Nýtt land

Eksemplar

Nýtt land - 25.03.1938, Side 2

Nýtt land - 25.03.1938, Side 2
NtTT LAND Alþingi. Verðlag á mjólk. I efri deild urðu á mánudag mikíar umræður um till. til þál. frá Brynjóífi Bjarnasyni um verðlag- á mjólk. Meirihluti landljn., Páll Zópli. og Þorst. Þorst., vildu vísa till. til stjórn- arinnar, cn minnihlutinn, Er- lendur Þorsteinsson, vildi sam- þykkja Imna með smábreytingu. Nauðsyn mjólkurlækkunar og neyzluaukningar var viður- kennd af öllum En Páll !Zóph. hclt, að örðugt yrði að auka neyzlu í Reykjavík upp fyrir % litra á mann daglega og miðaði við erlenda reynslu. Hann tor- tryggði áhuga íhaldsins og Hús- mæðrafélags Rvíkur fyrir al- mennri verðlækkun; það væru aðrar húsmæður, sem skiptu við Kron og hjálpuðu þvi þann- ig til að lækka verð i bænum. Guðrún Lárusdóttir var með tillögunni og taldi fulla einlægni í því hjá Iiúsmæðrum allra stétta að vilja verðlækkun. Ekki væri þeim þaltkandi, þó að þær verzluðu við Kron, því að þær leituðu fyrir sér, þar sem bezt væri á markáðinum. Eins og títt er hjá kaupstaðaþingmöimum ihaldsins, beitli hún sér gegn mjólkursöluréttindum bænda austan fjalls, og í sama streng tók síðan Bjarni Snæbjörnsson. Erlendur Þorsteinsson taldi á- rangur af mjólkurverðhækkun- inni neikvæðan fyrir bændur og óheppilegt að byrja fram- kvæmd hinnar nýju mjólkur- lagabreytingar, sem á að létta mjólkuraukning lijá bændum, með því að girða fyrir aukning á mjólkursölu, enda hefði sú lagabreyting verið samþykkt af Alþfl. i þvi trausti, að hún mundi engin áhrif hafa til hækkunar á útsöluverði neyzlu- mjólkur. Hann sýndi með ná- kvæmum tölum, að hækkunin hefði ekki verið knýjandi nauð- sjm fyrir mjólkursamsöluna, vegna reksturshags ársins 1937, en það væri undarlegt ólag að þurfa að borga 11,5 aura með- gjöf með Iiverjum mjólkurlítra, sem færi í osta til útflutnings, þegar sýnilegt væri, að ef sama mjólkurmagni hefði verið breytt í smjör, sem er auðselj- anlegt, og skyr, sem líklega hefði mátt selja allt í Reykja- vík (samsvarar pundi á viku á 5 manna fjölskyldu) með 50 au. lieildsöluverði á kg., — þá hefði ekkert verðjöfnunargjald þurft að greiða á þá mjólk. — Hann varaði Framsólcnarmenn við því að hafna samvinnu við sósí- alista til lausnar shkum málum. Hermann Jónasson taldi ó- þarft að minna á þetta, því að bændum væri Ijóst, hver nauð- syn þeim væri sjálfum að hafa söluverð neyzlumjólkur lágt. En úm lækkun þýddi ekki að tala; bændur hefðu 1934 sætt sig við þá lækkun, sem fram- kvæmanleg væri; nú væri þessi 2 aura hækkun, kauphækkun til þeirra. Brynjólfur Bjamason, flm. deildi við við frh. umr. á þrd. um sölumöguleika neyzlu- mjólkur við Pál Zóph. og taldi eðlilegt, að neyzlan yrði meiri MnWwl MielllsstilHB. Fyllstl skilnlngur garanteraðnr! ódjrt. Ég las i Alþýðubl. 22. þ. m. auglýsingu undir yí'irskriftinni „Hlutverlc varaliðs kommún- ista í sundrungastarfi H. V.