Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.07.1916, Qupperneq 7

Æskan - 01.07.1916, Qupperneq 7
ÆSKAfí 55 vandlega geyml og varðveitt. Það var nokkurs konar metorða-sldrteini! En nú er að segja frá því, hvers vegna hann var kallaður »kúarektor«. IJað nafn höfðu gamansamir náungar gefið lionum, af þvi að liann átti mikið við kýrnar: mokaði fjósið, gaf kúnum fóður sitt, rak þær og sótti þær o. s. frv. Sérstaklega var hent gaman að litla Sigga í sambandi við eina gamla kú á bænum, sem var hölt og þar af leiðandi seinfær og slirð í snúninguin. Oft sást litli Siggi, þegar hann var að sækja kýrnar, labba við lilið höltu kýrinnar, eða við aftari enda hennar, og styðja hendi á hana. Söng hann þá ekki ósjaldan hátt, með sínum barnalegu og ósamstiltu hljóðum, tóma lagleysu! Aðgætinn lisldóinari hefði sjálfsagt l'undið ýmsar snurður á þeim þræði, en beljurnar undu söngnum ágællega, löbbuðu í hægðum sínum á undan söngmanninum, með eyrun aftur- snúin! — Þær þektu litla Sigga, og þó að þær mellu hann ekki mikils eða virlu hann, þá var þeim mein- lítið við hann, og sýndu það, að þær álitu liann eiginlega ósaknæman, ungan og lítinn »spraðurbassa« og félaga sinn! — — Nú er Siggi litli orðinn kaupandi Æskunnar og mjög hrifinn af lienni. Hann átti skínandi fagran krónupen- ing. Sá peningur var hans eftirlætis- goð, og enginn málli hljóta það linoss, þó jafngildi þess væri boðið á móti, því að Siggi litli er trúr og tryggur því, sem hann hefir lagl ástarlrug á, og liann er glöggur á verðmæti góðr- ar og fallegrar eignar. Og sumir spá því, að hann verði »inaurapúki«. Um það ælla ég nú ekkert að segja. — En fallegi krónupeningurinn er far- inn. Siggi borgaði mcð honum »Æsk- una«. En hann sér áreiðanlega ekkert eftir þeim skiftum, því að Sigga þykir svo undurgaman að skemtilegum sög- um og skemtilegum fróðleik, og ekki síst að myndum. En Æskan ber þetta alt á borð. En nú fer ég að hætta að segja frá Sigga. t*að er ekki von að hann eigi enn þá langa sögu. Eg veit, að allir lesendur Æskunnar óska honum langra og góðra lífdaga. Ég lield, að liann verði mesti maður, ef hann lifir. Ekki að vita nema hann verði »rek- tor«. Óskandi að hann ætti þá ekki við aðrar eins smásálir að skifta og beljurnar! Nœlurgali. lo lol ooooooooooooooóoo o o FRÁ BARNASTÚKUNUM. o o ooooooooooooooooo IOI IOI 1‘rjátíu ííni tifmæliO. Af ýmsum ústæð- um var ekki hægt að koma því við að iialda upp á þrjátíu ára afmæli unglinga- reglunnar í maí, eins og upphaílega var áformað. Unglingaráðið ákvað því ájúní- fundi sinum, að slá því saman við hina vanalegu útiskemtun í júnimánuði og hal'a hana nú l'ullkomnari en hún hel'ði áður verið. Kaus það fimm manna nefnd til að undirbúa liana. — Sunnudaginn 18. júní söfnuðust féiagar harnastúknanna saman við Góðtemplarahúsið og lögðu af stað þaðan i skrúðgöngu kl. 10 árdegis, með lúðrasveitina Svani í fararbroddi, sem leið liggur út úr bænum álciðis suðuríKópa- vogshvammana. Voru fánar allra stúkn- anna (4) bornir í fylkingunni og auk þess fjöldi af smátlöggum. í göngunni voru um 200 manns og bættust þó margir við síðar um daginn. Á skemtistaðnum var reist tjald með blaktandi fána og fengust þar ýmsar veitingar. Þegar búið var að borða og allir höl'ðu hvílt sig ei'tir göng- una, var liðið kallað saman með lúðra- blæstri, því að það hafði dreifst út um dældir og lautir meðan matast var. f*á steig Jörundur kennari Brynjólfsson i

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.