Nýtt land - 27.02.1939, Side 4
Mánudaginn 27. febrúar 1939
NYTT LAND
Frfa. af 1. síðu.
hyggjunni (dialektik), sem
borgaralegir vísindamenn þora
ékki ac5 koma nærri, vegna þess
aS notkun hennar í þjóðfélags-
visindum hefur skapað hina
■visindalegu jafnaðarstefnu.
Hið óskipulagða samkeppnis-
fform borgaralegu vísindanna
gerir ástand þetta enn verra.
Hver visindamaður hefir sína
persónulegu uppáhalds skýr-
íngu á fyrirhrigðunum, einn
gengur í rannsóknum út frá
|jessu sem sönnuðu, annar út
ffrá hinu o. s. frv. Og meðan
öngþveitið er sem allra mest,
kemur Einstein fram á sjónar-
sviðið með kenningu, sem
táknar byltingu » byltingu of-
an, ef hún reynist rétt. En áður
<en nokkur alrnenn niðurstaða
•er fengin um .réttmæti kenn
ángar Einsteins, fara fylgis-
nténn eldri kenninganna að
vinna úr Einsteinskenningunni
|>að, sem hverjum líst bezt á og
tengja það við eldri kenningar,
jafnvel án þess að athuga,
Ixvort þær fái staðizt samkv. al-
fainu ahnenna fræðikerfi Ein-
steins.
Eins og tekið var fram, er sá,
sem þetta ritar, þeirrar skoðun-
ar, að glundroðanum í efnisvís-
indunum verði ekki rutt úr vegi
nema vísindamennirnir kynnist
hinum „dialektísku“ vísindaað-
fferðum, læri að skoða efnið og
hin margvíslegu form þess og
eiginleika í samhengi þeirra,
samspili og þróun, og temji sér
imgsunarhátt, sem er í sam-
ræmi en ekki andstöðu við
þessa rannsóknaraðferð.
iNú er það tilgangur þessarar
hókar, að veita lesendunum,
þrátt fyrir öngþveiti efnisvís-
indanna, samræma heimsmynd
á grundvelli uppgötvana nú-
timavísindanna. Þetta gæti
heppnazt mjög þolanlega með
þvi einfaldlega að styðja sig í
aðalatriðum við hugmynda-
ker/i ákveðins vísindamanns,
sem framarlega stæði í heimi
efnisvísindanna. Það kynni þá
kannske að sýnast erfitt að
samrýma ýmsar nýrri uppgötv-
anír á eðli efnisins og verkana
þess við þetta hugmyndakerfi,
en slíkt væri þó engin frágangs-
sölt, því öll vísindaleg hug-
myndakexfi eru undirorpin þró-
un og þar með breytingum.
l>essa leíð hefir liöf. ekki vilj-
að fara, heldur hefir hann tek-
ið sér fyrir hendur að reyna að
veita lesendunum heilsteypta
heimsmynd ofan og utan við
aneir eða minna ófullkomin
hugmyndakerfi einstakra vís-
índamanna. Þetta er vissulega
virðingarverð viðleitni, en því
miður virðist mér sem þetta
Jaafl mistekizt að mestu, og það
’vegna þess, eins og bókin ber
greinilega með sér að mínu á-
liti, að höf. hefur ekki til
brunns að bera þá gagngeru
Jxekkingu á rökþróunarhyggj-
imni né kunnáttu í meðferð
hennar, sem megnað hefði að
lyfta þessu grettistaki.
minnkun, sem tekst eitt árið,
leiðir ekki neitt til betri aðstöðu
næsla árið, eða ekki svo heitið
geli. Og stundum stafar hún
jbara af niðurskurði bústofns,
eins og nú er i mörgum héruð-
«m, og er undanfari vaxandi,
hræðilegrar fátæktar, ef ekki er
. tekið mikið átak til bjargar.
Lærum af reynslu kreppulán- |
anna! Rannsókn verður að gera \
strax á þessu ári, rannsókn, sem |
sýni, hvað tekizt liefur með
þeim og hvað hefur mistekizt
og hvernig öll úrræði til fram-
sýnnar skuldauppgjörðar bænda
og samvinnufélaga þeirra verði
notuð bezt. Frh.
