Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1916, Blaðsíða 1

Æskan - 01.07.1916, Blaðsíða 1
VlÐ erum sem ungar í hreiðri, en óvinir slá um oss hring, því nóg er a/ netjum og snörum og nœðingum alt i kring. Við erum sem fuglarnir fleggn og fccrn um bala og hól, er ekkert fær sœrl eða sakað, þvi sjálfur er Guð þeirra skjól. Til fala, til fœðu, til drgkkjar sá faðirinn gefur oss nóg, er sorglansa sólskrikju vermir og seður í froslum og snjó. Hann verndar oss sér undir vœngjum, — við vitum ei slormunum af. — Svo förnm þá fagnandi og þökkum sem fuglarnir alt, er hann gaf. (B. J.).

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.