Nýtt land - 24.04.1939, Síða 3

Nýtt land - 24.04.1939, Síða 3
NÝTTLAND Mánudaginn 24. apríl 1939. i Skylt er aS taka þaö fram, þegar rætt er um gildi og að- búð sauðí'jár, að þá er miSaS viS þau skilyrSi, sem hér haia ver- ið og nú eru, en ekki þaS, sem hugsanlegt er í fjarlægri fram- tíS, aS hér verSi iSnaSar- og námuborgir meS kappræktun landsins og sauSfé verSi aliS á ræktuSu landi, og slátrað í öll- um mánuSum. l5á kemur svína stíuaSbúð þess til sögunnar og annaS gildir. Búskapur er hin yfirgrips- mesta og vandasamasta starfs- grein, enda rík til menn- ingar. Aldrei hefur sá bóndi veriS til, og mun aldrei verSa til, aS hann hefSi ekki og mundi ekki geta búiS betur. Svo er þaS meS sauSfjárrækt og meSferS á búpeningi, aS þeir, sem þar komast lengst a veg, er þaS ljósasl, hvaS langt þeir eiga til fullkomnunar, Veldur þar um, aS þaS sem hefur til síns ágætis nokkuS brestur annað sem er lika miiv ilsverl. ÞaS er talin staSreynd meSal allra fjárræktanttattna bæ.Si hér á landi og erlendis, að bláþráður kemur meS fárra ára bili á f járræktina.HvaS veld ur? hafa menn spurt. En vaf- izt hefur aS svara. Nú er á það aS líta, aS fjárræktarmennirn- ir hafa stefnt aS meti, og ei til vill náS því i einhverjum gildis- þætti fjárins, en þaS má hverj- um fjármanni ljóst vera af reynslunni, aS því hærra sem vissir kostir fjárins eru spennt- ir, því meiri hætta er á aS aðr- ir kostir bresti. Pelmikil ullar- ær verSur ekki kostarík á öSru sviSi, holdamikil ær ekki mjólk urlagin og mjólkurlagin ær ekki lagin til holda. En þegar innbyrSis samræmi eSlisþátfa fjárins er raskaS, þá er og rask að því samræmi, sem það er í viS þau vtri skilyrSi, sem þvi eru búin. hegar bæla og byggja skal fjárslofninn, þá er þess fyrst að gæta, aS það er sitthvað stefnumark eða leið aS stefnu- marki. Sú beina, troðna og ein- lalda leið hefur verið farin, að velja fé til undaneldis eftir stærð þess, byggingu og liíandi þunga. Er þá ekki allt í beztá lagi? Nei! Samkvæmt eigin reynslu rnun enginn þeirrar trúar. hegar ritaS er eftir genginn mann fyrir stapa, og þau dómsorS höfð, aö hann hafi verið ágælur, þá liggur það ekki á bak viS, aS hann hafi verið vel byggður, stór og þungur, heldur sú raun, sem hann hefur gefiS í lífinu. Sami mælikvarSa ber aS leggja á féð. Eins og nú hagar ber aS líta á ána sem rentufé. En það er hvorki stærð hénnar, hfandi þungi eSa bygging er þar gefur henni gildi, heldur góS raun. Svo fráleitt er þaS, að lifandi þungi fjárins gefi því gildi út af fyrir sig, að þaS er nær því að verá hið gagnstæSa. ÞaS er því engum hugsandi manni samboSiS, aS leggja nokkuS upp úr þyngdinni á sýningum, eSa þar sem um gildismat á fénu er aS ræSa. — Hér er ekki veriS aS neita því, aS stefna beri aS vissu byggingar- formi fjárins, vænleika þess og þunga, heldur því, að þaS hvert eitt hefur ekkerl gildi sauSfénu til uppbyggingar. Petta sannar fjárræktartilraunasaga Pingey- inga bezt. Pingeyingar liafa gert tilraun til aS breyta fénu. Fyrir þaS eiga þeir ef til vill þökk og heiSur. skilið, en skömm og van þökk fyrir