“ Undir auglýsingúnni stendur S. Mar. Hélt ég, framan af lestrinum, að þarna væri prentvilla og að þar æíti að standa Snar (óður) og að þetta væri auglýsing höfundar á aulaskap sínum og rugluðu hugarástandi, en komst að i þeirri niðurstöðu, í niðurlagi | auglýsingarinnar, að þarna var verið að auglýsa mjög efl- irsólta vöru, sem mikill hörg- ull er á, við mjög vægu verði. Þar segir sem sé orðrétt: „Alþýðuflokksfélagið er I þannig byggt upp, að hverjum ! einasta alþýðumanni og konu i er gert Ideift fjárhagsins vegna J að vera meðlimur þess. Með því að vera meðlimur í I félaginu fá félagarnir fyllsta | skilning á öllum þeim málum, sem uppi eru í hvert skipti, og einnig þeim, sem varðandi er | framtíð flokksins.“ Þarna er sem sé lofað fyllsta skilningi, fyrir fáa aura. Hver | býður betur? Ekki hinar ýmsu hérlendu og erlendu, ríkjum, bæjum og einstakhngum, kostnaðarsömu menntastofn- anir um allan heim, allt frá barnaskólum upp í hæstu liá- skóla, sem allar leitast við að færa mönnum sem fullkonm- astan skilning, hvað þeim flest- um mistekst af mikilli snilld. Nú býðst hið nýstofnaða Al- þýðuflokksfélag til þess að taka af þeim ómakið, við mun lægra verði og er það fremur of seint en of snemma, að til þess sparnaðar kemur, sem af því leiðir. Svo virðist helzt sem með- hér en i vörufjölbreytninni í Svíþjóð, en þar töldu skýrslur neyzluna fyrir nokkrum árum 245 1. árlega á mann eða 40% meiri en hér í Rvík. Þetta ættu oilir flokkar að hjálpast að að lagfæra. Enda hefðu bæði Al- þýðufl. og Sjálfstfl. lýst sig and- víga mjólkurliækkun, og hlytu þeir að vera tillögunni fylgj- andi. — Hermann Jónasson for- sætisrh. misminnti um „lækk- un“ á mjóllc 1934; hækkun hefði það yfirleitt verið, eins og forstöðumenn mjólkursamsöl- unnar hafa margsinnis talið henni til gildis frammi fyrir bændum. Nú væri tvisýnt, að 2 aura hækkunin yrði nokkur hækkun til bænda, fyrst sölu- I aukning hefði verið vanrækt og nú girt fyrir hana, en aðsteðj- andi dýrtið með landbúnaðar- kreppu hér og erlendis og lækk- | un á ýmsum uppbótarvörum fyrir mjólk hlytu að slcapa bændum mikla söluörðugleika, ! nema Framsfl. sæi að sér í tíma. Þessi þáltill. er búin að þvæl- | ast fyrir efri deild í heilan mán- I uð og var enn tekin af dagskrá. Þingmenn suma virðist skorta einurð til að fella hana eða svæfa. limir fái þennan óumræðilega skilning afhentan með skír- teininu. Þó er þess ekki bein- linis gctið í auglýsingunni. En hvað sem því liður, þá held ég, að landlæknir ætti að sjá sóma sinn i því, að láta t. d. alla Kleppssjúklinga, sem sumir hafa aðldrei öðlazt neinn skiln- ing, en aðrir lapað honum, ganga í Alþýðufl.fél. og öölast þar skilning fyrir fáeina aura, og spara þar með ríkissjóði ærin útgjöld og Helga Tómas- syni ærið erfiði. Sé eg ekki annað en að það sé öllum yfir- völdum sjálfsagt og skylt að senda alla fáfróða, skilnings- trega og brjálaða í AlþýðufL- félagið. Þar eiga þeir að vera. Um 700 manns hefir nú af sjálfsdáðum gengið i félagiö. Hefir mig ekkert undrað það aðstreymi, þar eð ég veit, að íhaldið og heimskan eru i meirihluta meðal þjóðarinnar, en skil þetta nú enn betur, enda veit ég það, að hér á landi eru fleiri fáráðlingar en 700 og takist fél. að ná þeim öllum, sem það hefir full skil- yrði til og fullan hug á, mun það, áður Iangt um líður, öll- um hérlendum félögum fjöl- mennara og glæsilegra. Þessa stofnun ber landkynni skylda íil að víðfrægja. Þá segir enn í niðurlagi þess- arar síórmerku, allt maijnkyn varðandi auglýsingu: „Það bezta, sem hægt er að gera til að andmæla þeim mönnum, sem unnið hal'a að sundrung flokksins, er að el'la Alþýðuflokksfélagið inn á við og auka áhrif þess út á við.