Nýtt land - 25.02.1938, Síða 3
NÝTT LAND
TFireir f undir
Fnlltrúaráð verkal|ðsfélaganna 1 Rejkjavík og
Jafnaðarmannafélag Reykjavlkur lýsa vantraustl
á melrililuta samúandsstjérnar og liæjarfulltrúum
Aljýínflakksins og ákveða að gefa út lilað fyrir
Aljiýðufiokkinn í Reykjavik.
Stjúrn félagsins mútmæiir úsannindum
og iöglsysum sambandsstjúrnar.
KTýtt Lans
BLAÐ ALÞÝÐUFLOItKSINS
í REYKJAVÍK.
Gefið út af Jafnaðarmanna-
félagi Reykjavikur og Full-
trúaráði verklýðsfélaganna í
Reykjavilc, með stuðningi
verkamannafélagsins
„Dagsbrún“.
Kemur út alla föstudaga.
Ritstjóri:
Sigfús Sigurhjartarson.
AFGREIÐSLA LAUGAV. 7.
SÍMI 4824.
Félagsprentsmiðjan.
Nýíí land.
EÐ þessu blaði hefur
Nýtt land göngu sina
sem vikublað, og jafnframt
hœtlir samnefnt timarit að
koma út, að minnsta kosti j
fyrst um sinn.
Ástæðurnar lil þessarar ráð-
stöfunar eru raunar þegar öll-
um kunnar, en skulu þó rakt-
ar liér i fám dráttum.
Innan Alþýðuflokksins liafa,
sem kunnugt er, staðið allharð-
ar deilur um sameiningu verk-
lýðsflokkanna i sósíalistískan
lýðræðisflokk. Alþýðuflokks-
menn hefur greint mjög á um
það, hversu langt skyldi geng-
ið til móts við kommúnista i
sameiningarmálunum og ýms-
ir alþýðuflokksmenn lita svo
á, að slík sameining sé með
öllu óliugsanleg.
Þeir menn, sem telja sam-
einingu verklýðsflokkanna
færa leið og greiða, eru í mikl-
um meirihluta innan Alþýðu-
flokksins, bæði liér í Revkja-
vík og annarsstaðar á landinu.
Ilins vegar eru þeir, sem ým-
ist telja slíka samciningu ó-
íTamkvæmanlega eða alls ekki
æskilega, þó framkvæmd væri,
í miklum meiri lilula innan
Alþýðusambands stjórnarinnar
og meðal þingmanna flokks-
ins. Svo fast hafa þessir menn
haldið á sínum málum, að þeir
hikuðu ekki við að lióla að
ldjúfa Alþýðuflokkinn á síð-
asla Alþýðusambandsþingi, ef
stefna sameiningarmanna vrði
í meirihluta; þeir hilcuðu ekki
við að ógilda samning, sem lög-
legur aðili, fulltrúaráð verk-
lýðsfélaganna í Reykjavik,
gerði við Reykjavikurdeild
Kommúnistaflokksins um sam-
starf verklýðsflokkanna í bæj-
arstjórn Reykjavíkur; þeir liik-
uðu ekki við að víkja Iléðni
Valdimarssyni úr Alþýðusam-
bandsstjórn og Alþýðuflokkn-
um, vegna baráttu hans i sam-
einingarmálinu og loks hikuðu
þeir ekki við að víkja Jafnað-
armannafélagi Reykjavíkur úr
Alþýðúsambandinu fyrir af-
stöðu þess til þessa sama máls.
Meðan öllum þessum ósköp-
um fer fram, er sterkasta á-
róðurstælci flokksins, Alþýðu-
blaðinu, sem sambandsstjórn
ræður yfir, beitt af alefli gegn
sameiningunni og einstökum
sameiningarmönnum, þ. e.
FULLTRÚARÁÐS-
FUNDURINN.
Eins og kunnugt er hafa
sameiningarmenn mikinn og ör-
uggan meirililuta í fulltrúaráði
verkalýðsfélaganna í Reykja-
vík.
