Nýtt land

Eksemplar

Nýtt land - 25.02.1938, Side 2

Nýtt land - 25.02.1938, Side 2
NÝTT LAND Ávarp til íslenzkpar alþýdu. Frh. af 1. síðu. múnistaflokkinn í Reykjavík, i einu og öllu hliðstæðan þeim samningum, sem gerðri voru milli þessara flokka i öðrum kaup- stöðum, riftaði meiri hluti sambandsstjórnar þessum samning- um og þverbraut með því sambandslögin, er gefa flokknum í hverju kjördæmi umráð þessara mála. 4. Alþýðublaðið hefir, bæði leynt og ljóst, fyrir og eftir bæjarstjórnarlcosningarnar, barizt gegn vilja Alþýðuflokksins um sameiningu verklýðsflokkanna og ráðizt á einstaka Alþýðu- flokksmenn, sem unnið hafa á flokkslegan hátt fyrir sam- einingunni. 5. Meiri hluti sambandsstjórnar hefir á ólögmætan hátt og án sakar, gert ályktun um að víkja Héðni Valdimarssyni úr sambandsstjórn og úr Alþýðuílokknum, fyrir það eitt, að hann hefir staðið fast á þeim grundvelli, um að verklýðsflokk- arnir skyldu sameinast, sem síðasta sambandsþing lagði. Þrátt fyrir allt þetta, vænlum við enn þess, að sem flestir þeirra manna, sem að ofangreindum atburðum standa, og sem í gær birtu klofningsávarp i Alþýðublaðinu, muni ekki leng- ur daufheyrast um kröfur Alþýðuflokksinanna og fjöldans um sameiningu verklýðsflokkanna og samstarf vinstri-aflanna í þjóðfélaginu, og muni leggja niður liægri ldofningstilraunir sinar, sem gætu til þess eins orðið að veikja verklýðsstéttina, án þess að gefa milliflokkum nægan þrótt til andstöðu við íhaldsöflin i landinu, og yrði slíkur klofningur hægrimanna þvi aðeins til þess að efla íhaldið. Svo framarlega sem liðs- menn Alþýðuflokksins og alþýðan í landinu, hvar sem er, stend- ur fast saman og heldur einarðlega fram málstað sameining- ar og samstarfs allra vinstri aflanna, munu allar klofnings- tilraunir verða til einskis og þeir menn, sem nú standa að þeim, væntanlega aftur skipa sér í raðirnar. Við beinum þess vegna áskorun okkar til alla þeirra, sem fylgja Alþýðuflokknum að málum, og heitum á þá að stuðla að einingu innan flokksins á grundvelli sameiningar alþýð- unnar, sem síðasta Alþýðusambandsþing lagði, og framfylgja honum, en berjast gegn hverskonar klofningstilraunum hægri aflanna. Stöndum fast saman, alþýðumenn. Eining er afl. Samein- ingin gefur sigurinn. Reykjavík, 18. febrúar 1938. 1 stjórn Fulltrúaróiðs verklýðsfélaganna í Reykjavík: Guðjón Baldvinsson Þuriður Friðriksdóttir, Lúther Grímsson. 1 stjórn Verkamannafélagsins Dagsbrún: Héðinn Valdimarsson, Guðjón Baldvinsson, Sigurbjörn Björnsson. 1 stjórn Verkamannafé{agsins Illíf, Hafnarfirði: Þórður Þórðarson, Guðmundur Eggertsson, Halldór Halklórsson. 1 stjórn Sjómannafélags Hafnarfjarðar: Jóngeir T. Eyrbekk, Jóliann Tómasson, Pálmi Jónsson. 1 stjórn Þvoltakvennafélagsins Freyja: Þuríður Friðriksdóttir, Sigríður Friðriksdóttir, Petrea Pétursdóttir, Ivristbjörg Jóhannesdótlir. 1 stjórn Félags bifvélavirkja: Valdimar Leonliards, Sigurgestur Guðjónsson, Magnús Ásbjörnsson. / stjórn Starfsstúlknafélagsins Sólcn: Aðalheiður S. Hólm. Vilborg Ólafsdóttir. 