Nýtt land - 01.05.1939, Blaðsíða 2

Nýtt land - 01.05.1939, Blaðsíða 2
Mámudagurirm 1. maí 1939 NÝTT LAND 1. maf. Fyrir 50 árum, 1889, á- kvað stofnþing Alþjóðasam- bands sósíalista (II. Internati- onale), sem haldið var í París, að gera 1. maí að alþjóðlegum kröfudegi verkalýðsins fyrir bættum lífskjörum fyrir frelsi jafnrétti og bræðralagi, fyrir só síalisma. Sérstaklega var þó 1. maí helgaður baráttunni fyrir 8 stunda vinnudegi, þessum stytta vinnudegi, sem í senn var hagsbót fyrir verkalýðinn sem heild í baráttunni við at- vinnuleysið, endurbót fyrir hvern vinnandi mann hvað kaup og kjör snerti, og menn- ingarlegur ávinningur fyrir verkalýðshreyfinguna, sakir þess frítíma, sem verkamenn með 8 tíma vinnudegi fengu til að helga frelsisbaráttu stéttar- innar, þroskun sjálfra sín og eflingu samtakanna. Síðan hefur 1. maí verið bar- áttudagur verkalýðsins um heim allan. Harðvítug og fórn- frek. barátta hefur verið háð, til að vinna þennan dag handa verkalýðnum.AHsstaðar reyndu atvinnurekendur að hindra verkamenn í að gera verkfall þennan dag, buðu margfalt kaup, ef unnið væri, hótuðu brottrekstri, ef verkfall væri gert, o. s. frv. En allar hótanir og öll mútutilboð hafa ekki get- að stöðvað framrás verkalýðs- hreyfingarinnar. 1. maí vannst í fleiri og fleiri löndum, sem frídagur og baráttudagur verka lýðsins. En hörð var og er sú barátta enn. Pví það sem atvinnurek- endur ekki megnuðu að gera með kúgun sinni, reyndi ríkis- valdið víða með valdtíoði sínu. 1. maí er í dag bannaður í meirihlutanum af löndum Ev- rópu, — en einnig í þessum dýflissum fasismans mun verka lýðurinn sýna það i dag, að frelsisbarátta hans lifir þrátt fyrir allt. 1. maí hefur verið meir en baráttudagur fjöldans. Hann hefur reynt meir á baráttuþrek einstaklinganna í verldýðs- hreyfingunni en nokkur annar einstakur dagur. Pað þurfti hug rekki og fórnarvilja til að bjóða háði og spotti, hatri og ofsókn borgaranna byrginn og ráðast út á götuna í fylkingum undir rauðum fánum 1. maí. Hve óteljandi fjöldi verka- manna hefur ekki verið svipt- ur atvinnu sinni, sakir þátttöku í 1. maí? Hve margar þúsundir eru það ekki, sem hafa orðið að þola ofsóknir vegna baráttu sinnar fyrir að tryggja verka- lýðnum kröfugöngufrelsið 1. maí? Og hve margir hafa ekki orðið að hníga fyrir byssum valdhafanna þennan dag? íslenzki verkalýðurinn hefur átt harðasta baráttuna, um að gera 1. maí að degi verkalýðs- ins, við hræðsluna, smásálar- skapinn, spottið og sundrung- una. En 1. maí hefur vaxið ár frá ári í meðvitund verkalýðs- ins og unnið sér helgi. Og nú er svo komið að íhaldið, sem upp- runalega kallaði 1. maí-göng- una apakattalæti og ofsótti verkamenn fyrir hana ætlar nú að reyna að svívirða 1. maí með því að nota hann til blekk- ingarstarfsemi sinnar, — en þorir samt ekki annað en við- urkenna hann sem dag verka- lýðsins. Enn er eining islenzka verka lýðsins ekki fullkomnuð 1. mai. En hún nálgast meir og meir. Valdhafarnir, sem nú kljúfa raðir verkalýðsins 1. maí, eftir að