Kyndill - 01.03.1928, Blaðsíða 5
K YNDILL
3
mál íslenzkra æskumanna, hafa lokað aug-
unum fyrir öllum þeim sterku rökum, sem
styðja málið. Aðalástæðan fyrír því að þeir
feldu frumvarpið var því að eins sú,
að fylgja íhaldinu einstaka sinnum,
til að láta vel að Jóni Þorlákssyni og öðrum
íhaldsherrum, sem eru spellvirkjar í íslenzku
þjóðlífi- Þeir hafa hugsað sér að hér væri
ekki stórmál á ferðinni og Trygtgvn yrði
ekki vondur þó þeir færu í blinclingsleik,
rétt einu sinni, með íhaldinu; og þeir gerðu
það og Tryggvi varð ekkert vondur, og
Jónas ekki heldur.
Það þýðir ekki að áfellast íhaldið fyrir
það, þó það berjist gegn réttar- og menn-
ingar-bótum, því slfk verk eru sköp þess,
en þegar m.enn, sem telja siig fylgjandi samr
vinnustefnunni og flagga við öfl tækifæri
með andstöðu sinni við íhaldið, svikja seo
hrapallega málstaðinn, sem hcr varð raun á,
þá er það fyllilega réttmætt að tukta þá til.
Og það er hægt að segja íhaldinu til hróss,
að það er ekki huglaust. Það þorir þó að
kannast við ósómann, bæði nafnið og verkin
sín, en það þorir Guðmundur Ólafsson og
Einar á Eyrarlandi ekki; þeir eru huglausir
og þ\rí aumkunarverðix.
Margir ungir m:nn hafa hingað til trúað
að „Framsóknar“-flokkur:nn myndi vera fær
um að hrinda íhaldsbjarginu að einhverju
leyt: af herðum íslenzku þjóðarinnar. Þeir
hafa trúað því, að gamla vininum þeirra,
sem stóð hreinn og beinn og var heill en
ekki hálfur meðan hann var ungur, myndi
fakast að sýna flokknum, sem hann tók sér
stöðu í, að nýi tíminn krefst þess, að garo-
alt og úrelt víki fyrir öðru betra, og frelsi
og jafnrétti, samvinna og jafnaðarstefna eigi
að koma í stað smakeppni og olnbogaskota.
En þeir hafa orðið fyriir sárum vonbrigðumJ
Ihaldssinnaðir karlar, sem lítið hafa lært af
þeim sannindum, sem til hafa orðdð síðustu
30 árin, vilja fá að ráða og gera „uppsteit".
Jónas greiddi atkvæði með frumvarpinu,
það má hann eiga. Ihaldið rægir hann og
segir hann vera jafnaðarmann. Ég trúi því
ekkl aá hann sé jafnaðarmaður, því sá,
sem er ekki með, hann er á mótí, og Jónas
er í „Framsóknar“-flokknum, en ég i Al-
þýðuffokknum. En eitt er víst, Jónas er
beztur af þeim, sem til „Framsóknar" telj-
ast, en hann er að hrapa. Hann er að gleyma
hugsjónunum og alt hans starf gengur út á
að reyna að halda ósamstæðum og illa
skipulögöum hrófatildursílokki saman. En
það verk er unnið fyrir gýg. Allir milliflokk-
ar eru dauðadæmdir, og það sætir furðu, að
<lónas skuli ekki vita þetta.
Ég er sveitamaður, og ég er samvinnumað-
ur af því ég er jafnaðarmaður, en ég tel mig
ekki „FramsóknaT“-mann eins og Einar og
Guðmundur, Sveinn í Firði og Halldór Stef-
ánsson, Tryggvi og Hannes Jónsson. Ég er
framsóknarmaður af því ég er jafnaðarmað-
ur og enginn getur verið framsækinn ef hann
er ekki jafnaðarmaður.
Afturhaldið í báðum stóru flokkunum liefir
drepið það mál, sem æskumenn |>essa lands
vildu fá fram, en við skulum svo sannarlega,
sem við erum ungir menn, muna þkn þaðj
Við heimtum hreint borð. Alt íhald á einum
stað. Og ég segi við þá „Tíma“-menn, sem
þurfa endilega að vera að daðra við íhaldið:
Snáfið þið í bælið hans Jóns Þorlákssianar
og Stór-Dananna!
íslenzkir æskumenn til sjávar og sveita!
Fylkið ykkur undir merki ungra jafnaðar-
manna. Þeir eru yngsta herdeild Alþýðut
flokksins og það er eini flokkurinn, sem
nokkurt vit er í, og sem hægt er að starfa
fyrir og með.
Ungur jafnaðarmadur.
Starf og stefna.
Um leið og „Kyndill“, blað F. U. J., heft
ur göngu sína, væri sizt úr vegi, að það
flytti ungum jafnaðarmönnum um la.id alt
fréttir af félaginu og helztu ætdunarvarik-
um þess í náinni framtíð.