þaS, aS þeir hafa ekki viSurkennt, aS nær allar tilraunir þeirra hafa mistekizt og þaS svo, aS þingeyska féS er versta féS, sem nú er til hér á landi, og mun aldrei eiga sér viSeisnarvon sökum úrkynjun- ar og galla. Pingeyskt fé er limagrannt, hriggsigiS og höf- uSsmátt, snoppumjótt, fótastað an herfileg, bakiS mjótt, un- mál innyfla og vambar mikið. FaS er ekki mjólkurlagiS og ullin óþolin. PaS er ekld holda fé og fitusöfnunarfé er það ekki, nema hvað safnar netju umhverfis vömb og rassgörn, en litlum nýrmör. PaS er lin- gert og slæmt i fóSri og kvilla- samt. Taugakerfi þess er fin- gert, þaS er hjartveikt og styggt, hefur óeSlilegar hreyf- ingar og dugar illa í rekstri. PaS svarar litlum afurSum í hlutfalli viS tilkostnað og lif- andi þunga. Pessi einkehni hafSi Jökul- dalsféð. er flutt var hingaS inn i sýsluna og gerSar tilraunir meS af Jóni Illugasyni í Bald- ursheimi um miSja nítjándu öld . hjáreigendur hér i sveit og sýslu reyndu þetta fé til fjá> blöndunar og þaS stórspillti og veiklaSi þann ágæta og hrausta fjárstofn, er hér var fyrir. Hér var ekki um fjárrækt aS ræ5a; heldur um fjárræktartilraun, sem mistókst. Petta er auSvelt að sanna meS mörgum dæmum, en bezt meS því, aS samskonar fyrir- brigSi hefur veriS og er enn aS geiast hér í Pingeyjarsýslu og Þar Isem tilraunir eru gerSar með blöndun hins þingeyska tjar í öSrum sýslum, en allar Þær tilraunir bera eina og sönm raun og upphafstilraun- in. Fleiri eru ástæSur til þess, aS svo hörmulega er komiS meS fjárstofninn, og er þær aS rekja til meSferSar á fénu, en ÞaS er annaS mál en hér um ræúir. Hinn merki maSur, Jón 111- ugason í Baldursheimi, átli sér fjóra sonu, er allir voru greind ir og merkir búmenn. Prír þeirra bræSra, SigurSur. Jón og Jónas stóifuSu ötullega aS því aS kynfesra í íjárslofn- mn hér. í sýslu iau einkenni, er fhut voru aS meS Jök ddals- lénu, trúðu á vogarlóSið o<> belgvídd fjárins. En Kaupfelag l’irigeyinga, meS markaSsduttl- unga sitt á hvað \ar þe>s þó mest valdandi aS raska sam'- í-æmi fjárins og sp.'ila því. En kynning af aridst . ðum I.ennir mönnum aS meta kosti og galla ijárins. Fjárræktartilraunasaga Pingeyinga á þar marga þætti j spunna. Pann andstæSuþáttinn, er var merkastur og lærdóms- ríkastur, spann fjórSi bró*ír- inn, Sigurgeir Jónsson frá Bald ursheimi. Saga hans og da rni sýndu, aS hann náSi algjöru valdi yfir fjáiææktinni, og er ÞaS ef til vill einsdæmi hér á landi. Hann byrjaði fjárbúskap sinn meS ninum fínbyggSa blandaða fjárstofni, en afneit- aSi honum og eyddi, og þá um leiS þeim einkennum og eigin- leikum fjárins, er giltu þá og gilda enn hér í sýslu. Hann valdi sér stofn eftir því stefnu miSi, aS byggja fjárræktina i samræmi viS eiginleika fjárins. Sigurgeir heyrði meS hvorugu eyra. þegar talað var um lifandi þunga saSfjár, enda var þyngd- in ekki einkenni á fjárstofni hans, heldur hitt, aS þaS lagSi sig á blóSvelli langt fram ú" lifandi þunga, svo aS íullorSið fé af fjárstofni hans lagði sig langt fram úr því, sem þekkzt hefur hér fyrr eða síSar. Gæra þess var gormhrokkin og