hafa framið hið versta rétt- Guðm. Ó Guðmumdsson: Stofnun ðháðs fansambands Síðastliðið haust samþykktu flest verkalvðsfélögin í landinu áskorun til Alþýðusambands- þingsins að breyta skipulagi Al- þýðusambandsins í þá átt að það yrði aðeins samband verka- lýðsfélaga, skipulagslega óháð öllum pólitískum flokkum, og að allir meðlimir félaganna væru kjörgengir í allar trúnað- arstöður þess. Stjórn samband? ins svaraði þessum tilmælum verkalýðsfélaganna í landinu með því að neita mörgum rétt- kjörnum fulltrúum félaganna um þingsetu, en úrskurðaði marga fulltrúa, sem ólöglega voru kosnir, sem löglega. Síðan knúði þessi sambandsstjórr. fram stórkostlegar skipulags- breytingar á sambandinu í þver öfuga átt við áskoranir verka- lýðsfélaganna. Hin nýju lög, sem nú eru tal- in gilda sem lög Alþvðusam- bandsins, svipta verkalýðsfélög in þeim rétti, er þau hafa adíð haft, en það er að ráða málcín- um sínum sjálf. Stjórn Alþýðu- ambandsins getur nú ákveðið indarán og niðurskurð launa með gengislögunum, þurfa að fá að sjá og heyra hver kraftur fylgir kröfum verkamanna um bætt lífskjör, um aukin mann-' réttindi, um 8 tíma vinnudag, — hina hefðbundnu 1. maí- kröfu, sem enn er ekki fullnægt hér á íslandi. í dag sýnir verkalýður allrar veraldarinnar og ekki sízt hinn sigrandi verkalýður Sovétríkj- anna kraft sinn til baráttu gegn fasismanum og stríði því, sem *ann er að steypa heiminum í. íslenzki verkalýðurinn sýnir einnig í dag vilja sinn til bar- áttu gegn harðstjórn og kúgun )g mátt sinn í krafti eining- arinnar að sigra í þeirri viður- eign. Einar Olgeirsson Ég sendi þér, Guðmiundur á Sandi, þetta opna bréf til svars við þjóðfélagsádrepunni: Minnk un einstaklinga, sem þú beinir einkum til mín, í Vísi 26. apríl. Ég hirði lítt að þræta við þig um dægurmál, svo uppi dagað- ur sem þú ert í þeim flestum. Pað er ekki einu sinni hætta á fullveldisdaginn, þó að fulltrúi horfins tíma „glotti um tönn — úti í horninu“. Það gerir minnst til, þó að þú saknir þjóð frelsis okkar eða „einstaklings- frelsis“ frá Danastjórnardögun- um, þráir einræðisherra, sem a. m. k. lætur „þjóðina gegna sér, vinna og spara“, bannar verkföll og kostar sjálfur lækn- ing á fótbroti sínu (afnám al- þýðutrygginga?) og þú reiknir þér það til dyggðar að stuðla að því, að sveitastúlkur og pilt- ar sópist í kaupstaði í atvinnu- skortinum til að vinna ófélags- bundið, heitir því að „láta vinnu“ drengja þinna (þrítugra og vel sjálfum sér ráðandi) „ó- dýrari en taxtakaupi nami í þorpj inu“. Á vettvangi, þar sem þú ert vopnfær, vil ég deila á þig. Ég ákæri þig fyrir beina fölsun á Hergilseyjarbóndanum, sem Gísla saga lýsir. Hvergi nema í þeirri sögu er gefin mynd af kaup og kjör verkalýðsins, hvar sem er á landinu, ef hlutaðeig- andi félag hans hefur óskaS eftir stuðningi AlþýSusambands ins. Stjórn AlþýSusambandsins, sem um leiS er stjórn AlþýSu- flokksins, hefur nú gefiS öllum verkalýS í landinu þaS spark, sem viS mátti búast eftir fyrr- greindri framkomu. Forseti