1 stjórn Starfsmannafélagsins Þór: Jón Jóhannesson, Bjöx-n Pálsson. 1 stjórn Félags verksmiðjufólks „lðju“: Runólfur Pétursson, Kristbjörg Einarsd., Ólafur II. Einarsson, Jóna Pálmadóttir, Anna Sveinsdóttir. í / stjórn A.S.B.: Laufey Valdimarsdóttir, Guðrún Finnsdóttir, Anna Gestsdóttir, Kristrún Guðmundsdóttir. / stjórn Sveinafélags skipasmiða: Hafliði J. Hafliðason, Bjarni Einarsson. / stjórn Félags húsgagnabólslrara: Sigvaldi Jónsson, Ragnar Ólafsson. 1 stjórn Félags húsgagnasmiða: ólafur H. Guðmundsson, Ólafur B. Ólafs, Hannes Gíslason. / stjórn Félags járniðnaðarmanna: Þorvaldur Brynjólfsson, Marel Steindórsson, Theódór Guðmundsson, Sveinn Ólafsson. / stjórn Félags blikksmiða: Guðm. Jóhannsson, Ásgeir Matthiasson. / stjórn Bifreiðastjórafélagsins Hreyfill: Eggert Baldursson, Þorleifur Gislason. / stjórn Verzlunarmannafélagsins: Harald Björnsson, Guðrún Guðmundsdóttir, Sigurj. Sigurðsson, Jón Magnússon, V. Jónsdóttir. / stjórn Klæðslcerafélagsins Skjaldborg: Helgi Þorkelsson, Daníel Þorsteinsson. Alþýdan — eða ,skjaldhoFgin‘ Frh. af frá sínum fyrstu sakargiftum mér á liendur og beina nú at- lögunni að sjálfri sameiningu alþýðunnar i einum flokki. Sakargiftirnar mér á hend- ur og okkur sameiningar- mönnum eru nú fyrst og fremst undirskriftirnar undir nefndarálit sameiningarmanna á sambandsþingi i nóvember. Með þeim liafi kommúnistunx verið gefið til kynna, að þeir gætu fengið „betri boð“ siðar. Er þetta svo mikið skilnings- leysi á sameiningarmálinu eða blekking, að furðu gegnir. — Meiri hluti þingsins vill á- kveðna lausn í málinu (tilboð II.), en hættir við hana i bili, vegna þess, að „forystumenn- irnir“ tilkynna, að þeir muni þá ldjúfa flokkinn. Meirihlut- inn vill ekki falla frá rétti sín- um, að ráða stefnu og málum flokksins, að lýðræði skuli rikja og staðfestir það álit sitt með undirskriftum, áður en atkvæði fara fram, um þá til- lögu, sem meiri hlutinn fellst á að reyna íxxeð minni hlutan- um, þó að hann hafi daufa tru á lausn liennar. Kommúnist- um var ekkert sagt um þessar undirskriftir, en hverju hefði það þá breytt, þó að þeir hefðu síðar fengið um það að vita. „Skjaldborgin“ lítur á sanxn- ingana um sameiningu vcrk- lýðsflokkanna í einn samhent- an og óklofinn flokk, eins og hrossakaup við Framsókn á þingi, eða viðskipti milli svindlara, þar sem livor fyrir sig reynir að táldraga hinn að- ilann eða eins og harðvítuga kaupgjaldssamninga milli verklýðsfélags og Eggerts Cla- esssens. Við vinstri menn Al- þýðuflokksins álítunx fyrsta skilyrðið fyrir sameiningu flokkanna gagnkvæman skiln- ing og samúð, og einmitt mc'3 því sé hægt að brúa ágrein- inginn, en eklci með harðleikni, falsi né yfirdrepsskap. Til einskis sé að gera samkomu- lag, sem ekki megi treysta til frambúðar og því vcroi báðir aðiljar að skilja hvar hinn standi. Það skilur lxver verka- maður. „Skjaldborgin“ tclur Vilmundartillögurnar til breyt- ingar á sameiningarstefnu- skránni vera til liagsmuna fyr- ir Alþýðuflokkinn og stefnu lians. Við vinstri mennirnir á- lítum sumar aðaltillögur Vil- mundar vera gerðar til þess eins, að friða smáhorgaraleg- asta hugsunarliáttinn hjá sunx- um „forystumönnunum“ og vera til lýta á sósíalistískri stefnuskrá, og sximar aðrar til- lögur hans vera sérstaklega og að óþörfu beindar beinlínis gegn kommúnistum. Það er þvi fjarri því, að við vinstri 1. síðu. mennirnir álítum Vilmundar- málamiðlunina vera betxá lausn, heldur en sameiningar- stefnuskrána, að við álítunx hana á ýmsunx sviðunx lakari lausn og það fyrir Alþýðu- flokkinn sjálfan og fyrir sam- lyndið í sameinuðum flokki. Hvað var þá sjálfsagðara, en að meiri hluti þingsins léli í ljós álit sitt um þetta nxál, cið- ur en hanxx samþykkti, með minni hlutanum, lakari tillög- ur en hann mundi annars hafa gert, í þeinx eixxunx tilgangi, að reyna að halda „forystunxönn- unum“ áfranx innan flokksins, senx hótuðu annars að kljúfa liann, og er nxeiri hlulinn á þinginu jafnframt skoraði á Konxmúnistaflokkinn að ganga að tilboðinu, þó að betri grund- völl mætti fá fyrir sameigin- legan flokk. En að hugsa sér það, að meiri hluti flokksfúll- trúanna mundi endanlega gef- ast upp við síðari framkvæmd sameiningarinnar, ef Vilmund- ai'lausixin engin lausn reynd- ist, vegna þess eins, að for- ingjar nokkrir — og i fyrstu ekki nenxa 3—4 — settu sig upp á móti því, sýnir aðeins fyrirlitningu Alþýðublaðsins fyrir sannfæringxi annarra manna. Önnur sakargiftin gegn mér og okkiir sameiningarmönn- um, er ákvörðun Dagsbrúnar um að reka Jón Baldvinsson úr félaginu, ef hann og meiri liluti sanxhandsstjórnar liætti ekki við aðra klofningstilraun- ina, brottrekstur minn úr sam- bandsstjórn og flokknum og bannfæringu á sameiningar- mönnum flokksins. Þessi salc- argift nxér á hendur er komin eftir hroltrekstursályktunina! Á Dagshrún, 1700—1800 manna félag, slcrkasta stoð Alþýðu- flokksins og Aiþýðusambands- ins og fjölmennasti félags- skapur þess, að lála sig cinu skipta, þó að formaður flokks- ins, scm er meðlimur félags- ins, og meiri hluti sambands- stjórnar, frcmji það ódæði, að revna, án fylgis flokksþingsins og á meðan það situr ckki, að kljxifa flokkinn og samband- ið, vcrk þúsur.da vci’kamanna og alhvarf og af þeim ástæð- um einum, að fornxáður félags- ins fylgi fram kröfum þcss og stefnu um samciningu vcrka- lýðsflokkanna, i sambands- stjórn og innan sambandsfé- laganna? Sér er hver ósvífnin! Nokkrir menn úr samhands- stjórn eiga milli þinga að hafa rétt til að ldjúfa flokkinn og bannfæra alla þá, senx vinna eftir vilja síðasta sambands- þings, umbjóðenda sambands- stjórnar, að sameiningu verk- lýðsflokkanna, en fjölmenn- / stjórn Félags ungrci jafnaðarmannci: Guðjón B. Baldvinsson, Ólafur Ólafsson, Guðný Sigurðardóttir, Svavar Guðjónsson. 