Nýtt land - 25.02.1938, Qupperneq 1
SAMEINING ALÞYÐGNNAR X- LYÐRÆÐI * SOSIALISMI
I. árg, Reykjavík, 25. febrúar 1938. 1. tbl.
Ávarp til íslenzkrar alþýðu
fpá stjós*nendtim verkalýdsfélaffa,
jafnadarmannatéla$fa ogr sameia-
ingapmönnnm Alþýdnflokksins í
Reykjavík og Hafnarfirði.
---o---
Yið undirritaðir skorum á alla íslenzka alþýðu að vinna
■einhuga, með ráði og dáð, að þvi að sameina verklýðsflokk-
ana, Alþýðufloklcinn og Konnnúnistaflokkinn, í einn, öflug-
an, sósíalistiskan lýðræðisflokk, er vinni markvisst að bættum
kjörum alþýðunnar og framkvæmd sósíalismans, og' fordæm-
um allar klofningstilraunir frá þessari stefnu.
Við skorum á alla íslenzka alþýðu að vinna að því marki,
að sameina öll vinstri öfl þjóðíélagsins til samstilltrar baráttu
gegn íhaldi og fasisma, en fyrir bættum hag, menningu og
lýðræði. >
Yið erum sammála um það, að þcssu marki verði ekki
náð nema með því að sameina Alþýðuflokkinn og Kommún-
istaflokkinn i einum sósíalistiskum lýðræðisflokki, er sé hin
öfluga undirstaða vinstri stefnunnar í landinu, og' auk þess sé
æskilegt og nauðsynlegt að hafa samvinnu við Framsóknar-
flokkinn. Sameining verklýðsflokkanna er ekki aðeins mögu-
leg, heldur er að komast á í reyndinni, og flokksþingin geta
hvenær sem er, gengið formlega frá sameiningunni.. Við erum
líka fullvissir þess, að innan Framsóknarflokksins sé vinstri-
öflin, þein menn, sem af einlægni berjast fyrir hag hinna vinn-
andi stétta, til sjávar og sveita, það sterkir, að samvinna milli
vinstri flokkanna með gagnkvæmum skilningi, sé fær og greið,
svo framarlega scm verklýðsflokkarnir sameinast i órjúf-
andi lieild.
Við stöndum fast á grundvelli siðasta Alþýðusamhands-
þings, sem var: sameining til vinstri og vinstri samvinna við
Framsóknarl'lokkinn, er miði að bættum hag alls almennings
og verndun lýðræðis og þingræðis, og erum ráðnir i að fram-
fylgja þessari stefnu.
Þvi miður hafa nokkrir af leiðtogum Alþýðuflokksins, und-
ír forustjx Jóns Baldvinssonar, þar á meðal meiri hluti sam-
bandsstjórnar og þeir menn, sem lengst eru til hægri i flokkn-
um, ekki borið gæfu til þess að lúta einlægum vilja síðasta Al-
þýðusambandsþings, heldur hafa að loknu þingi haldið áfram
að berjast undir því klofnings og sundrunarmerki, sem hafið
var á loft af 13. þingi Alþýðusambandsins, að ráði F. R. Valdi-
marssonar, ritsljóra Alþýðublaðsins, og gangnast nú fyrir stór-
felldri tilraun að kljúfa öll alþýðusamtökin til liægri liandar,
undir þvi yfirskyni, að slegin skuli skjaldbog um stefnu þeirra
og meiri hluta sambandsstjórnar, þvert ofan í sameiningar-
Jón Guðmundsson.
Stefán Pétursson.
Fulltrúi á Alþýðusambands-
þing: Árni Björnsson og til vara
Jón Guðmundsson.
Verkam.fél. Hlíf, Hafnarfirði.
Þórður Þórðarson, formaður.
Þorv. Guðmundsson, varaform.
Níels Þórarinsson, ritari.
Halldór Halldórsson, féhirðir.
Guðm. Eggertsson, fjármálarit.
Fulltrúar á Alþýðusambands-
þing voru kosnir:
Helgi Sigurðsson.
Óíafur Jónsson.
Guðjón Gislason.
All)erl Ivristinsson.
Guðmundur Gissurarson.
Gisli Kristinsson.
vilja siðasta sambandsþings.
Við viljum minna á þessi atriði úr sögu þessara manna
í sameiningarmálinu:
1. Nefnd sú, sem Alþýðusambandsstjórn skipaði til þess
að semja við Kommúnistaflokkinn um sameiningu verklýðs-
flokkanna á grundvelli Dagsbrúnarsamþykktarinnar, vann slæ-
lega, liélt aðeins 5 fundi, og sýndi ekki fullan vilja á raun-
verulegri sameiningu, enda vann starf sitt ekki til hlítar, eins
og siðar sýndi sig.
2. Á sambandsþingi síðastl. liaust, sýndu þessir menn hvað
eftir annað beinan fjandskap sinn við sameiningu verklýðs-
flokkanna, og er sýnt var, að sameiningarmenn voru í meiri
hluta á þinginu, skuldbundu flestir þeirra sig skriflega inn-
byrðis til að kljúfa Álþýðufloklcinn, frekar heldur en áð lúta
meiri liluta flokksþingsins, og staðfesti Jón Baldvinsson það
í þingræðu fyrir þeirra liönd.
3. Þegar Fulltrúaráð verklýðsfélaganna liafði fyrir hönd
Alþýðuflokksins í Reykjavík gert löglega samninga við Kom-
Frh' á
Starfsmannafélagið Þór:
Björn Pálsson, formaður.
Jón Geir Pétursson, varaform.
Albert Jóhannsson, féhirðir.
Jón Kr. Jóhannsson, ritari.