Al- ^þýSusambandsins, sem aldrei hefur veriS félagsmaSur í verka lýSsfélagi, er nú orSinn ráS- herra, ásamt fulltrúa Kveldúlfs Ólafi Thors, og fulltrúa heild- salanna, Jakob Möller. Stefán Jóhann Stefánsson hef ur, meS leyfi stjórnar AlþýSu- samhandsins, tekiS sæti í stjórn atvinnurekenda, en til þess aS komast í þessa virSingarstöSu, hefur forseti AlþýSusambands- ins lofaS stuSningi þess til aS lækka laun allra launþega í landinu meS gengislækkun. Ennfremur hefur ráSherra Al- þýSusambandsins ákveSiS aS hjálpa ríkisstjórn atvinnurek- endanna til þess aS koma upp ríkislögreglu, er berji niSur allar ákvarSanir verkalýSsfélag anna um bætt kjör vegna hækk aSs vöruverSs. Par sem engum verkamanni Sa verkalýSssinna getur dulizt, aS forusta AlþýSusambandsins hefur brugSizt verkalýSnum og verkalýSssamtölcunum og geng iS í liS meS atvinnurekenda- valdinu, til þess aS viShalda nfó urlægingu hans efnalega, þá er ekki aS undra, þótt allir laun- þegar, er skilja verkalýSssam- tökin, geti sameinast um aS stofna landssamtök allra stétt- arfélaga, óháS hinum pólitísku flokkum. Strax eftir aS vitaS var um þær stórfelldu breytingar á lög- um AlþýSusambandsins, sem gengu allar í þá átt, aS svipta Ingjaldi. Þariog hvergi annarsst.; er hann lifandi persóna, semvið, skynjum nokkiuð um, svo að óleyfilegt er að gera við hann, sem listaverk, neinar leiðrétt- ingar, eins og þú leyfir þér, þótt með hjálp Ldn. sé. Hanm er þama tegundarhreinn full- trúi smábænda. Stéttarandstæða leiguliðans við Börk landsdrott- in hans verður ekki sýnd átak- anlegar en Gísla saga gerir né heldur misskilið öreigastolt Ingjalds, sem reiknar ekki með því að geta skipt um föt: „Ég hef vond klæði og hryggir mig ekki, þó að ég slíti þeim eigi gjör. . En fyrr mun ég láta lífið en ég geri ekki Gísla það gott, er ég má, og firri hann vandræð- um“. — Hann var sér alveg meðvitandi um öreigahlutskipt- ið jafnt og drengskaparskyld- una, — meðvitandi um, aðslitn- ari tötrar væru sér ósæmandi. og fyrr skyldi hann láta lífið en sýna stórbóndanum á Helga- felli auðmýkt, — og gera allt, sem hann megni til hinztu stund ar, fyrir þann, sem var ofsóttur af Berki og þjóðfélaginu. Þú vilt ekki sjá þennan Ingj- ald, trúir ekki orðum hans, en slærð varnagla: „Hafi hann sagt þetta um búning sinn, sem sag- verkalýSsíélögin sjálfsákvörS- unarréttinum um málefni sín og algerlega. var útilokaS að þessum þvingunarlögum yrSi breytt á lýðræSislegan hátt, þar sem 2/3 atkvæSa á þingfundi þarf lil ])ess aS breytingar öSl- ist gildi, (en um 1/3 allra full- trúa á þingum þess eru frá Al- þýSuflokksfélögum), ákváSu nokkur verkalýSs- og iSnfélög að beita sér fyrir stofnun óháSs landssambands verkalýSs- og iSnfélaga, ef ekki næSist sam- lcomulag viS stjórn AlþýSusam- bandsins um aS verSa viS áskor unum verkalýSsfélaganna um skipulag AlþýSusambandsins. Þessi félög skrifuSu í vetur Al- þýSusambandsstjórn og óskuSu eftir viSræSum um skipulag sambandsins, en stjórnin svar- aSi ekki þessu bréfi. ÁstæSan til þess, aS ekkert