Æskan

Árgangur

Æskan - 24.12.1915, Blaðsíða 10

Æskan - 24.12.1915, Blaðsíða 10
VIII JÓLABLAÐ ÆSKUNNAR 1915 Sigrúnu hjá þér í framtíðinni. Það er eltki nema jólagjöf til ykkar, að lofa ykkur að vera saman. Kyslu nú pabba og mömmu og farið þið svo að sofa og látið ykkur dreyma vel«. Það var komið langt fram á nótt og allir sofnaðir. í litla rúminu í sveínlierbergi þeirra hjónanna sváfu þær Ásthildur og Sig- rún og höfðu vafið handleggjunum hvor um liálsinn á annari. Þær brostu í svefninum, því þær dreymdi að jólaengillinn stæði við rúm þeirra og stryki mjúkri og hlýrri höndinni ujn hár þeirra og vanga og óskaði þeim gleðilegra jóla. cMáítur Jóíanna. Þegar gengur lœgsl á lojli sól, Ijóss er skorlur — sendir drollinn jól að fœra okkar jögnuð, Ijós og söng, ftjlla sinni gleði hregsin þröng. Jólin birla' upp barnsins ungu sál, blíðir hljómar, himneskt englamál jglla hana að hugans instu rót, henni beina guði sínum mót. Viðkuœmni þau vekja i aldins sál, vekja einait nœrri kulnað bál. Hugans vitjar endurminning mœr, manninum sem alt aj verður kær. Já, himnesk jólin liríja sálu manns, hana leiða að skauli kœrleikans, jglla hana heilri /relsisglóð, himnesk kveður tungan glcðiljóð. Loj sé þeim, er gejur glaða sól, gejur jiessi kœru, dgru jól, gejur okkur góðæri og jrið, gejur alt það bezla, er njóium við. H. Hannesson. Jl sRauium. (Þtjll úr sœiislmj. EG líkist jugli, sem líður kátur í löngunhhringum sinn búslað kringum og /hjgur hratt, sem leiðir liggja til jegri slranda, til frjórri landa. Ájram! þú vasklegi vetrarörn! Eg cr sem blœrinn, svo hgr í liuga í hring ég bruna, en svellin duna. ()g hart er /rostið, á hálum ísi um heima og geima ég áfram sveima. Ajram! þú vænglétti vetrarblær! Eg er hinn jjörglaði, /rjálsi andi, hverl jjöturband slít aj þessu landi. Eg elska hregsti, ég hata prjálið, ég stend á sláli, ég stefni að máliJ) Breyztu i vorland, milt velrarland! B. J. í) marki, niiöi.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.