Bókin verður því sjálf spegil-
mynd af glundroðanum í efnis-
vísindunum, og mér finnst jafn-
vel, að höf. hafi —- í sumum at-
riðum að minnsta kosti — gert
hana að afskræmdri spegil-
mynd þessa glundroða, þannig
að glundroðinn virðLst stundum
meiri og erfiðari viðfangs en
hann er í raun og veru. En
þekkingai-skortur lxöf. á rök-
þróunarhyggjunni lýsir sér
ekki aðeins í getuleysi hvað
snertir myndun heilsteypts efn-
isliugmyndakerfis, heldur einn-
ig í óskýrum, ruglingslegum og
mótsagnakenndum hugmynd-
um urn einstök atriði, sem eru
tiltölulega auðskilin og einföld
í ljósi rökþróunarhyggjunnar.
Þessi veila kemur jafnvel í ljós,
þar sem um er að íæða undir-
stöðuatriði eins og sjálft efnis-
hugtakið, eðli hinna aflfræði-
legu grundvallarhugtaka
(tregða, þyngd og ,,magn“),
samband efnis og orku o. s. frv.
Þegar svo að því kemur, að
taka skuli afstöðu til ýmissa
rannsókna á eiginleikum efnis-
ins og til kenninga, sem fram
koma í sambandi við þær, lýs-
ir þessi veila höf. sér i skorti á
sjálfstæði og festu. Hann hefir
engan mælikvarða á sannleiks-
gildi þeirra (kriterium), sem
gerir lionum kleift að dæma
um það, livort kenningar þessar
séu í samræmi við heildarinn-
tak þekkingar vorrar, og því
sennilegar eða réttar, lieldur
trúir hann þeim gagnrýnislitið
og einmitt fyrir það, hvað þær
eru nýstárlegar.
I þessu sambandi er það eft-
irtektarvert, að höf, virðist eng-
in kynni liafa af höfuðritum
hinnar „dialektisku“ efnis-
l'ygfíjn (marxismans) um þessi
efni. Hvergi bólar á því, að höf.
hafi kynnt sér rit Friedrich
Engels „Herrn Eugen Diihrings
Umwálzung der Wissenschaft“
(Antidiihring) og „Dialektik
der Natur“, sem bæði eru sam-
in um 1880 og grundvölluð eru
á fullkominni þekkingu á öllum
greinum náttúruvisindanna á
því stigi, sem þau voru þá, né
ril Lenins „Materialismus u.
Empiriokritizismus“, sem samið
er árið 1908 og ritað af engu
minni þekkingu. Þeir, sem ó-
fróðir eru í þessum sökum,
kunna kannske að svara því til,
að rit þessi séu orðin svo gömul
og úrelt, að þau séu gagnslaus
til að leysa úr flækjum nútíma-
vísindanna. En í fyi-sta lagi
liafa þau inni að halda full-
komna fræðslu um það, hvern-
ig leysa beri úr slíkum vanda-
málum. I öðru lagi er það hinn
mesti misskilningur, að öng-
þveiti nútímavísindanna eigi sér
eingöngu rætur í uppgötvunum
allra síðustu ára. Sannleikur-
inn er sá, að kjarna vandræð-
anna má að minnsta kosti rekja
til uppgötvana þeirra, sem
Faraday, Clausius, Maxwell, W.
Thomson, Helmholz, Mendel-
jeff og aðrir höfðu gert, áður
en Engels samdi fyrrnefnd rit
sín. Enda fjalla þau að miklu
leyti um þær uppgötvanir og
skýringar visindamannanna á
þeim. Hvað snertir ofannefnt
rit Lenins, þá er það samið 30
árum síðar og þar teknar til
greina allar nýjungar, sem fram
höfðu komið í efnisvísindunum
ó þessu árabili og þærgagnrýnd-
ar. Eg lel ]iað ]>ví hinn mesta
skaða, að höf. skuli ekki liafa
notfært sér þessa fjársjóði efn-
isvisindanna.