svar féklcst, mun vera sú, aS forusta Al- þýSusambandsins var um þetta leyti á samningafundum meS Ólafi Thors og Jónasi Jónssyni frá Hriflu. ÞaS, sem þar var um samiS, var aS koma nokkrum AlþýSuflokksmönnum í feit em- bætti og feita bitlinga, á kostn- aS launþeganna í landinu, því rikisstjórnaraSstaSan fyrir Al- þýSuflokkinn átti aS kosta þaS, aS þingmenn og forusta flokks- ins áttu aS greiSa atlcvæSi meS verSfellingu krónunnar, sem gildir allsherjar launalækkun verkalýSs í landinu. Samtök þau, er verkalýSsfé- lögin gerSu meS sér um aS vinna aS stofnun óháSs fagsam- bands, hafa veriS kölluS Varn- arbandalag verkalýSsféaganna. Er þaS fyrst og fremst varnar- bandalaginu aS þakka, aS Al- þýSusambandsstjórn, meS stuSn ingi ríkisstjórnarinnar og at- vinnurekenda, tókst ekki aS gereySleggja annaS stærsta verkamannafélag landsins, — an hermir, mætti skoða þaðsem kaldhæðnisorð sögð til stork- unar við Börk“ (þ. e. uppgerð hjá Ingjaldi!). Aðalatriði þitt er: „að Ingjaldur hefur verið að- alborlnn og alls enginn einyrki.* *) Kannske skilurðu, hvað þú hefur hér drýgt, ef þú hugsar þér, að einhver færi svona með eftirmæli þín eftir Kristján ferju mann, segði það skrök, að „klökugan bar hann kufl um ævi, — krappan hafði róið sjó, — unnið loksins upp að vörp- um — út úr sínum þrönga skó“, tilfærði þau rök, að mað- ur honum skyldur hefði búið á stórbýlisjörðinni Laxamýri,iog enginai gæti átt „logana fyrir innan rif“ né „áherzlur með orðakyngi“ nema vera „aðal- borinn“ og höldur mikill. (Þætti þér þá ekki Hallgrímskver íog vínandinn vernda ferjumanninn illa fyrir smásálum aðalsdaðurs- ins?). Og hvernig væri að breyta „Ekkjunni við ána“ í stönduga húsfreyju, að ég ekki segimad dömu, til þess að fá samræmi milli hins ytra og þess, sem þú gætir talið höfðinglegt við hana hið innra? Eða þá honum föður þínum? Nei og aftur nei. Honum, sem hóf ætt sína frá öreigavonleysi til öreigastolts með uppreisn- *) Leturbr. allar hér. „Hlíf” i HafnarfirSi —, sem er eitt af 5 félögum, er stofnuSu AlþýSusambandiS, og hefur ver iS eina félag hafnfirzkra verka- manna í rúm 32 ár. í bandalag- inu eru nú 20 verkalýSs- og iSn- félög, er hafa nær 5000 íélaga. VarnarbandalagiS hefur nú gengiS frá lagafrumvarpi fyrir óháS fagsamband og hefur þaS nú þegar veriS sent mörgum verkalýSs- og iSnfélögum víSs- vegar um landiS og verSur á næstuniii sent lil þeirra, sem eft ir eru. Eins og þaS er eSlilegt, aS úl- gerSarmenn, í hvaSa flokki sem þeir eru, hafi samtök meS sér til þess aS fyrirbyggja undirboS á islenzkum fiski á erlendum markaSi, er þaS sjálfsagt aS ■launþegar hafi sín stéttarsam- tök til þess aS tryggja sér sann- virSi fyrir vinnu sína. ÞaS eru hagsmunir alls verkalýSs, án tillits til pólitískra skoSana hans, aS stéttafélögin verSi sem öflugust, svo aS þau geti innt þaS hlutverk af hendi, aS vinna fyrir alla félagsmenn sína. Nær öll verkalýSs- og iSnfé- lög í landinu hafa innan sinna vébanda fylgjendur margra pólitískra flokka. Þótt svo sé, getur eining og