Guð helði lálið hann fæðast handavana. »Og þér haldið þá, að ég geti ein- hvern tíma orðið til gagns hér á jörð- unni, en ekki si og æ lil byrði?« mælli Aðólf. »Já, vist held ég það, drengur minn. Bið þú Guð og hann mun sýna þér, hvað þú ált að gera«. Aðóll' leil niðnr lyrir sig og var hugs- andi; nýr heimur opnaðist fyrir hon- um við þessa fræðslu. All lil þessa hatði hann ekki hugsað um annað en tilveru sina i þessum heimi. Nú opn- uðusl honum hlið, þar sem hann gal gengið inn til eilífs og dýrðlegs lífs. ílonum fór líkt og kolungssyni, sem aldrei heíir séð annað en kolið sitt, en kemur svo alt i einu inn i gullna sali einhverrar konungshallar. Hann ldýddi nú á boðskap læriföður sins viku eflir viku og sál hans varð lull af nýju lífi, og hann grátbað hann og sagði: »Eg veil ekki, hvernig ég á að biðja Guð bókarlaust. Viljið þér ekki biðja með mér, til þess að ég geti lært það?« Nú komsl gamli maðurinn i vanda. Hann halði aldrei heðið bænar frá hjarta sínu með eigin orðum. En nú fór lyrir honum eins og ferðamann- inum, sem hlýnaði sjálfum á því að bjarga öðrum manni, sem var að frjósa í hel. Nú beindust orðin að honum sjálfum, þau, sem hann haíði talað við Aðólf, í þessum spurningum: Er þá sá Guð, sem þú segir lionum frá, ekki líka þinn Guð og þinn frelsari? Trúir þú ekki á hann eins og þessi handa- vana drengur? Og hvað gelur þú lekið lil jafns við Guð á banabeði þinum? Ekki geturðu höndlað eilífa lííið með örmum líkamans, heldur með hönd- um trúarinnar. Hefir þú þær hendur? Ef þú, ríki fátæklingur, þú handa- vana drengur, helðir gelað séð livað var að gerasl i hjarta hins gamla kenn- ara þíns, þá myndir þú aldrei spyrja: »Hvers vegna er ég fæddur lil að lil'a slíku eymdarlifi?« Nú erlu alveg ó- afvilandi búinn að bjarga einni sál frá dauðanum til lífsins. Oft hafði verið þröngt i búi hjá Vendelín á þessum árum. Börninvoru nú orðin 10, auk Aðólfs; en 4 elzlu börnin veiklust og dóu hvert af öðru. í hvert skifti sem Aðóll' sá syslkini sín liggja á likbörunum i svefnherberg- inu og mintist þess, að þau höfðu verið hraust og heilsköpuð, þá spurði hann sjálfan sig: »Hvers vegna ligg ég ekki hérna í þinn stað?« Og i hverl skifti las hann sömu spurninguna út úr augnaráði foreldra sinna, og oll heyrði hann nágrannana segja: »Aðólt fær að lil'a, af því að hann er handa- vana og getur ekkertgagn unnið; hin- um er kipt burtu, sem gela unnið«.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.