Fulltrúi á Alþýðusambands-
þing var endurkosinn Björn
Pálsson.
I
i
Bókbindarafélag' Reykjavíkur:
Jens Guðbjörnsson, fonnaður.
Sveinbj. Arinbjarnarson, ritari.
Guðgeir Jónsson, féhirðir.
I" ulltrúar Alþýðusambands-
jiings voru kosnir Guðgeir Jóns-
son og Jens Guðbjörnsson.
Verkamannafélag Húsavíkur.
í stjórn og varastjórn voru
kosnir:
Árni Jónsson.
Kristján Júlíusson.
Guðmundur Jónsson.
Páll Kristjánsson.
Héðinn Yaldimarsson:
Alþýðan —
eða „skjaldborgin“.
I 3 vikur samfleytt liefir Al-
þýðublaðið, undir stjórn pela-
barna Jónasar Jónssonar, hald-
ið áfram hlekkingavef sínum
og árásum á sameiningarmeml
Alþýðuflokksins og mig per-
sónulega, og það svo, að öll
önnur landsmál hafa orðið
að sitja á liakanum hjá þeim,
fyrir ákafanum að vega að
kjarna Alþýðuflokksins og á-
hugaliði. Þeir keppast um það,
þingmenn og bæjarfulltrúar,
að reyna að sannfæra alþýðu
manna um, að sameining verk-
lýðsflokkanna i einn sterkan
sósíalistískan lýðræðisflokk, ó-
óháð an Framsóknarflokknum
og öllum, nema alþýðunni
sjálfri, sé liættuleg hugsun, ó-
framkvæmanleg og refsiverð,
því að þá muni einhverir
„forystumannanna“ skerast úr
leik, af því að Framsókn setji
þeim skilyrði um að liafa ckk-
ert „makk“ við kommúnista,
en án Framsóknar sé pólitíska
lifið litils virði. En livað al-
þýðan eigi að fá í aðra hönd
fyrir áframhaldandi stjórnar-
samvinnu, er ckki látið uppi,
nema hún eigi að vera á'sama
grundvelli og Vcríð liefir og
„trúnaðarmennirnir“ liver á
sínum stað.
Mér varð það ljóst s.l. sum-
ar snemma, er ég átti langt tal
við Harald Guðmundsson um
stefnu mina i sameiningarmál-
inu, áður en það varð dagsins
mál, að djúpt í hrjósti hans og
nokkurra manna annará fram-
arlega í flokknum, lá grafin
skelfing yfir þeirri liugsun, að
gerð yrði slórfeld tilraun til að
byggja upp óháðan, sterkan
sósíalistískan flokk, er rúm-
aði sósíaldemókrata og komm-
linista, flokks, sem stæði að
slcipulagi . og stefnu næst
norsk a verk aman n aflokknum
og tæki sér fordæmi lians um
sameiningu alþýðunnar, en
byggðist f jæst og fremst á ein-
huga og sameinuðum verka-
lýð. Haraldur, og þeir aðrir,
óttuðust sjáanlega, að liið nána
samband við Framsókn mundi
raskast, kröfur hins samein-
aða flokks verða ákveðnari og
raunverulegri fyrir verkalýð-
inn og „aðstaða“ sú, sem ýms-
ir trúnaðarmenn Alþýðu-
flokksins hefðu, mundi tapast
og jafnvel þátttakan sjálf í
ríkisstjórninni. Eg vissi að vísu
áður, hve nátengdir ýmsir af
flokksmönnum mínum voru
orðnir stjórnendum Fram-
sóknarflokksins, en að þeir og
sérstaklega ráðlærra flokksins
væru farnir að setja æfilanga
og óbreytilega sambúð við
Framsókn og kröfur þess
flokks ofar framtíð Alþýðu-
flokksins og sósíalistísks starfs
í landinu, var mj reynsla fyr-
ir mig. Eg vissi þá, að sköp-
un óháðs sameinaðs alþýðu-
flokks mundi ekki nást án bar-
áttu innan flokksins. Vegna
þess, hve sannfærður eg var
um styrkleik málstaðarins og
nauðsynina á þessu, til þess
að tryggja heilbrigða flokka-
skrptingu og vinstri stefnu
stjórnmálanna; vonaði ég þó,
að sú barálta mundi ekki verða
háð. Hinir deiguslu „forvstu-
mannanna“ myndu á sínum
tima fylgjast með kröfum
fólksins, enda mundi samstarf
geta tekizt með Framsóknar-
flokknum á gagnkvæmari
grundvelli, ef vinstri menn
hans yrðu ráðandi.
Það hefir nú sýnt sig, að
seinfærustu og deigustu menn-
irnir í fararbroddinum liafa
dregið marga forystumennina
með sér út í beina uppreisn
gegn fólkinu í Alþýðuflokkn-
um. En livað bjóða þeir þá
upp á í staðinn, lwer er stefna
meiri liluta sambandsstjórnar,
sem nú ræður um framtíð og
skipulág Alþýðuflokksins og
um þingstarfsemi hans? Hún
er engin, nema að halda á-
fram á sömu brautinni, án
sambands við alþýðuna í land-
inu, reyna að henda í liana
„fimmeyringum", þegar kröf-
ur hennar verða of háværar,
en annars hreiðra sig í ró í
skjóli stjórnar Framsóknar-
flokksins, án þess að hafa
veruleg né varanleg áhrif á
stefnu rikisstjórnarinnar og
láta Framsókn segja fyrir
lwernig Alþýðuflokkurinn sé
skipulagður, lwernig liann
starfi og hvert hann slefni.
Alþýðublaðið og „skjald-
borgin“ liafa algerlega liorfið
Frh. á 2. síðu.