Skal eg nú reyna að rökstyðja
nánar þessa skoðun mína á
bókinni. Til skilningsauka fyrir
lesendur mun reynt að greina
í sundur atriði þau, sem um er
að ræða, þrátt fyrir vandkvæði
þau, sem á því eru, þar sem hin
einstöku atriði fléttast sífellt
JLitid um öxl.
Þrír nazistaflokkar danskir.
IJr flokki danskra sósíaldemo-
krata gekk einn þingmaður,
Dalby kennari, og kveðst munu
bjóða sig fram fyrir nazista-
flokk Arne Sörensens. En Sör-
ensen er fyrv. sósíaldemokrati
og lýðskólamaður, sem mikið
bar á í blöðum þeirra, unz naz-
ismi hans varð of áberandi til
að rúmast í flokknum.
Fyrir tiltæki Dalbys losnar
Sörensen undan þeirri kvöð að
safna flokki sínum 20 þús. með-
mælendum til þess að geta tekið
þátt í kosningunum, sem fara í
Iiönd. Aðrir nazistaflokkar, sem
]>á hafa menn í kjöri, eru
flokksbrot Fritz Clausens, mjög
kennt við innbrot, njósnir og
landráð, og Piirschels hæstar,-
mflm., sem fyrir skemmstu
var einn helsti leiðtogi ihalds-
flokksins.
Kína.
Frakkar og Bretar láta sér
lynda þær yfirlýsingar Japana,
að þeir muni fara með lier sinn
af Hainaney í striðslok. Einnig
liafa Japanir beðizt afsökunar
fyrir loftárás á brezkar stöðvar
við Hongkong. Mikill her Kín-
verja hefur verið í sókn þennan
mánuð i átt til Kanton, en
voþnaskortur bannar þeim liöf-
uðorustur. Japanir létu í vik-
uniii Manchukuo gerast sjálf-
stæðan aðila í andkommúnista-
bandalagi fasista.
Bandaríkin í sóknarhug.
Roosevelt forseti og flokks-
menn hans eru harðorðir gegn
fasistaríkjunum í ræðum sínum
og heita Frakkíandi stuðningi i
gegn hverri árás (Vér þökkum,
svarar Bonnet, en viljum um-
flýja árás). Stjórnarandstæðing-
ar, svo sem Hoover, kveða einn-
ig fast að því, að hagsmunir
Ameríku og viðskiptaheilbrigði
heimsins heimti viðskiptasam-
tök lýðræðisþjóða og undan-
látslausa baráttu gegn Þýzka-
landi og Japan undir núverandi
hermennskustjórn og hagnýting
þrælkaðs vinnuafls.
Fjárlög 1940 og afkoma
ríkissjóðs 1938.
Fjárhagsafkoma rikissjóðs
s.l. ár varð þessi: Tekjuafgang-
ur 1 millj. 730 þús. kr. og sá
hæsti, sem verið liefir síðan
1928, — greiðsluafgangur, þeg- !
ar húið er að borga af fÖstuin
lánum, 380 þús. kr.
Hætt var við að laka fast lán
erlendis, eins og ráðgert liafði
verið, og tekið 2215 þús. kr.
bráðabirgðalán með 4% vöxt-
um til að standast greiðslur rik-
issjóðs. Síðar á árinu rýmkaðist
greiðsluhagurinn að vanda.
Skuldabyrði ríkissjóðs lækkaði,
aðH>ví er talið er, um 1150 þús,
á árinu. Þessi niðurstaða er góð,
en því miður er afkoma al-
mennings lakari.
Fjárlagafrumvarpið fyrir ár-
ið 1940 er ekki í verulegum at-
riðum frábrugðið gildandi fjár-
lögum. Heildargreiðslur úr rik-
issjóði eru ráðgerðar kr. 18.1
millj. að meðtöldum afborgun-
um fastra lána, en eru á yfir-
standandi ári ráðgerðar • 18.4
millj. kr. Gjöld á rekstrarreikn- i
ingi eru áætluð nálega liin ■
sömu 1940 og 1939.
Verklegar framkvæmdir á að j
saman. Rúmsins vegna verð eg
yfirleitt að láta mér nægja að
taka upp úr bókinni einstakar
málsgreinar til skýringar á efn-
inu og máli mínu til stuðnings.
