Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1927, Blaðsíða 8

Æskan - 01.05.1927, Blaðsíða 8
40 ÆSK AN til sultar, að hann hafði elckert viðþol og þá var hann þó að lesa af kappi. Nú með því að hann átti ekki græn- an eyri til að kaupa fyrir mat handa ser, þá lagðist hann, eins og áður var sagt, út í gluggann og fór að brjóta heilann um, hvernig hann ætti að fá sér eitthvað til matar þann daginn. Það er nú bara gott að vera soltinn, ef manni er hægt um hönd að ía eitt- hvað ofan í sig, já, þá er það blátt á- fram mesta inndæli; en að vera ban- hungraður og vita ekkert, hvaðan mað- ur á mat að fá — það er heldur verra, það er nú blátt áfram kvalræði. (Niðurl.). Beta litla cr búin að kalla oft á mömmu sina um nóttina, en hún hefir ekki svarað. Loks kall- ar hún í gremjuróm: „Segðu mér það, mamma: Erlu sofandi eða ertu bara að leika simastúlku?" —o— Kenslukönan: „Getur þú sagt mér, Kristján, hvað mikið kemur í hlut, ef þú skiftir 8 í tvo hluta?“ Kristján: „Það er eftir þvi, hvort ég skifti þeim langsum eða þversum. Ef ég skifti þeirn langsum, þá lcoma 3 i hvorn hlut, en ef ég skifti þeirn þversum, þá kemur 0 í hvorn hlut“. Kenslukonan: „Þú misskilur mig, væni minn. Ef ])ú ert með 8 epli i vasanuin og týnir fjór- um, livað eru þá mörg eftir?" Kristján: „Þá lilýtur að vera gat á vasan- um og ekkert eftir“. —o— Karl litli: „Á ég ekki að lána þér skrúfjárn, frænka?“ Frænka: „Hvað á ég svo sem að gera við það, litli vinur minn?“ Iíarl litli: „Pabbi minn sagði í gær, að þú værir með lausa skrúfu“. Ráðningar á dægradvöl í síðasfa blaði. 10 30 5 20 50 5 25 20 15 5 20 35 10 25 50 10 10 15 10 25 co o 25 10| 20 15 5 10 40 10 40 50 15 10 20 20| 5 120 120 120 120 120 120 = 120 = 120 = 120 = 120 = 120 =s 120 4. H ÞEL ÞORRI HERMANN HERMUNDDR SPANOIR OUHDA KUL R 2. Áslákur, Guðfinnur, Úlfar, Sigurjón, Tómas. 3. Hugur manns. Útgefandi: Sigurjón Jónsson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.