Það var því mjög í samræmi
við aðra íramkomu klofnings-
manna, að þeir vildu forðast
fundi i ráðinu, sem gætu leitt
til þess, að meirililutinn fengi
þau völd í hendur, sem honum
bera.
Nú mæla reglur fulltrúaráðs-
ins svo fyrir, að fund skuli boða
þegar 5 fulltrúar óska þess.
Formanni fulltrúaráðsins, Guð-
mundi R. Oddssyni, bárust
tvennar áskoranir um að halda
fund ekki siðar en siðastliðinn
iöstudag, og voru báðar undir-
ritaðar af 5 mönnum eða fleiri.
Guðmundur hafði þessar áskor-
anir að engu. Meirililuti full-
trúaráðsstjórnarinnar, sem er
skipaður sameiningarmönnum,
boðaði þá til fundar, og var öll-
um fulltrúum sent skriflegt
l'undarlíoð, auk þess var látin
auglýsing í Alþýðublaðið, en er
klofningsmennirnir í stjóminni
urðu þess varir stöðvuðu þeir
auglýsinguna.
46 fulltrúar, af 71, mættu
samkvæmt þessu fundarboði, í
baðstofu iðnaðarmanna kl. 8V2
að kveldi, laugardaginn 19. þ.
gegn yfirgnæfandi meirihluta
Alþýðuflokksins.
Það er því lilutverk Nýs
lands, að flytja málstað þess
mikla meirihluta Alþýðu-
flokksins, sem Alþýðublaðið
nú berst gegn, í umboði þess
meiribluta mun það beita sér
fyrir að sameina Alþýðuflokk-
inn og Konnnúnisiaflokkinn i
einn sósíalistiskan lýðræðis-
flokk. Það mun i þeirri bar-
áttu beita sér alveg sérstaklega
fyrir því, að Alþýðuflokkur-
inn gangi lieill og óskiptur til
þeirrar sameiningar þrátt fyr-
ir þær erjur, sem orðið hafa
innan flokksins og nú hefur
verið að nokkru lýst. Það mun
ennfremur beita sér fyrir því,
að sameina öll vinslri öfl þjóð-
arinnar, einnig þau, er standa
utan verklýðsflokkana til sam-
slilltrar baráttu gegn íhaldi og
fasisma, og fyrir bællum kjör-
um og aukinni menningu
liinna vinnandi stétta, jafnt
bænda og búaliðs, sem verka-
fólks við sjávarsiðuna.
Við þetta verkefni verður
starf blaðsins éinskorðað, og
mun það þvi ekki gefa sig neitt
verulega að fréttaflutningi. Þó
mun það flytja fréttir af verk-
lýðslireyfingunni, eftir því sein
við verður komið.
m. Klofningsmenn mættu ekki
að undanskildum einum.
Fundurinn samþykkti tillögu
út af framferði klofningsmanna
ísambandsstjórnogbæjarstjórn,
er voru næstum samhljóða til-
lögum Dagsbrúnar, sem birtust
í síðasta blaði, einnig samþykkti
hann, að fulltrúaráðið gæfi út
eða styddi blað. Þá voru kosnir
menn til þess að fara með
stjórnir þeirra fyrirtækja, sem
fulltrúaráðið hefir með liönd-
um, og féllu þær kosningar
þannig:
I stjórn Alþýðubrauðgerðar-
innar voru kosnir:
Þorlákur Ottesen,
Lúther Grímsson,
Runólfur Pétursson.
í stjórn Alþýðuliússins Iðnó:
Sigurður Guðnason,
Eirílcur Snjólfsson,
Ólafur Einarsson.
Til þess að fara með alkvæði
fyrir hlut fulltrúaráðsins i h.f.
Alþýðuhús Reylcj avikur:
Guðjón Baldvinsson,
Þuriður Fiýðriksdóttir,
Lúther Grímsson.