Að svo miklu leyti sem lesend-
um mínum þykir þær tilvitn-
anir ekki nægja, verða þeir að
leita til bókarinnar sjálfrar.
Frh.
Erling Ellingsen.
skera talsvert niður, þ. e. fram-
lög til nýrra þjóðvega, brúa og
simalagninga, svo að úr at-
vinnu hlýtur að draga. Aftur
er liækkun til tollgæzlu (um 62
þús.), fasteignamats (80 þús.),
friðunar Faxaflóa (40 þús.),
flugmála (35 þús.) o. fl. Styrkj-
um til skálda og lislamanna á
að fela Menntamálaráði að út-
hluta betur að verðleikum en
þingið telst fært um. Marg» er
vant í þetta frv. Gagnrýni sú,
sem frv. mætir, er ekki byggð
ó því, að Eysteinn kunni ekki
verk sitt. Og átökin um atvinnu-
málin og framleiðsluna verða
meir um önnur frv. en fjárl.
En bæði gjöld þeirra og tekju-
greinar verða að breytast stór-
um í meðferð þingsins. Annars
lilýtur þjóðin að fella þungan
dóm um fjárlögin 1940. Fjár-
málaráðherra boðaði nýja tolla-
löggjöf.
St. Jóhannsúrskurður
á Alþingi!
Við 1. umr. fjárlaganna var
flokkunum mældur útvarps-
ræðutími að vanda. Kvisazt
hafði, að forseti Samein. þings,
Haraklur Guðm., væri útbú-
inn með „úrskurð“ nokkurn,
og lögðu því þm. Sósíalista-
flokksins fram formlega yfir-
lýsing um stofnun flokks síris og
að hann tæki við „öllum rétt-
indum Kommúnistaflokksins og
sameiningarmanna Alþýðu-
flokksins á Alþingi, í bæjar-
stjórnum og hreppsnefndum“.
En Haraldur las upp þann úr-
skurð, sem liann liafði ætlað, að
þingmenn Sósialistaflokskins
væru ekki skoðaðir sem þing-
flokkur, hchlur utan flokka.
Allir hlutlausir ménn sjá, að
þetta er ekki bara lögleysa, held-
ur vitlej'sa. Það er vita tilgangs-
laust fyrir Skjaldborgara að
segja, að Sósíalistaflokkurinn sé
ekki til á Alþingi. Bæði þeir og
Jónas Jónsson hafa í vetur bar-
ið sér á brjóst og sagt það værí
skömm þjóðinni, að sá flokkur
skuli vera til. Loksins fannst
bjargráðið, — að stinga höfðinu
í sandinn og tilkynna gegnum
útvarp, að fyrir augliti H. G. sé
hann ekki lengur til.
Enn hefur þelta gerræði for-
setans ekki skaðað Sósialista-
flokkinn. En leiðinlegt er, þó að
úrskurðurinn beri að vísu mark
utanþingsmannsins St. Jólianns,
að vita slíkt borið inn í þingsali.
Það minnir svo freklega á þá
tegund geðhilaðra manna, sem
harðneita tilveru allra liluta,
sem þeim er illa við og þeir
hræðast.
Starfshæfur bankastjóri.
Vilhjálmur Þór, sem starfar
nú vestan hafs að undirbúningi
íslenzku heimssýningarinnar,
héfur verið ráðinn bankastjóri
við Landsbankann eftir Lud-
vig Kaaber, sem lætur af störf-
um.
Jakob Frímannsson mun
verða framkvæmdastjóri Kaup-
félags Eyfirðinga eftir Vil-
hjálm.
„At du gider!“
Jónas frá Ilriflu hefur eftir
alllanga þögn ávarpað Sjálf-
stæðismenn í Tímanum og nú
á dönsku, svo að þeir skilji bet-
ur. „At du gider“, læitir grein-
in og er svo smekkleg, að í
Hafnarfirði, þar sem sárfáir
lásu áður Tímann og enn síður
voru til vinir Jónasar, seldust
nú að sögn hundruð eintaka.
