Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1918, Síða 6

Æskan - 01.09.1918, Síða 6
70 Æ S K A N legg ég augun aftur«. En svo liætti liann að lesa og smej'gði hendinni á milli rimlanna i rúminu. Jú, alt var eins og vera álti — böggullinn var kyr á sínum stað. Svo lagði hann saman liendurnar aftur og hélt áfram að biðja: »Vertu, Guð faðir, faðir minn í frelsarans Jesú nafni« — en komst ekki lengra, því að þá ílaug honum í hug: En livað allir verða steinhissa á inorgun, þegar ég kem með afmælisböggulinn minn! Svo hélt liann áfram: — »hönd þín leiði mig út og inn, svo allri synd ég hafni«. Svo dall hann út af og fór að dreyma um afmæliskringlur og — brjóslsykurinn ljúfa. — Klukkan þrjú um nóltina vaknar pabbi lians við það, að Eyrgir litli kemur berfættur í náttskyrlunni inn inn lil hans. »Hvað er þelta, Byrgir litli? Hvað erl þú að fara um hánólt?« »Nú, ég kem bara til að óska mömmu til hamingju«, segir hann og horfir yfir pabba sinn til mömmu sinnar, en mamma svaf enn. »Þú kemur alt of snemma, stúfur- inn minn«, sagði pabbi í liálfum hljóðum. »Er langt til morguns?« »Það er fullir fjórir klukkulímar«. »Fjórir klukkutímar? Er það mikið, pabbi?« »Já, það er að ■ minsta kosli svo langt, að þú skalt nú vera góða barn- ið og hypja þig í rúmið aftur og sofa áfram«. »En ef ég valcna nú ekki aflur í tæka tíð«, sagði Byrgir hnugginn í bragði. »Og þú skalt víst verða vakinn, og farðu nú, stúfur minn«. Byrgir litli fór þá inn aftur og hélt afmælis- bögglinum fast upp að brjósti sér. Klukkan 7 að morgni vakti pabbi Byrgi litla. Hann var þá í fasta svefni og áttaði sig varla á þessu fyrst og neri augun. »Er nú kominn morgun, pabbi?« sagði hann og reis upp með sama. — »Já, nú er korninn morgun, drengurinn minn. Inga og bræður þínir eru komin inn til mömmu. FJýtlu þér nú! Mamma er enn í rúminu og bíður eftir þér«. Byrgir spratt þá fram úr rúminu, greip hendi ofan í vatnsstígvélið og svo af slað lil mömmu með böggulinn góða og hélt(dionum fast upp við sig. Mamma settist upp í rúminu. Eldri sýstkinin höfðu raðað sér kringum liana. »Byrgir vill líka fá rúm«, sagði Byrgir og olnbogaði sig áfram, fast að rúini mömmu. »Gerðu nú svo vel — og til liamingjukí sagði liann og rélti möininu böggulinn og augu lians ljómuðu af gleði. »Hvað er þetta, Byrgir minn? Hefir þú líka afmælisgjöf handa mömmu?« Nú var böggullinn rakinn sundur og Byrgir hélt niðri i sér andanum á meðan. Hvað skyldu þau nú segja? liugsaði hann með sér. Úr bögglin- um komu 7 indælir brjóstsykurmolar, er lágu í röð á hvítum pappír. — Byrgir leit sigri lirósandi kringum sig. En hvernig gat staðið á þessu? það var eins og engum fyndist neitt til um þessa dæinalausu fórnfýsi hans. Honum brugðust enn beztu vonir. Og svo bættist ofan á, að systkini hans öll fóru að hlæja að honum, — allir nema mamma. En livað hann var búinn að lilakka til þessarar stundar! Og þá fór það svona! — Honum fanst hann linna til sviða innanbrjósts og varpaði sér grátandi á rúm möipmu sinnar og grúfði sig niður í ábreiðuna. Þá sagði mamma: »Elsku Byrgir minn! Þú mált ekki gráta á sjálfan afmælisdaginn minn«. Hún ætlaði að lyfta honum upp að sér, en liann

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.