fyll- ingarfar gott, bakholdin hörS og seig, enda mjólkureinkenni mjög rík meSal þess,og var það valdandi þeirrar góSu raunar, er ærnar gáfu. En kynfestan gaf hrútunum frá honum mest gildi. Hvert lamb sór sig í æít jafnt meS ytri einkennum sem raunverulegu gildi. Háraíar fjárins var snöggt á liaus og fótum, litaskraut þess var frá- bært, þaS var bjart á belg, ea blágull í framan og á fótum. Pegar ég spurSi Sigurgeir hvaSa gagn hann hefði af litn- um, svaraSi hann: „Ekki fær þaS snjóbirtu og ég lief haon svona til skrauts”. • Nú sést. | engin kind hér um slóðir meS þessum lit. Sýnir þetta hversu allt var á valdi Sigurgeirs, þvi aS ekki hefur síSari tíma men’i skort viljann á aS litarskreyta féS, þótt þaS hafi jafnan mis- tekizt. Jón Porbergsson lcomst vel aS orði, þegar hann sagði að þjóSin hefSi átt fyrirmyndar- menn á þessu sviSi meSal allra kynslóSa. Gallinn var bara sá, aS hún hefSi boriS fyrirmynd þeirra í gröfina meS beinum þeirra. Petta er þaS, sem tefur fyrir fjárræktinni. Hver fjárstofnandi er að mínu áliti þrjátiu ár aS ná þeirri þekkingu af eigin reynd — hvaS glöggur sem hann er — sem þarf til þess aS bæla fjárstofninn svo varanlegt sé. öldungurinn Jón Hinriksson sagSi mér, aS hann hefSi heyvt Jón Illugason mæla það á efri árum: „Hún er mikill leyndar- dómur þessi fjárrækt”. KvaSst J. H. hafa hlegiS aS þessum orS um þá, en síðar skiliS, aS þau voru rétt. Petta má ekki svo til ganga. Vísindi, byggS á reynslu, verða að koma mönnum íramtíSar- innar til hjálpar. Annar andstæðuþátturinn er sá, að fróSir menn, er lagt hafa sig eftir gömlum skýrslum um lieimaslátraS íullorSiS ié, telja aS kjöt íjárins sé 20% minna móts viS lifandi þyngd en var áður en hið innyfla- mikla, ííngerSa kramarfé tók aS spilla stofninum. Pá tel ég andstæSuþátt- inn hinn þriðja, aÖ Jóii Porbergsson bóndi á Laxa- mýri, er þar hefur ekki lengi búiS, selur nú frá sér þá hrúta, er gefa bezta raun. En hann byggir fjárstofn sinn upp eftir eiginleikum hans og innra gildi, enda er fjárstofn hans ekki ennþá hryggsiginn undan svarla hneppinu, sem hefur veriS og er hið tvíeggjaða íloi- holt þingeyskrar stefnu og stofns. Pega.r svara skal því, livaS þaS sé í ytri einkennum fjár- ins, er bendi lil beztra eigin- leika, þá er fyrst aS líta á þaS, aS eins og hárafar segir bezt til um líSan allra húsdýra, svo mun þaS og benda til um gildi þeirra. Tel ég þá fyrst þaS ein- kenniS, er ég heí aldrei vitaS bregSast, og þaS er híti gorm- hrokkna gæra. Pó þarf aS vera' hæfileg samsvörun milli togs og þels, er helzt verSur lýst meS því, að gæran sé svo sterk, aS kindin haldi henni aldurinn út. Næst er á þaS aS líta, að bakholdin séu sem seigust og hörSust, bezt að holdiS sé ekki mikiS, en sé eins og samrunn- iS viS bein. Vil ég kalla það skófarbak. Petta holdafar er öruggt mjólkureinkenni og fylgir því sterk gæra, þol og harSfylgi og mikill nýrmör. En ekki er minnst um vert, aS fé meS liiS' samrunna holdafar leggur sig ætíS mjög vel a blóðvelli. En meS því aS þessir kostir eru aðeins sameinaSiv hjá liinu grófgerSa fé, þá kem- ur