Sjálfstæðismeim senda kær-
ar þakkir. Þelta er í annað sinn
sem „hið aldanska ævintýri“,
sem J. J. grípur til að leggja út
af gleður ]>á meira en hann, ef
það er endurlesið. Allir spurðu
eftir umhugsun 21. febr. 1937:
Hvað meinar J. J. með banka-
stjórasvindlinu við Landmands-
banken og sjálfsmorði þar, —
er hann að tala um Landsbanlc-
ann? — 21. febr. 1939 spurðu
Sjálfstæðismenn: Ef við erum
„nafnkenndir leikarar“, hver er
þá Alberti?
íkveikja.
Á Hellissandi kveikti 18 ára
piltur í sér lieldur slysalega að-
faranótt þriðjudags, staddur í
verszlunarliúsi Hannesar Elías-
sonar; liljóp liann heim til for-
eldra sinna í björtu báli. Tókst
föður lians, Ragnari á Berghól,
að slökkva í honum og eins í
verzlunarhúsinu, sem þá var
kviknað i af völdum piltsins,
og leikur sterkur grunur á, að
hér liafi verið um íkveikju í
þágu Hannesar að ræða.
Var hann fluttur suður á
Landsspítala vegna brunasára.
Höft í stað byggðarleyfis.
Bann Iiefur Göring látið út
ganga við því, að verkamenn
fari burt af þeim vinnustað, sem
þeir eru á, ráði sig til vinnu
annarsslaðar eða flytji til ann-
arar borgar án sérstaks leyfis
vinnumiðlunarskrifstofu. Þrátt
fyrir fréttir um útbreitt, illkynj-
að atvinnuleysi víða í Þýzka-
landi og Austurmörk er þessi
átthagafjötur afsakaður opin-
berlega með ]>ví, að skortur sé
á vinnukrafti.
íslenzki flotinn.
Alliance ætlar að kaupa strax
nýjan togara í stað Hannesar
ráðherra.
Skipastóll landsins s.I. liaust
var 652 skip eða 10 skipum
færra en 1937 og 46 skipum
færra en á sama tíma 1936. —
Smálestatala hefur minnkað
síðan 1936 úr 41.769 í 41.052
brúttó, og úr 20.317 i 19.676
nettó.
Togarar voru 36 (sem stend-
ur 34), önnur fiskiskip 594, far-
þegaskip 8, vöruflutniugaskip 9,
varskip 3. Af þeim eru 79 gufu-
skip, en 573 vélskip og vélbátar.
Vertíðarfréttir.
í Vestmannaeyjum var afla-
tuegt kafla úr febr., en glæddist,
er á leið. Um 120 bátar eru nú
gerðir þar út.
Til Ilornafjarðar munu koma
um 20 bátar til sjósóknar þessa
vertíð, frá Norðfirði, Eskifirði
og viðar. Gæftir hafa verið
stirðar en afli oft góður og
veiddist talsvert af ýsu. Loðnu-
veiði var mikil. Ileimabátarnir,
Björgvin og Ingólfur, höfðu um
s.l. helgi aflað samanlagt um
160—170 skippund frá því
um venjulega vertíðarbyrjun.
Sælir eru fátækir.
Fyrir Alþingi munu verða lagí-
ar tillögur um breyt. á fram-
færslulögum frá 1935, en ekki er
enn birt nema undan og ofan af
þeim í Tímanum. Eflaust eru þar
nokkrar heilbrigðar lagfæringar.
En sumt er ákaflega varhugavert.
Meginhugsjón breytinganna er tal<
in a 8 efla sjálfsbjargarviöleitni
þurfamanna. Það á a'S gera m. a.
meS eftirtöldum ákvæSum (sam-
kv. Tím.) :
„Slcylt skal kaupgreiSanda og
atvinnurekanda aS greiSa bæjar-
eSa sveitarstjórn, ef hún krefst,
kaup eSa aflahlut framfærslu-
þurfa, sem hún telur, að ekki
kunni með fé að fara“. (GeSþótti
I oddvita skal m. ö. o. ráSa. Leturbr.
j hér).
Sett skulu ákvæSi í lögin um,
aS fólki megi ráSstafa í vinnu
eSa til atvinnureksturs í aSra sveit.
Þá er á ferSinni frv. um byggSar-
leyfi, og afsakar Tíminn þaS.