Með þessum fundi var það
tryggt, að eignum fulltrúaráðs-
ins verði stjórnað i samræmi
við vilja meirihluta l'ulltrúanna
og flokksins i Reykjavik, enda
gerast nú Idofningsmenn reiðir.
JAFNAÐARMANNAFÉLAGS-
FUNDURINN.
Jafnaðarmannafélag Reykja-
víkur boðaði til aðalfundar í
Nýja Bíó sunnudaginn 20. þ. m.
kl. 1 e. h.
á fundinum mættu á finunta
hundrað manns.
I fundarbyrjun voru lcsnar
upp 175 inntökubeiðiiir, og
höfðu þær safnast saman frá
því fvrir áramót, þar scm fé-
lagið liefir engan fund haldið
síðan, nema sameiginlega fundi
með Reykjavikurdeild Komm-
únistaflokksins, og á þeim
fundum var auðvitað ekki hægt
að taka við nýjum félögum.
Stjórn félagsins hafði atliug-
að allar inntökubeiðnirnar og
mælti méð þeim. Nokkrir af
innsækjendum voru mættir
þegar á fundárbyrjun, en að
sjálfsögðu var það tekið frarn,
að þeir hefðu elcki atkvæðisrétt
um inntökubeiðnirnar, enda
mun engum þeirra liafa komið
sú óhæfa í hug að greiða at-
kvæði mn sína eigin inntöku-
beiðni, og eru öll ummæli um
slíkt álygar þeirra manna, sem
ekki vilja, að Jafnaðarmannafé-
lagið vaxi. Þessir 175 menn
voru teknir inn i félagið sam-
kvæmt lögum þess og venjum
og liafa fullan rétt sem aðrir
góðir og gildir félagar.
Þessu næst gaf formaður fé-
Frh. á 4. síðu.
Reykjavík, 21. febr. 1938.
Yér látum ekki lijá líða að til-
kynna yður, að stjórn Alþýðu-
sambands íslands hcfur á fundi
sínum í dag', samþykkt með 10
samhljóða atkvæðum eftirfar-
andi tillögu:
„Með þvi að Jafnaðarmanna-
félag Reykjavíkur liefir á fundi
sinum i gær ákvéðið að styðja
blaðaútgáfu sem ótvírætt er
stefnt gegn Alþýðuflokknum og
sýnt með því að það vill ekki
íylgja stefnu flokksins og
starfsaðferðum hans, — og
með því að félagið liefir á sama
fundi, eftir að safnað liafði
verið inn í það fjölda manns,
sem eru yfirlýstir andstæðingar
Alþýðuflokksins, kosið fyrir
formann mann, sem vikið hef-
ur verið lir Alþýðuflokknum,
hefir félagið, sem flokksfélag,
mjög freklega brolið af sér við
Alþýðuflokkinn og Alþýðusam-
bandið, og með þessu sagt sig
úr lögum við það og sýnt að það
vill ekki lengur teljast meðlim-
ur Alþýðuflokksins og Alþýðu-
sambandsins.
Fyrir því ályktar stjórn Al-
þýðusambands íslands, að sam-
kv. 12 gr. laga Alþýðusambands
íslands geti Jafnaðarmannafé-
lag Reykjavíkur ekki lengur tal-
ist í Samandinu og samþykkir
að víkja því úr Alþýðusambandi
íslands. Geta fulltrúar þess því
ekki Iengur átt sæti í Fulltrúa-
ráði ■ verkalýðsfélaganna í
Rcykjavik.“
pr. Aljiýðusamband íslands.
Óskar Sæmundsson.
Til Jafnaðarmannafélags Reyk-
javíkur, Reykjavik.
Rcykjavík, 22. febr. 1938.
Stjórn Alþýðusambands ís-
lands, Reylcjavík.
