Kyndill - 01.03.1928, Blaðsíða 6

Kyndill - 01.03.1928, Blaðsíða 6
4 K Y N D I L L □ csa S53 E3 Ea CS3 ESS csa ES3 E22 SS3 E3 ES3 tsa csa E3 a KYNDILL. Málsvari ungra jafnaðarmanna. kemur út einu sinni í mánuði. Ritstjóri: Vilhjálmur. S. Vilhjálmsson. Utanáskrift: Kyndill, Alþýðuhúsið Reykjavik. Verðlag: 25 aura eintakið og 3,00 kr. árgangurinn- Fastir áskrifendur verða að greiða blaðið fyrir fram. 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 □sEacsaEsaEJCsaEacsjEsaciacsasEaEaEacsacsaQ' Við höfum oft halidið því fram, að Ev- xópa væri gegnumsýrð af kreppusm og ó- reglu, pvi auðvaldsskipuilagið væri |;ar kom- ið á hæsta stig. Petta er og tilfelilið. Ev- rópa er i krampaíeygjunum. Kreppur á fjár- mála- og a'Vinnumála-sviðunum setja alt á tvístringu, hindra vísindin, svelta. vinnulýð- ;inn, pær hrista hásætin, svo pau riða a grunni sínum o;g heimsveldin liðast í sund- ur. Rússland féll og Stóra-Bretland er að hrynja. En okkur hefir skjöplast hrapalilega stund- um, pegar við höfum hlustað á og trúað lofsöngvum óhlutvandra ,.agenta“ og álykt- að sem svo, að í „landi freLsisins", Amer,- iku, og pá sérstaklaga í Bandaríkjunum, væri beíri regla, minni hætta á kreppum og meiri lífsskilyrði fyrir hinn vinnandi lýð en annars staðar. Stöðugt hefir pað verið látið klingja í eyrum fólksins, að í Bandaríkjunum væri ekkert ólag, og samkeppniispostularnár hafa gengið svo langt, að peir hafa bent á Amer- íku og sagt; Þar er Gósenlandið. Par er framleiðslan skipuiiögð eftir „plani“ sam- keppn'nnar, og par er einstaklingsfrelsiið fullkomið. Þar geta allir lifað og látið eins og peir vilja, „án nokkurs banns eða nakk- urra pvingunarlaga“. Ýmsar sögur hafa borist frá Gósinlandinu. Sögur hafa vsrið sagðar um milljónaher at- vinnulausra manna, um djúpa eymd, spill- ingu og niðuriægingu öreiganaa, um vit firta samkeppni, um grimma vinnuharð- neskju o. s. frv. Fáum af sögum pessum hef- ir verið trúað, en. sumum pó. 1 bók sinni „Afg.rimderi'i Folk“ segir Jack London harmasögu af eymd hinna útskúf- uðu, hinna atvinnulausu og heimilisdauisuí Upton Sinclair hefir eninig hrópað út yfir heiminn, að í Ameríku væru skuggamyndirn- ar mest áberandi. En pað er einhvern veginn svo, að mennirnir hafa ei>gi trúað, og pað er ef til viLl von, pvi myndirnar, sem hafa verið málaðar, og sögurnar, sem hala verið sagðar af „dollarnum almáttuga" og stórhýs- unum glæsilegu, af guillinu og gæfunni og af frelsinu, hafa yfirstigið hinar, pær dökku,, Og pær hafa svikið og tælt alpýðu a'Ilra landa ini í „Vm'andið góða‘, sem nú er limlest og undir yfirstjörn og í eigu prung- aralýðs. Hún heíir flutt sig úr ættlandi sínu og yfir til „Gósenlandsms“, gengið par í verksmiðjurnar eða út á heiBaflákana í Ca(- nada og viðar og unnið. En fyrir hvern? Ekki fyrir sig, heldur fyrir hin.a: iðjuhöld>- ana og landeigendurna. En e nmitt nú pessa dagana er ástandið í Banidaríkjunum að ná hápunkti. Nú er drep- sóttin að breiðast út. Nú er einstaklingsi- framtakið að kikna. Nú er skipulag auðv valdsins að riða. Nú er samkeppni,n að drepa alla af sér. Ameríka er að komast í snma fenið og Ev- rópa. Símskeytin, sem borist hafa hingað tíl Fréttastofunnar undan farna daga, segja okk- ur blóðuga harmsögu. Nokkuð stórfengiegri en sögur peirra Lopdons og Sinclai.rs, en pó líkar peim. Framleiðslan er að stöðvast. Markaðirnir eru að verða o,f prönigir. Yfir- framleiðslan er að kæfa ira1 mleið:ndurna, bæði pá, s-'in vinna, o,g hi.na líka, sem græða. Fii'mm miiljóniir