þarna ráSningin á þvi hversu mjög þaS ber af, er á reynir, hinu finþætta og gljúpa fé, sem menn i einfeldni sinni hafa oftrú á, til tafar fyrir sannri fjárrækt. Petta sýnir og. aS ástæðulaust er aS tvískipta stofninum, enda reyndin sú, Framh. á 4. síðu. Jónasi Jónssyni hefur, þrátt fyrir öll lerSalög sín erlendis aldrei tekizt til fulls aS skilja, aS þaS, aS ísland hefur komizt úr sinni gömlu einangrun og í menningarsambönd viS önnur lönd meS gerbreytt- um atvinnu- og lifnaSarháttum, og nýrri stéttaskipt- ingu, hlýtur aS orsaka fullkomin straumhvörf í lífi þjóöarinnar og um stjórnmálastefnur. PungamiSja atvinnuveganna flyzt úr sveitum í bæi og hiS raun- verulega þjóSfélagsvald meS. Baráttan um þaS, og hvernig því skuli beitt til hagsmuna fyrir alþýSuna eða hina nýsköpuSu og tiltölulega voldugu yfirstétt. flyzt einnig til bæjanna og hvílir fyrst og frenist á verkalýðnum, sem eins og annarsstaðar tekur upp sameiningár og samstarís-kenningu, sósíalism- ann, á sína stefnuskrá. Jónas hefur aldrei get- að opnaS augun fyrir þýðingu verkalýSsins til þess sem stétt aS skapa nýjar þjóðfélags- myndir samsvarandi þróun timans, heldur skoðaS verkafólkiS sem verkfæri eingöngu til aS hjálpa sér eSa öSrum til valda. Hann hefur lit- iS niSur á verkamanninn eins og gamaldags bóndi á þægan' en HStækan vinnumann, sem ekki skyldi hugsa sér aS hafa áhrif á heimili hans. Mikill hluti af æfi hans hefur gengiS í þaS aS reyna aS ráSa til sín verklýSsstéttina sem pólitísk hjú og fá sér holla ráSsmenn yfir, en beita öllum ráSum til þess aS verkalýðurinn brytisl ekki fram á eigin hönd. í seinni tíð hefur hann í þessum tilgangi ekki ein- ungis reynt aS halda sem lengst í úreltar þjóSfélags- mvndir, svo (seni kjördæmaskipun landsins frá þeim tíma, er sveitirnar voru þungamiðjan, heldur einnig r""'iS lenqra aftur á bak í tímann til þess aS setja öflug liött á hina eðlilegu framrás verkalýSsins, sem er ekki annaS en forustusveit allrar alþýðustéttar- innar í landinu, sem vill umskapa þjóSfélagiS póli- H«kt í sanirænii við breytta þjóShagi og hagsmuni fólksins. Pví verSur ekki neitaS, að þö aS einmitt stéttalegt og einalegt ástand þjóðfélagsins hljóti aS verða und- irstaSa allrar varanlegrar stjórnmálstefnu, þá hef- ur persónuleiki og skilningur leiðtoganna sín miklu áhrif til aS flýta fyrir eða seinka hraSa hinnar póli- lisku þróunar i .samræmi viS þetta ástand. Jónas Jónsson hefur um laagt skeiS liaft sín víStæku áhrif og iyrst og fremst vegna þess, aS hann kom í upp- haii fra.ni sem fulltrúi sveitafólksins, sem var að vakna lil nýs líls. vildi leysa sig úr fvrri tímanna þrönga hás, hafSi lagt eyrun við mörgu nýju en ekki skapað sér nýjar rætur, lífsskoðun né ákveSna sljórnmálastefnú, eins og ungmenafélagshreyfing- in var vottur um. í mörg ár harSist Jónas framar- lega í fylkingu vinstra megin gegn hinni hnígandi gömlu yfirstétt, aSallega embættismanna, sem þá var mestu ráðandi. Studdi hann fast samvinnu- hreyfingu bænda, sem þá var djúptæk alþýSuhreyf- iug, en halSi ckki skapaS sér sína eigin yfirstétt eins og