Æskan

Årgang

Æskan - 01.07.1916, Side 1

Æskan - 01.07.1916, Side 1
VlÐ erum sem ungar í hreiðri, en óvinir slá um oss hring, því nóg er a/ netjum og snörum og nœðingum alt i kring. Við erum sem fuglarnir fleggn og fccrn um bala og hól, er ekkert fær sœrl eða sakað, þvi sjálfur er Guð þeirra skjól. Til fala, til fœðu, til drgkkjar sá faðirinn gefur oss nóg, er sorglansa sólskrikju vermir og seður í froslum og snjó. Hann verndar oss sér undir vœngjum, — við vitum ei slormunum af. — Svo förnm þá fagnandi og þökkum sem fuglarnir alt, er hann gaf. (B. J.).

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.