VcTkamsnir.a gansa nú at- vinnulausir í Bandarjkjunum, p. e. a. s. patr í eru að eins taLdi'r paiir, sam hægt er aö konia tölu yfir. Geysilegu’r fjöidf. aLpýðu- manna fara árlega á voparvöl og flakka peir um hei'miÍLslausir o.g friðlausi'r; pað er ein afleiðing íhaidsskipulagsins. Þeir eru ekki taidir með. Geysiiegum árásum er stefnt að stjóim- inni. Hún ar ásökuð fyriir að hafa breitt o, f lengi yfir hið virkilega ástand. Það eir deilt á hana fyrír að hafa gefið falskar upp- lýsingar um atvinnuhætfina, markaðshorfurn- ar, fjármálin og bankana. Sannlet’kunrm er nti. sá, að Bandarikin eru ko,min á sama stig og ve,nst ssttu rikip í Norðurálfunni, svo se\m Eretland. Þýzkaland, No.rtigur og fleiiri. Eitt dæmi nægfr: Yfírforingi HjálpræðLsh rs ns í Baindaríkj- unum hctjfr sagt, eftir að hafa feirðast um 'ríkið Mfnn:apoli,s, að hann hafi sérstaklega vevtt pvi athhygli, að um 25'Vo all'ra verk- smiðjanna í pví ciaa ríki. lægju ,dauðar“, p. v. cstarfræktar. Þanniig c;r ástandið í pessu „Gósenlandiý kapitaiismans. Samkcjppnispos ulárnir hafa átt pár öruggasta vígiö hingaó tii, tii að vitna í um framtak rinsiaklingsjn's og bless- un samkeippninnar. En pað haía að eins vejr.ið leiktjöld, sk'rautlega máluð og haglega g-e,rð, s-em hafa blasað við sjónum vorum, en pað, sem bak við vafr, pað er nú komið í(ram á Itéksviðið, íram í ljósið, og biasir naKið fyírir sjcnum vorum og clýrðin epr ho;ríin. Vigi auðvaldsins c(f fallið. Síðasta vígið ej; í rústum. ihaldiö berst í rústunum - Oig ver leifarnair. Við sjáum, að kreppan hefir nú gripið land dollaranna. Gg hv=rs vegna? Vagna pess, að auðvaldspróun'.n hefir gengið s'.nn rétta veg — eins og Marx sýndi frajn á ineð vísindalegum staðreyndum að hún hlyti aö fara. Vegna pess, að frámleiðislusikipu- lag auðvaldsins er komið á hæsta stig. Van Oouteis konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan heim fyrir gæði. í heildsölu hjá Tóbaksverzlnn Islands h.f. Einkasalar á Islandi. Stórt úrval af aldinum: Bjúgaldin, Glóaldin, Epli, Vínber. Brjóstsykur, konfekt, súkkulaði. Einar Ingimnndarson, Laugavegi 43. Sími 1298. Framleiðslan hefir verið eins og heljar- stór vél, sem framleitt heíir geysilega mikið. En enginn hefir stjórnað henni, og pað sem framleitt hefir verið, hefir kæft atvinnuiífið og brotið vélina. Eins og skip, sem er að farast, hversu svo sem pað er rambyggilegt og fullkomí- ið að öllum vélrænum útbúnaði, — pegar ekkert er farið eftir kompásnum eða sjó- kortunum, — eins steypist pað skipulag út í ógurlegar kreppur og hrynuir síðar að grunni, sem miðar atvinnuskipulag sitt við einstaklingsgróða, en akki. við heill heild- arinnar og parfir pjóðfélagsins. Þetta er staðreypd, sem hver hlýtur að viðurkenna, sem annar.s á einhvern neista af pjóðfélagslegri samvizku. Allir hljóta pví að sjá, að aldrei hefir pörfin. veri.ð ei|ns brýn á umbótum í anda jafnaðarstefnunnar, . eins og einmitt nú. — Því til lengdar duga .ekki olnbogaskotin og hiaupin úr einu i apnað. Menn verða að taka sér stöðu í fylkr ingu mannkynsinis og tengja hlekkiina saman til bróðurlegrar samvinnu gegn öllum úr- p\ættishugmyndum íhaldisins, og fyrfr heil- brigðri vinnu til hagsældar mannfólkinu.', Við íslendingar erum svo fámennir, að við ættum að geta komið okkur saman um að sameinast um petta. Og ungir fslendingar munu í framtíðinni sýna að peir skilja j.enna sanflleika og vilja fórna kvtöftum sínum fyr- ir hann. A1 p ý ðu p'remts m i ð jan.

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.