1 stjórn Jafnaðarmannafélags Hafnarfjarðcir: Sigurður Þórólfsson, Böðvar Grímsson, Gísli Sigurðsson. / stjórn Jafnaðarmannafélags Reykjavíkur: Héðinn Valdimarsson, Sigfús Sigurlijartarson, Sigurbjörn Björnsson. asli félagsskapurinn í flokkn- um, senx borið hefir fram þetta mál, má ekki taka sina afstöðu og beita sömii samtökum á til- lögumanninn, ef hann láti ekki af klofningstilraunum, eins og. liann í þröngum hóp liefir heitt fornxann félagsins og fulltrúa á folkksþinginu! Veikindi Jóns Baldvinssonar koma þessu máli lítið við, þau hafa lengi staðið, en ekki hindrað „skj aldborgina“ í að beita lion- um fyrir sér í höggorustu. — Dænxið um, hvernig Jón Bald- vinsson mundi liafa getað, á- samt Kommúnistum, rekið mig úr Dagshrún, haltrar sannar- lega, þvi að í fyrsta lagi er eft- ir að sýna fyrir hvaða afbrot Dagsbrúnarmenn nxundu liafa viljað reka nxig, er þeir tóku afstöðu í þcinx málum gegn kommúnistum og í öðru lagi hefir „skjaldborgarfylgið“ í Dagsbrún, senx liægt væri að beita, hvernig svo sem málin lægju fyrir, ekki sýnt sig á að- alfundi að vera nema 27 at- kvæði, og þau atkvæði nxundu aldrei liafa nægt til að reka mig úr Dagsbrún. En það er svo fjarri því, að „skjaldborgin“ láti sér scgjast, þó að alþýðan i flokknum láti. í ljós vilja sinn. Þá er næst reynt að beita blekkingum, hótunum og kúgun, svo senx nxeð „brottrekstri“ Jafnaðar- mannafélags Reykjavíkur, jiar sem 10 menn „reka“- Alþýðu- flokkinn í Reykjavík úr flokknum, eflir að þeir hafa beitt fyrir sig Ilaraldi Guð- mundssyni til liðssöfnunai'- fundar kvöldið fyrir fundinn, og til sprengingartilrauna í félaginu, en lent þar, eins og annarsstaðar, í slórum minni- hluta hjá flokksnxönnunum. Allt tal Alþýðublaðsins um þann fund og nxig í því sam- bandi er ein blekkingakeðja. Því er t. d. logið upp, að ég hafi greitt árgjald fyrir 150- konuminista, 750 krónur. Eng- inn einasti kommúnisti hefir verið mér vitanlega tekinn inrt í félagið, og ég hefi greitt ár- gjald fyrir einn einasta mann, gamlan verkamann og 15 ára kunningja minn, cr Jxað mig um skyndilán lil þess, cn aðra ekki. En viðvíkjandi atkvæða- magninu í félaginu er fljót- svarað, að við sameiningar- mennirnir erum fúsir til þcss að láta allsherjaratkvæða- greiðslu fara fram i félaginxt um þessi mál, þar senx allir, sem voru fclagsnienn fyrir sið- asta aðalfund, greiði alkvæði. svo franíarlega sem meirililuti cambandsstjórnar lofar að sælta sig við úrskurð meiri- hlutans í félaginu og hverfa frá öllum tilraunum til flokks- klofnings og ólieiðarlegs áróð- urs á meirihluta flokksins í Alþýðublaðinu. Þá vil eg loks beina þessari spurningu til skjaldborgarinn- ar: — Hvers vegna vill hún ekki láta komci saman nú þegar eða í vor flokksþing með nýkjörn- um fulllrúnm? Vill hún halda áfram að sprengja flokkinn og reka menn og félög til Frh. á 4. síðu.

x

Nýtt land

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt land
https://timarit.is/publication/387

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.