“ Sé það rétt, sem áður grein- ir i auglýsingunni, að menn öðlist fylísta skilning á öllum málum, með því að ganga i fél., dylst mér ekki, að það er bezta leiðin til þess að fá menn til að andmæla Iiaraldi Guð- mundssyni & Co. Þvi með full- um skilningi á öllum málum liljóta menn að andmæla sundrungarbrölti þeirrar ldofn ingskliku og með fullum skiln- ingi á þeim málum, er varða framtíð flokksins, hljóta menn að fordæma framkomu klik- unnar yfirleitt. Hins vegar tel eg það elcki nægilega tryggt, þeim sem and- mæla vildu, að klofningskom- paníið liafi svo breytt um háttu, að það ldyfi þá ekki Al- þýðufl.fél., er menn liefðu öðl- azt fullan skilning og farið því óhjákvæmilega að andmæla óþurftarverkum þess. Mætti því að mínu áliti eiga von á klofningsfélagi á klofningsfé- lagið og ófyrirsjáanleg hala- rófa af klofningsfél., ef farið væri að elta klofningsmennina í klofningsfélög þeirra, til þess að andmæla þeim. Út á við er sjálfsagt að auka áhrif þess félags, sem fær mönnum fullan sldlning á öll- um málum og vekur þá til andmæla þeim, sem hót- uðu klofning á sambandsþingi, Frá Aiþingl; J. J. og H G. ræðast við. Allharðar umræður urðu á Alþingi í gær i tilefni af þings- ályktunartillögu Sig. Kristjáns- sonar um að skora á atvinnu- málaráðherra, að veita for- mannsstöðurnar við sjúkrasam- lögin eftir tillögum tryggingar- ráðs. Flutningsmaður mælti fyrir tillögunni i stuilri ræðu og var ekkert sögulegt við hana. Síðan hófust liatramar deilur milli þeirra Haralds Guðmunds- sonar og Jónasar Jónssonar. Talaði Jónas Jónsson meðal annars um, að hann hefði jafn- an léð Alþýðuflokknum lið, en hlotið skanmiir einar að laun- um, og skýrði frá, að hann mundi hafa komið með van- traust á H. G. í sameijmðu þingi, út af þessu máli, ef mcð hefði þurft. Haraldur Guðmundsson tók liart á móti; mun hafa ætlað að launa J. J. að nokkru þann nauðuga dans, sem hann hefur dansað um hrið að undirlagi J. J. — Iiins vegar er álitið, að samn- ingar standi yfir um stuðning Alþýðuflokksþingmanna við stjórnina og að árás .T. J. sé gerð til að spilla fjrrir samkomulagi. Kanpfélagiö, Á ríkislóðinni í Bankastræti 2 hefir Kaupfélagið brauðgerð og búðir og vill reisa þar hús til viðbótar. En það verður að vera limburhús (steinhúðað), þvi að ríkið ætlar sér staðinn fyrir stórhýsi i framtíðinni. Verður bæði að bagnýta vel þennan dýra blett í bráð og eins að vera hægt að rífa bráðabirgðalmsin eða flytja. Þrátt fyrir þessar sérstöku á- stæður vill byggingan'efnd Rvík ekki víkja frá reglum sínum urn timburhús, og þarf að sækja leyí'ið til Alþingis. Þar hljóp pólilík í málið, og eru íhalds- menn æfir á móti því. Bruna- ! hætta, sem mest er við borin, yrði minni af þessu húsi en af ! núverandi timburhjalli á staðn- um. Frv. um að