Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1916, Blaðsíða 6

Æskan - 01.06.1916, Blaðsíða 6
46 Æ S K A N II. IIvc sœll að leiðasl lífsins gegnuin strauma í Ijúfri ásl og von og Irú. Við sjáum okkar dgrðleguslu drauma svo dásamlega rœlast íui. í dag við sgngjum siguróð, við sgngjum vorsins gleðiljóð. Vort œðsla mark á œfislóð pað œtið só: að vera góð. Sigurbj. Sveinsson. Barnablaðið „Sólskin11. Kæra Æska! Eg ætla hér með að láta þig vila, að jafnaldrar okkar og landar í Vest- urheimi eru nú orðnir svo ríkir að hafa eignast blað — barnablað. 1— Æskan hefir ekki enn minsl á þella blað og ætla ég því að segja henni ögn frá þvi, svo að æskan á íslandi kynnist ofurlítið sínum litlu löndum — íslenzku æskunni í Vesturheimi. Blaðið er ekki stórt, enn sem komið er, en börnin eru mjög á- nægð með það. Það heitir »Sólskin«. Svo er mál með vexli, að ritstjóri Lögbergs — annars aðalblaðsins, sem út kemur meðal íslendinga vestra — heíir verið íslenzku börnunum svo góður, að gefa þeim vissan hluta af blaðinu, — 4 blaðsíður neðst í því. — »Sólskin« er i nærri eins stóru broti og Æskan og kemur út í hverri viku, nfl. eins og Lögberg. Börnin klippa svo úr »blaðið sitt« og safna því, en pabbi þeirra borgar bara stóra blaðið, eins og Sólskin væri ekki til. íslenzku börnin vestra eru mikið með enskumælandi fólki, lesa ensk blöð og bækur, en þykir þó svo fjarska vænt um ísland og íslenzk- una. Það er þvi von að þeim þyki vænt um litla, íslenzka »Sólskins- blaðið« sitt, eins og þau kalla það. Börnin skrifa mest í það sjálf. Er gaman að sjá barnslega, sakleysislega rilhátlinn á greinunum þeirra. Eftir þeim að dæma eru börnin vel að sér; þau skrifa fremur skipulega, þó ung séu. Ég ælla að taka hér upp grein- arkorn eftir 8 ára gamla telpu, lil þess að sýna börnunum hér heima, hve vel börnin veslra rita. nKœri ritstjóri Sólskins! Eg pakka pér fgrir Sólskinið. — Eg á litinn bróður, sem pgkir mesl gaman að sögunni af vNonna og fiskinum«, sem var í Sólskini; kannske pað só líka af pví að hann heilir Nonni. Eg a’lla að segja pór sögn um leiksgstur mína. Hún var priggja ára gömul, pegar frœnka hcnnar kom og heimsólti mömmu hennar. Telpan heitir Fern. Frœnku henn- ar pólli liiín vera nokkiið óhrein i framan og sagði við hatia: ,Óslcöp er að sjá and- lilið á per!‘ IJá svaraði Fern: ,Ég get ekki gerl að pvi, — pella cr eina andlitið, sem ég á‘. Ingibjörg Bjarnason (8 ára)«. Þykir ykkur þetta ólaglega skrifað af svo ungri stúlku? Ekki þykir mér það. Og ég er viss um, að hér heima eru ekki á hverju strái 8 ára gömul börn, sem skrifa eins og hún Ingi- björg litla Bjarnason í Ameríku. Góð kvæði eru og í Sólskini, ílesl eftir ritstjórann, sem er liið bezla skáld. Þið hafið máske séð eða heyrt talað um kvæðabókina Kvisti eftir Sig. Júl. Jóhannesson? Göfgandi greinar eru og í blaðinu og má af þeim læra fagra lífspeki. Myndir koma og í blaðinu og fylgja þeim vísur. í einu blaðinu í velur var kent að búa til stundaglas; þar var og lag- legt kvæði, þýtt úr ensku, um dreng, sem sagði alt af, þegar hann var beðinn einhvers: »Já, bráðum; nógur er tíminn«. — Einu sinni var hann búinn að hugsa sér að fara með skipi; á þeirri slundu, sem skipið ætlaði að leggja á stað, var þessi drengur eitt-

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.