Æskan

Volume

Æskan - 01.07.1916, Page 1

Æskan - 01.07.1916, Page 1
VlÐ erum sem ungar í hreiðri, en óvinir slá um oss hring, því nóg er a/ netjum og snörum og nœðingum alt i kring. Við erum sem fuglarnir fleggn og fccrn um bala og hól, er ekkert fær sœrl eða sakað, þvi sjálfur er Guð þeirra skjól. Til fala, til fœðu, til drgkkjar sá faðirinn gefur oss nóg, er sorglansa sólskrikju vermir og seður í froslum og snjó. Hann verndar oss sér undir vœngjum, — við vitum ei slormunum af. — Svo förnm þá fagnandi og þökkum sem fuglarnir alt, er hann gaf. (B. J.).

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.