veita lcyfið er dag; eftir dag til 2. umr. i neðri deild og ætlar að tefjast furðu lengi. En framgangur þess ætti að vera því vissari sem meira her a kukla kaupsýsluflokksins i garð neytendasamtakanna. ——mbhBEBPsmm—--- Fyrir bændur. Nýja dagblaðið skýrir frá því, að Hermann Jónasson ætli að skrifa um sjómannadeiluna £ Timann, en sjálfu nægir blað- inu að gefa „referat“ af þessari merkilegu grein í örfáum lín- um. Greinin er sýnilega ætluð bændum, en ekki sjómönnum. Ofgnótt jariíar - í Svíþjóð hefur svokölluð mannfjöldanefnd setið lengi á rökstólum og skilað nýlega áliti og íillögum. Tillögurnar miða að því að hindra fæðingafækk- un, sem þar er orðin um of, og að tryggja uppvaxtarskilyrði barna og létta barnmörgum heimilum framfærsluna. Nefndin leggur til, að öllum skólabörnum sé veitt heit mál- tið einu sinni á dag, auk morg- unmjólkur, lýsis o. fl., og megi kosta til þess allt að 34 millj. kr. á ári úr ríkissjóði og bæjar- eða sveitarsjóðum. — Þunguðum konum skal úthluta matvælum og lyfjum við þeirra liæfi. Lagt skal kapp á það, að nota til mat- gjafanna mestmegnis innlendar landbúnaðarvörur, sem liægt er að framleiða ofgnótt af eða nú þegar er ofmikið af (mjólk) og sölutregða iá. Ennfremur leggur nefndin til að úthluta fatnaði og skófatnaði handa börnum fyrir allt að 26 millj. kr. (sömuleiðis innlend framleiðsla að mestu). — Nefndin hefur margt fleira fram að bera, eins og húsabætur, húsaleigustyrki til barnafóllcs (bostadssubvenlion) og sérstaka sviku samninga við kommún- ista, „ráku“ H. V., klufu Jafn- aðarmannaféh og „ráku“ það; þeim mönnum, sem unnið liafa að sundrung flokksins. Mælist ég eindregið til, að allir starfi að því, að víðfrægja slika stofnun. Hafsteinn. - þurfandi bOrn. stiglækkandi taxta á rafmagni, gasi o. s. frv. Beina peningastyrki vill nefndin ekki veita. En vandlegai skal gæta þess, að úthlutunin fái engan svip af fátækrastyrk. Það> er þjóðin í heild, sem á að læra; að líta á sig sem framfærslu- stofnun vaxandi lcynslóðar. Gunnar Mvrdal hagfræðipróf- essor í Stockhólmi hefur barizt mest fyrir málinu af sósíalista. hálfu undanfarin ár, og tillög- urnar eru að inestu í hans anda. Takist framkvæmdin, er það eillhvert mesta afrek sósíalista á Norðurlöndum og sýnir ný fé- lagsleg viðhorf — meðal annars í skipulagðri neyzlu lil sameig- inlegs ávinnings fyrir verkalýð og bændur. B. S. Síðnstu náðarfljafirnar. Um leið og Haraldur Guð- mundsson lét af ráðherrastörf- um sendi hann út síðustu gjafa- bréfin lil trúrra klofnings- rnanna, veitingu á fulltrúastöðu í Tryggingarstofnuninni til handa Erlendi Villijálmssyni, skrifstofustjóra „Klofnings“, og veitingu dyravarðarstöðu við Rannsóknarstofnunina til Björns Jónatanssonar, er smal- að hafði dyggilega „nöfnum“ inn í „Klofning“. En hann liafði aftur' á móti engan tima til að skipa formenn sjúkrasamlag- anna á Siglufirði og í Vest- mannaeyjum, en lét Framsókn- arráðherranum eftir þá „vondu“ staði.

x

Nýtt land

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt land
https://timarit.is/publication/387

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.