Jónasi meS öSrum hefur siSan lánast aS hlaSa upp kringum sig. Var þá oft ómaklega aS honum veitzt, og enda þótt hann drægi sig í hlé úr barátl- unni, sem á þeim áimm samhliða varS í verklýSs- hreyfingunni, þá fékk hann þær vinsældir margra frjálslyndra manna í sveitum og bæjum, sem honum enlust lengur en efni stóðu til. En ein- mitt er Jönas komst til valda í ríkisstjórninni, meS öruggan meirihluta aS baki sér, og gafst tækifæri, meS meiri völdum en flestir ráSherrar höfSu áður liaft, til aS koma þeim málum í framkvæmd, sem liann hefði ált aS berjast fyrir, þá skorti stefnuna, og sýndi sig, aS takmarkiS var engin hugsjón né á- kveðin stjórnmálastefna heldur völdin ein. AS und- anteknum lýSskólamálunum meS öllum þeim brest- um, sem á þeim voru, verSur stjórnartíSar Jónasar aSallega minnst sem óskemmtilegrar Sturlungaald- ar, og persónulegrar styrjaldar, sem aS nokkm leyti má virSa houm sjálfum til vorkunnar, vegna þess hvernig móti honum hafði lika veriS barizt, en þó getur ekki talizt þess verS aS letrast á spjöld sögu lands og þjóSar. Pegar til hans kasta. kom að taka ákvarSanir um andlegt líf og athafnalíf þjóSarinnar, þá stóS hann úrræSalaus, reyndi aS lána til hægri og vinstri en hafði hvorki stefnu né hæfileika til aS velja úr, né velja sér aðstoSarmenn meS hæfni fyrir augum, því aS þeir völdust til aS hlýSa boði hans og baiini og urSu þvi jafn úrræSalausir og hann sjálfur. DugnaSur hans í baráttunni aS koma sjálf- um sér og trúum fylgismönnum til valda, ótvíræSir hlaSamennskuhæfiIeikar hans og áróSursræSur, sem aS vísu voru sjaldan af mælsku fluttar, en af nokkru skapi og skemmtilegar fyrir fjölda manna, sem gaman hefur af hugmyndafluginu, fjarlægSinni frá sannleikanum, hinum nánu persönukynnum og per- sónulegum hnútum, allt er þetta einkennandi fyrir manninn, en stoSar hann i engu, þegar stcfnufastar framkvæmdir vantar. Pessi stefnu- og málefnaskort- ur varS til þess, aS honum varS ekki aftur treyst í hinn þráða ráSherrastól, þó aS hann sé form. Fram- sóknarfl. og hafi með áróðri sínum síSan og und- irmálum getaS sveigt Framsókn frá því aS vera vinstri flokkur yfir í hægri flokk, til þess þeim megin aS reyna aS ná takmarki sínu, persónulegum völdum í kyrrstæSu þjóSfélagi. Pess var vænzt af Jónasi framan af æfi hans, aS hann mundi verSa til þess aS skapa þá brú milli al- þýSunnar i sveitinni og viS sjóinn, á grundvelli jafn- réttar beggja aSila, sem nauSsynleg væri til aS skapa rólega framþróun alþýSlegs og lýðræSilegs stjórnarfars og menningar, samvinnu verkamanna og bænda, hinna stóru vinnustétta, sem boriS gætu u.nni sjálfstæSi nýíslenzkrar menningar og stefnt til sósíalismans,, aS dæmi nágrannaþjóSanna. En þær vonir hafa brugSizt. Hann gat aldrei hugsaS sér verkalýSinn og smábændurna hliðstæSar stéttir, sem á riSi aS sameina um stjórnmálaátök, jafnt til hags- Framh. á 4. síðu. Hefndarpólifík. Framhald af 2. síðu. ráðherra aS nafninu til). Petta hafa líldega veriS þau beztu ár, sem yfir þelta land hafa komiS um allt samanlagt: veðráttu. aflabrögS og viðskipti .Eftir þessi