Æskan - 01.02.1921, Síða 8
18
ÆSkAN
KOSTABOÐIN ÞETTA AR.
NÝIR KAUPENDUR að þessum árgangi Æskunn-
ar (1921), sem borga hana fyrirfram eða fyrir
I. júlí næstk., fá i kaupbæti:
1) Mynd af Hannesi Hafstein,
2) Mynd af Steingrími Thorsteinsson og
3) Jólablað Æskunnar 1919 (sögur, myndir og
kvæði>, 16 bls. að stærð.
ÚTSÖLUMENN, gamlir og nýir, sem útvega
nýja kaupendur í viðbót við pá kaupendatölu,
sem peir höfðu siðasta ár, fá í verðlaun:
Fyrir 5-10 kaupendur: 21. árgang Æskunnar
innheftan.
Fyrir 11—20 kaupendur: 20. og 21. árgang
Æskunnar innhefta.
Fyrir 21 kaupanda og par yflr: 19., 20. og 21.
árgang Æskunnar innhefta.
En sá, sem útvegar flesta kaupendur á árinu,
fær árgangana i bandi.
Kennarinn: »Hvað er sá raaður kallað-
ur, sem stelur?«
Dvengurinn pegir.
Kennarinn: »Ef ég nú til dæmis slingi
hendinni niður i vasa pinn og tæki krónu
upp úr honum, hvað væri ég pá?«
Drengurinn: »Töframaður, pví pað er
engin króna í vasa mínura!«
777 kaupenda Æskurinar.
Nú kemur Æskan loksins til ykkar eftir
mikið strið og stimabrak. Slafa pessi vand-
rœði af svikum peim, sein við urðum fgrir
á pappir í hana. Við seltum verðið á ár-
ganginn í fgrra svo lágt vegna verðsins,
sem okkúr var lofuð á pappírnum, og okk-
nr var ómögulegt að kaupa tnikið djjrari
pappir cn pann, sem við höfðum samið
um kaup á, ncma með pví móti að hœkka
verð blaðsins mikið, og pví vildum við
komast hjá, ef unt vœri. Pappinnn í Æsk-
una parf að vera gljáður og góður vegna
mgndanna, en pegar pessi umsamdi pappír
svo loksins kom 1 mánuðum síðar cn álti
að vera, pá var hann bæði of lítill og ó-
mögulegt að prenta myndir á hann. Við
gátum pví ekkerl gert unnað en bíða par
til okkur lœkisl að ná í sæmilegan pappír
með hœfilegu verði, miðað við áskrifenda-
verð blaðsins. Petla vonum við nú að okk-
ur hafi tekisl og pvi sendum við út febrú-
arblaðið af 22. árgangi Junúarblaðið kom
úl í fgrra eins og pið munið. Pið skuluð
pví athuga pað, að 22. argangurinn kemur
út á tveim árum, 1920—21
Við munum regua að lála pennan ár-
gang koma út viðstöðiilanst úr pessu, hvað
sem svo tekur við; um pað getum við ekkert
sagl að svo slöddu Aðeins gelum við end-
urteldð pnð, scm við hófum svo oft sayt
ykkur áður. að pið ráðið mestu sjálf um
framlíð Æskunnar.
Fjárhagur hennar er mjög erfiður sem
stendur, pvi atlmikið lap varð ri rekstri
liennar siðastliðið ár, scm hún kom úl, og
miklar likur til að svo muni vcrða enn.
Við viljum pvi mega vænla pess, að allir
peir kaiipendur hennar, sem ant er um að
hún haldi áfram að koma út, vilji slgrkja
huna. bœði mcð kaiipendcifjölgun, skilsemi
og öðru, sem henni má að gagni verða
í pví trausti höldum við áfram petta
árið og sjdum hvað setur. Utgef.
Faðirinn (við dóttur sina): »Eftir hvcrju
ertu alt af að skima, Anna mín, pegar
við erum í samkvæmum?«
Dóttirin: »Ég er að líta eftir lengdasyni
handa pér, pabbi minn«.
• • •
Drgkkjumaðurinn: »Heyrðu, Jóu! Varst
pú I veizlunni hjó lionum Árna í gær-
kveldi?«
Jón: »Já, ég var par«.
Dr.: »Var Sigurður par lika?«
Jón: »Já, ég held. pað nú«
Dr.: »En hann Éorkell?«
Jón: »Já, ekki lét hann sig vanta«.
Dr. (hvíslar í eyra Jóni): »En segðu
mér eitt i trúnaði, kunningi: Var ég par?«
Ráöniiigar
á dægradvölinni í síðasla blaði.
3. 9
1 4
5 8 2
2. Úitur, Refur, Ormur, Kálfur,
Eiður, Lýður, Máni, Björn,
Hjálmur, Gestur, Halli, Álfur,
Hamar, Stigur, Bolli, Örn.
4. Grímur — rímur. — 5. Sól — ól.
(5. Skata — Kata.
Útgefendur:
Aðalbjörn Stefánsson og Signrjón Jónsson.
PronUmtðJan Qutonborg,
K U s A
U N u N
S U N D
A N n A