Félagið er stofnað 8. nóv. f. á., oig voru
stofnendur um> 30 piltar og stúlkur á aldr-
inum 14—25 ára. Svo mjög hefir það vaxið
á þessum stutta tínia, að nú telur það 130
meðlimi, og sýnir þessi öri vöxtur, hve rik
ítök jafnaðarstefnan á í hugum hinnar vax-
andi kynslóðar. Eins og gefur að skilja,
hefir höfuðstarf félagsins, það sem af er
beinst að félagsmálum innbyrðis, enda ber
að leggja ríka áherzlu á, að skipuleggja
það svo vel, sem auðið er, því fyrr er
ekki stórra skrefa að vænta. Heizta átu-
mein flestra félaga hefir jafnan verið á>
hugaleysi það, sem ríkt hefir yfir allmikl-
um hluta félagsmanna. Menn hafa gengið
í félögin, en oftlega sýnt lítinn skilning
á því, hverjar skyldur þeim ber að rækja
gagnvart þeirri hugsjcn, er þeir hafa svar-
ið fylgi, um leið og þeir gerðust meðf-
limir. Einna átakanlegast hefir þetta konn-
ið fram í slæmri fundarsókn, og he-fir það
jafnan reynst svo, að mikiill hilutii félags-
manna hefir dregist aftur úr í allri síarf-
semi, hætt að sækja fundi og látlð sér á
sama standa um framgamg félagsins. Til
þess að koma i veg fyrir að silíkt ætti;
sér stað innan F. U. J.L, hefir fólagiinu veiV
ið skift í 10 manna flokka, og eru tveár
flokksstjórar fyrir hverjum flokki. Flokks-
stjórarnir halda síðan fundi hver með sín-
um flokki einu siinni i viku, og eru þar
lesin og rædd ýms rit um jafmaðanstefri-
una. Framvegis mun hver flokkur taka á-
kveðinn hluta af upplagi blaðsins til sölu,
og flokksstjórar innheimta félagsgjöld hver
innan síns flokks. Með þessu fyrirkomu!-
lagi er margt fengið. Innheiimtustarf gjald-
kera er umsvifaminna og meiri trygging
fyrír skilvísri greiðslu félagsgjalda. Ef blað-
ið á að geta borið sig, svo vel sé, og ná
mikilli útbreiðslu, þarf það að eiga öfluga
talsmenn, og hygg ég að það sé fengið með
því, að láta félagsmetin sjálfa annast söluna.i
Það er því trú mín, að þetta verði aflmesta
lyftistöng félagsins í framtíðdnni, ef alt fer
eins og .ráðgert er.
Fundir hafa verið haldnir einu sinni í hálf-
um mánuði, og hafa þeir \'Oriö mjög skejntiV
legir. Ymsir af helztu mönnium Alþýðu-
flokksins hafa flutt erlndL um jafnaðajistefn-
una, og er svo ákveðið, að þannig verði í
framtíðinni. Þá mun ótalin sú líðveizla, er
félagið Iét í té við síðustu bæja'rstjórnari-
kosningar, og mun óhætt að fullyrða, að
aldrei hafi Alþýðuflokkurinn haft mei.ru rié
betra liði á að skipa. Það er því bersýrií-
legt, að félagtið getur, ef engin ófyrérsjáan-
leg óhöpp hendsa, oröið það afl, sem roest
greiðir götu jafnaðarstefnunnar á Islandi.
Stefna F. U. J. er sú hén sama o,g annarai
jafnaðarmanna um allan heim: að rífa hdð
gamla og feyskna þjóðskipulag niður tij
grunna, en byggja annað nýtt og betra.
Minnist þess allir æskumenn í instu af-
dölum og á ystu annesjum, að jaínaðárstefn-
an er lausnin á gátunni miklu, sem mamy-
kynið hafir glimt vi,ð frá því sögur hóíustj
Ykkar er framtíðin og ykkar er mátturinn
til þess að gera þann draum að veruleika,
sem hina ágætustu menn veraldarinnar heftr
dreymt um tugi ára.
Á. P.
Afleiðingar
samkeppnisskipulagsins.
Vöntun samkeppnisfyrirkomulagsins á
sk.ipulagi og reglu er svo auðsæ, að allir
koma auga á hana. Alls staðar, hvar sem
litið er, rikir sama óreglan í atvinnuháttum
og framleiðslu, sami óróinn í andlagum mál-
um, þjóðmálum, trúmálum, í aillri mentun,
og sama óreiðan á allri stjórnsemi og for-
stöðu. Þetta ástand er eðlileg afileiðing af
orsök, og orsökin er samkeppnin og oln-
bogaskotin, gróðafíknin og vaWabaráttan,
þar sem eins upphefð er annars niðurlæg-
ing, sífeld miskunnarlaus og harðsvíruð
barátta allra gegn öllum.
Meðan framleiðslan og framboðið miðast
eingöngu við ágóða, eigum við sífelt þá
hættu yfirvo.fandi, að framleiöslan stöðvist,
byrji aftur og stöðvist, og það sama endur-
taki sig aftur og aftur. Yfir okkur dynji
kreppur og skjálftar í atvinnulífinu, sem eru
það verri en jarðskjálftar og önnur náttúru-
fyrirbrigði, sem koma af stað tjóni, að þau
standa skamma stund, að þeir pína mann í
ára raðir og sprengja síðasta blóð.dropann
úr atvinnulausri alþýðu.
Kreppurnar í atvinnulífi vor islendinga
eiga enn þá minnisvarða sinn ómáðan í
menningu vorri. Tannaförin eru auðsæ. En
þó hafa atvinnukreppur annara landa haft
verri afleiðingar. Flakkandi, hei.mil islausi
alþýðulýðuriinn er sorglegasta myndin. Strið-
ið síðasta, sem var bein afleið ng samkeppnt-
isskipulagsins, var kreppa, en sú kreppa
hafði enn ægilegri kreppu í för með sér.