Dauðinn er bezti læknir fá-
tæklingsins.
Hvenær sem asni hrin, deyr
| írlendingur.
Frá Búnaðarþingi.
"D ÚNAÐARÞING, sem situr
að störfum, hefur afgreitt
nokkrar ályktanir, og skal drep-
ið á þær. En stórmálin eru eft-
ir.
Bætiefni innlendrar fæðu.
Búnaðarþingið mælir eindreg-
ið með því, að Alþingi og rikis-
stjórn komi á fæðurannsóknum
i atvinnudeild Háskólans, svo
fljótt sem auðið er, og að lögð
verði sérstök áherzla á rann-
sókn bætiefna innlendra fæðu-
legunda.
Hör fyrir innlendan vefnaðar-
iðnað?
Búnaðarþingið beinir því til
Tilraunaráðs Búnaðarfélags ís-
lands, að láta framkvæma til-
raunir á tilraunastöðvunum
með ræktun liörs og afla tryggi-
legrar reynslu um það, livorl
liör geti náð þeim vexti hér á
landi, að liann verði nothæfur.
Æskilegt er, ef fært þykir, að
tilraunir þessar byrji þegar á
næsta 'sumri. (Undanfari þess-
arar samþykktar er hin atliygl-
isverða hörrækt frú Rakelar
Þorleifsson í Blátúni og erindi,
er hún flutti um hana á Búnað-
arþinginu.)
Landvarnir og atvinnuaukning.
Mikil eyðing lands liefur átt
sér stað af völdum sjávar og
sandágangs í fimm hreppum
Gullbringusýslu. Liggja fyrir
tjóni af völdiun þessa ágangs
útgerðarþorp, einstakar jarðir
og heil byggðahverfi, sem liggja
meðfram strandlínunni. En
ræktanlegt land er mjög tak-
inarkað, og því óbætanlegra er
tjónið. Sumt eru þetta eignir
ríkis og banka, einkum Lands-
bankans, en að nokkru eignir
einstaklinga.
A fveím stöðum var hafin
sandgræðslustarfsemi til varnar
þessum ágangi. Á öðrum staðn-
um er liún þó ekki að fullu
tryggð fyrir sjávarágangi.
Viða hefur malar-, sand- og
grjóttaka átt verulega sök á
nokkrum lduta þess IjóiA, sem
hér liefur orðið á nytjalandi. —
Búnaðarþing liefur því skorað á
þing og stjórn „að styrlcja með
fjárframlögum verklegar fram-
kvæmdir á þessum stöðum til
varnar því að nytjaland og
byggð eyðist“ og jafnframt að
lögbannað verði að taka sand
og möl eða gera jarðrask, þar
sem hætla stafar af að dómi
Búnaðarfélagsins.
Húsabætur brýnustu fram-
kvæmdirnar.
Byggingarmálin eru með
mestu erfiðleikum sveitanna
sem Búnaðarþingið ræðir. Það
kemur æ betur í Ijós, hvernig
bændurnir hafa reist sér hurð-
arás um öxl við endurbyggingu
á jörðum sinum. Með lögum um
styrk til endurbygginga á sveita-
bæjum var stórt spor stígið í
rétta átt í því efni. En nú sýnir
reynslan, að fjárliæð sú, sem þar
er lögákveðin, fullnægir livergi
nærri þeim eftirspurnum, sem
nýbýlastjórn berast.
Á árinu 1938 lágp fyrir 470
umsóknir um styrk til endur-
bygginga, en aðeins 130 beiðn-
um var hægl að fullnægja.
Þingið taldi þvi brýna nauð-
syn bera til ]>ess, að fyllsta á-
herzla sé lögðáaðfá þetla fram-
lag úr ríkissjóði hækkað, „jafn-
vel þó að það verði á kostnað
annarra framkvæmda í sveit-
um landsins“. Það hefur þegar
samþykkt nokkrar ályktanir í
þá ált, m. a. áskorun til Alþing-
is um að árstillag til endurbygg-
inga sveitabæja verði framvegis
ákveðið 220 þús. kr. — Siðar
verður þéirra mála og fleiri á
þinginu betur getið.