Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1921, Side 1

Æskan - 01.02.1921, Side 1
Nálin xnín. Guðrún Bjarnadóllir. • r frf n r 5 Nál-inmín! Nál-inmín! Nei,hvaðþú ert smá og fín! Aug-að þitl, ’ I J5 í v - | ^ m i rff Pú ert alt af þæg og létt, ? - ;1; jí I ; lj --L,- .= ; ; ^ þýð í spor-i, prýðisnett, mjúkoghál, á-þekk ál, allr-abezt-a nál. € H =»3? trflP! Athngnsemd. Fyrir nokkrum árum kom út í Æskunni smákvæði eftir G. M„ sem heitir »Nálin mín«. Litil telpa á Þingeyri, Guðrún Bjarnadóttir að nafni, þá 9 ára gömul, lærði kvæðið og fór að raula það, án þess að kunna við það nokkurt iag; en við það að vera löngum að raula kvæðið, myndaðist þetta lag. Veturinn 1914—15 var ég kennari á fingeyri, og telpan þá í skólanum hjá mér. Pá heyrði ég lagið hjá lienni og skrifaði það upp eins og liún söng það. Undirraddirnar hefir söngfróður maður í Reykjavík sett við lagið. Jens E. Nielsson.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.