Vér höfum í dag meðlekið
bréf sambandsins dags. í gær,
undirriiaö af Óskari Sæmunds-
syni, og mótmælum ályktun
þcirri sem gerð hcfir vcrið, sem
ólögmætri, byggðri á röiigum
forsendum og markleysu:
1. Blað það, sem Jafnaðar-
mannafélagið ákvað að gefa út
eiit eða með Fulltrúaráði verk-
Iýðsfélaganna eða styðja, verður
flokksblað og starfar samkvæmt
stefnu flokksins og starfsaðfcrð-
um. Blaðið verður einmitt blað
Alþýðuflokksins í Reykjavík,
gefið út af Fulltrúaráði verk-
lýðsfélaganna í Reykjavík og
Jafnaðarmannafélagi Reykja-
víkur með stuðningi Verka-
mannafélagsins „Dagsbrún“, og
getur ekki betri trygging fcngizl
fyrir því að stefna blaðsins og
starfsaðferðir séu í samræmi við
Alþýðuflokkinn.
2. Það eru alger ósannindi, að
gengið hafi í félagið fjöldi
manna, sem eru yfirlýstir and-
stæðingar Alþýðuflokksins,
þvert á móti liafa allir umsælcj-
endur undirritað inntökubeiðn-
ir og yfirlýsingar um fylgi sitt
við Alþýðuflokkinn, og að þeir
séu ekki í öðrum stjórnmála-
flokki, eins og venja er til, og
yfirgnæfandi meiri hluti þeirra
hefir um langan tima fylgt
flokknum í starfi og í kosning-
um, og engin ástæða er til að
væna umsækjcndurna um að
liafa gefið rangar upplýsingar,
, enda heimtar félagsstjórnin
sannanir fvrir slíkum ásökun-
um af hálfu sambandsstjórnar.
Þá skal þess og getið að einung-
is nokkur huti umsækjenda
mættu á fundinum og höfðu at-
kvæði þeirra engin úrslitaáhrif
i málum þeim, sem þar komu
fyrir, enda gengu í félagið
menn, sem tilheyrðu báðum
deiluaðilum.
3. Viðvíkjandi formannskosn-
ing'u viljum vér taka það fram,
að formaðurinn er sami maður
sem er formaður Verkamanna-
félagsins „Dagsbrún“ og var
hann einnig kosinn formaður í
þvi félagi eftir að ályktun sam-
bandsstjórnar um Iiann liaf'ði
verið gerð, að Verkamannafé-
laginu „Dagsbrún“ liefir ekki
verið vikið úr sambandinu, að
félagið hefur eftir eigin lögum
og sambandslögum fullt frelsi
um sín innri mál, þar á meðal
stjórnarkosningu og það álitur
kröfur sambandsstjórnar um að
kjósa ekki eða kjósa ákveðna
menn í félagsstjórn, stórkost-
lega móðgandi og fjandsamlega
öllu féiagslegu og flokkslegu
lýoræði, að loks viðurkcnnir fé-
lagið á cngan hátt Iögmæti
brottrckstrar Héðins Valdimars-
conar úr sambandsstjórn og
Alþýðuflokknum né sakargiftir
þær, scm á hann cru bornar,
lieldur bcr fyllsla traust til
minni hluía sambandsstjórnar,
cins og flest hin stærri sam-
bandsfélög og fulltrúar þeirra.
4. Það er svo fjarri því að fé-
lag vort vilji ekki teljast með-
limur Alþýðuflokksins og AI-
þýðusambandsins, að það verð-
ur að skoðast sem fjölmennasti
og bezt skipulagði og ákveðnasti
félagsskapur flokksins og er í
raun og veru hinn skipulagði
Alþýðuflokkur í Reykjavik. Oss
er það ljóst, að meiri liluti sam-
bandsstjórnar veit að hann nýt-
ur fvllst vantrausts hjá Alþýðu-
flokknum i Reykjavílc og víðar,
en það mál á að sjálfsögðu cflir
flokkslögum og flokksvenjum
að útkljást á löglegan hált á
næsta flokksþingi. Örþrifaráð
Frh. á 4. síðu.