Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1916, Blaðsíða 4

Æskan - 01.06.1916, Blaðsíða 4
44 Æ S K A N móðir á litla heimilinu hans Sveins, að hún stóðst ekki þá freistingu. En svo er krukkan lengi til brunns borin, að handarhaldið brotnar af henni, segir gamall orðskviður, og á endanum fór svo, að samdráttur þeirra Sveins og Helenu og allir hvolparnir komu upp úr kafinu. (Framli.) Hreystiverk kisu litlu. gpMF því mér linst saga þessi þurfa émgsLó að komast á prent, bið ég Ilti . a u u Æskuna að bera hana svo langt sem hún fer, svo allir lesendur hennar geti séð, hvaða hreystiverk lilla kisa mín vann. Eg rita hana lika til þess að þeir sjái, hvað kisa lék mig illa, og enn fremur til þess að þeir geti varað sig á hrekkja- brögðum kattanna. Sagan er þannig: Þegar ég fékk maí- og júní-blöðin af Æskunni 1915, var komið rétt að hátlatima. Svo þegar ég var háttað- ur, reif ég upp blöðin til að lesa þau, því forvitni mín og eftirvænting var mikil, að vita nú hvaða skemtun og fróðleik þau færðu mér, — eins og alt af er þegar ég fæ þau. — Þegar ég var búinn að lesa þau, komu sysl- ur mínar og báðu mig að lofa sér að lesa í blöðunum. Ég leyfði þeim það, en bað þær að láta þau á borð- ið hjá mér, þegar þær væru búnar að lesa í þeim. Lofa þær því, en ég fór að sofa. — — — Þegar ég vaknaði um morguninn, ætlaði ég að laka blöðin af borðinu og lesa í þeim; en þau voru þar þá ekki. En þar sat kisa litla malandi og horfði ýmist á mig eða niður á gólíið. Leit ég þá undir borðið, og hvað haldið þið að ég haíi séð þar? Æsku-blöðin mín sundur rifin í smáa snepla eftir kisu. En sjálf sat hún ánægjuleg á borðinu og malaði yfir Jiessu hreystiverki sínu. Var ekki von, lesari minn, að mér gremdist þetta? Ég gal varla stilt mig um að berja kisu, en tókst það þó. Þetta var skeður hlutur, og svo bjóst ég við, að kisa hefði enga hugmynd um fyrir hvað ég væri að berja hana. En mér þykir vænt um Æsku-blöðin min og vil elcki að þau skemmist á einn eða annan hátt, og ég get ekki að því gert, að mér er kalt til kisu síðan. Og nú, er þið hafið lesið sög- una, vona ég að þið láið mér ekki að ég skrifaði hana. E. fí. K. Minni unglstúk. Æskmi nr. I. Lay cflir P. Sigurðsson. I. Frá ávalugum pvem er margs að minnasl, er muni glaður staldrar við. ()g liðsmenn hér og foringjarnir finnasl, én fjendum ekki bjóða grið. Vér hvessum að cins góðan geir, pví gegn oss cnn pá bcrjasl peir, sem mela bölvun blessan meir. Fgr’ björgin slegpasl tvcir og tveir! — Vér berjumsl fgrir heill i lwll og kofa; vor hjörlu mcð peim glöðu sjá. Og fgrir sólu farið er að rofa, í jjarska skin oss Iwclfmg blá. En viða skg og skuggi cr, lil skaða peim, scm viltur /er, og cnn pá visnar blað og ber og blóm, sem cngan geisla sér. Nú fram lil sigurs! Sól er gfir vonum,— lil sumarlanda stefna skal! Og verum fremri öðrum íslands sonum, peim ágœtu, er bgggja val: Að lélla bgrðar, lœkna und og lengja hverja sólskinsslund, að gleðja œtið grœtla lund og Guði vaxla lánað pund. Iiallgr. Jónsson.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.