tvö ár voru bankarnir komnir í fjárhagslegt öng- þveiti og stjórnin í pólitískt öngþveiti. „Hættan ein samein- ar sundraSa þjóS”, sagði Jónas og setli upp „þjóSstjórn”, Hermann Jónasson úthásún- aSi sig norSur á Ströndum 1934 sem þann mann, sem ekki gæti brugSizt í baráttunni viS íhald- ið. 1937 lýsti liann sér sem þeim stóra sterka manni, sem hefSi bjargaS og mundi bjarga þjóSinni frá yfirráSum hreiS- fylkingar íhaldsins, sem hér vildi vaSa i land í líki Ólafs Thors. Nú hefur hann tekiS sér slöSu viS liliS Ólafs og ræSur þar álíka núklu og Óli Magga- don, þegar hann gengur á stjórnpall hjá sKipsljórunmn, „því aS annars væri alþjóðar- heill i veSi”, segir Jónas. Og Eysteinn vesalingurinn! Hann hefur nú veriS lagður undir Jakob Möller, sem hann rak frá eftirliti meS bönkum og sparisjóSum 1934, fyrir aS duga ekki í sinu embætti.Hefur hann nú fengiS fyrra embætti Möllers, nafni þess hefur þó of- urlítiS veriS tildrað — og svo á hann aS fá aS halda áfram sinni ofanselningu sem „viS- skiptamálaráSherra”. Pannig er frá Eysteini gengiS — li! harms fyrir alla ,sem honum hafa einhverntíma til einhvers góSs trúaS — aS honum er ekki einu sinni eftir skilinn mann- I dómur *il þess aS heila því aS I ganga auS njúkur til niSurlag- ingarinnar Aldrei hefur maSur fyrr veriS fláður lifandi á þvi- líkan hátt hér á tslandi. ..Mál- efni ráSa þar en ekki tilfinn- inpar”, segir Jónas. Svo eru þessir 13 vesalings F ramsóknarþingmettn, sem lifa frá 1934. Peir hafa nú þeg- ar gengiS til þeirrar auSmýk- ingar aS afneita sjálfum sér og uppreisn sinni 1934. En meS því hefur þeim hvorki tekizl aS hreiSa yfir eSa bæta fyrir „sök- ina” en fellt á sig aðra nýja sök I og auglýst „manndóm” sinn i fyrir allri þjóSinni. En flokk- urinn allur er settur í „þjóS- stjórar”-gapastokk og þar er hann keyrSur til aS lúta sínum höfuS andstæðingi og kyssa skó hans. í hlakkandi bölmóSi sig- ursins yfir flokki sínum, segir Jónas: „Sameiginlega hlutverk iS er aS gera gagn fyrir land allt ’. En undir loShjúp skin- helginnar heyrist kveSiS: Hrekkja spora má ei mergS, manneskjan skal vera hver annari hrís og sverS, hún er bara til þess gerð. Nú mun margur spyrja um Jónas líkt og Höskuldur í Döl- um vestur spurSi forSurn: „Hvárt mun hánum aldri liefn- ast þessi ójöfnuSr?” Eigi mun þaS, hefnasl mun honum víst, þó aS engum sé .í því hefnd eða frami, og er þaS þegar orSiS. Hefur hann sjálfur aS het'nd- inni staSiS, enda orSiS aS hefn- asl á sjálfum sér til að koma hefndum fram á öSrum: Peirri baráttu, sem liann hóf ungiii’ gegn íhaldinu hefur hann nú lokiS á þann liátt aS eta all‘ of- an í sig, öll sin mál og verk Sjálfur likir hann hinni nyju „samstjórn” viS þá fyrstu stjórn, er hann átli fingur í a*5 mynda, ráSuneyti .Jóns Magn- ússonar 1917. Nú hefur hann sett Ólaf Thors í þaS sæti, er SigurSur í Yzta-Felli skipaSi há. Peim er hefndin maklegust, sem sjálfan sig heggur.

x

Nýtt land

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt land
https://timarit.is/publication/387

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.