Æskan - 01.02.1921, Side 4
I
14 ÆSKAN
// EA TAR.
r»
Hér eru þarfir þjónar!
Peir eru friðir sýnum.
Af þeiin á ég mgndir
enn i liuga mínum.
0)1 er það, þó úti
engin sjáist gata,
bœði í lirið og húmi
heim til sín þeir rata.
Ef þeim líður illa,
eru þeir stillir, liljóðir;
baggana sína bera
bljúgir, þolinmóðir.
Yndi er að riða
upp um sali fjalla;
þegar þeir þrifa sprellinn,
þá er glatt á hjalla.
Pessir þolnu vinir,
þeir eru barna gndi;
einatt léttir á sér,
eins og lauf í vindi. Ji. j.
anddyrinu, óskaði gleðilegs nýárs og
gekk svo sína leið. Heimdal flýlti
sér að kalla á konu og börn, og má
geta sér nærri, hve forviða þau hafi
orðið, er þau sáu aftur höllina, sem
þau höfðu húist við að sjá aldrei
framar, en þótt svo sárt að sjá færða
á burt. Allir munu geta gizkað á,
hvaðan sendingin hafi komið; hún
kom frá gestinum, sem í raun og
veru var auðmaður.
Nú fór Júlíus að skoða smiði silt,
og fann hann þá inni í höliinni silki-
pyngju, er hann þekti svo vel, og
leit út fyrir að hún væri nú enn þá
fyllri en áður. Hann dró nú upp
pyngjuna og taldi úr henni 200 kr.
Hjá pyngjunni lá seðill og var ritað