samhugur ríkt innan félaganna, af þeirri ein- földu áslæSu, aS félögin starfa eingöngu aS sameiginlegum liagsmunamálum allra félags- manna þeirra. Eg vil hér minnast á nýjasta dæmiS um sameiginlegt álit verkamanna í Reylcjavík, þótt þeir séu í andvígum stjórnmála flokkum. Þegar rætt var um verSfell- ingu krónunnar í verkamanna- félaginu Dagsbrún á fundi, þar sem mættir voru á f jórSa hundr aS verkamenn, voru allir ræSu- menn á móti krónulækkun og allir fundarmenn samþykktu hörS mótmæli gegn henni. Þarna voru þó flokksbræSur Ólafs Thors, Jónasar frá Hriflu og Stefáns Jóhanns, en þaS voru þeir, sem lcnúSu gengis- lækkunina fram. ÞaS sameinaSi alla verka- mennina, aS þeir vissu, a'S geng islækkunin mundi verSa til þess aS nauSsynjar allar hækkuSu í verSi, en þaS var sama. og a8 aS hin lágu laun þeirra væru lækkuS. Þessi fundur í Dagsbrún samþykkti meS öll- um atkvæSum gegn 2 aS félagiS gerSst stofnandi aS landssam- bandi íslenzkra. stéttafélaga, sem verSi óháS öllum pólitísk- um flokkum. AS þessi sam- þykkt varS svo einróma, þótt Dagsbrún væri aSalstofnandi AlþýSusambandsins, og þaS fé- lagiS, sem oftast og bezt hefur veitt því stuSning faglegan og fjárhagslegan, stafar meSal annars af því, aS AlþýSuflokk- urinn, sem er sama og AlþýSu- ambandiS, gekk af pólitískum ástæSum á móti hagsmunum allra launþega í landinu meS því aS samþykkja krónulækk- unina. Þar sem þaS er vitaS, aS innan verkalýSsfélaganna eru menn úr ýmsum stjórnmála- flokkum, þá er eSlilegt, aS sú krafa rísi hátt, aS félögin og þá ekki síSur landssamtök þeirra séu skipulagslega óháð öllum flokkum, allir meSlimir félag- anna séu kjörgengir til trúnaS- arstarfa innan þeirra og lands- samtakanna. 1 frumvarpi til laga fyrir Landssamband ís- lenzkra stéttafélaga, segir svo um kjörgengi: 13. gr.: „Kjörgengi fulltrúa til sambandsþings, í fulltrúa- ráS, á ráSstemur innan sam- bandsins, svo og í trúnaSarstöS- ur fyrir sambandsins hönd, er bundiS viS þaS eitt, aS fulltrú- inn sé gildur meSlimur í viS- komandi sambandsfélagi”. ÞaS eina sem meSlimum fé- laganna ber aS taka tillit til, viS kosningu fulltrúa á þing lands- sambands, sem er óháS öllum flokkum, er traust það, er hann hefur skapaS sér, meS starfi sínu í félaginu. inni, þegar hann gek'k í kaupfé-! lagið, storkaði Guðjohnsen fact- or, sem mistókst að svelta hann með barnahópinn til hlýðni. Hylli betra fólks og „maddöm- unnar“ á Húsavík fyrirgerði hann með því að ganga í stétt-i arbaráttu alþýðunnar, en ávann þá baráttuhugsjón, sem vottaðí fyrir hjá þér a .m. k. einslengi og hann var á lífi. Ég þakka það í grein þinni, að þótt þú leiðréttir Ingjald, rekstu' á mann, sem þú áræðir ekki að leiðrétta í stórbónda, Sigfús Bjarnarson, föður minn. Þú segir: „Sá bóndi, sem er faðir þessa lærða manns, er gáfumaður, sem ekki hefurget- að notið sín vegna þess, — að hann hefur verið og er verka- maður, þ. e. a. s. einyrki. Þetta veit sonurinn. Og þó, — samt lítur hann hýru auga það vænt- lanlega hlutskipti íslenzkra bænda, að þeir „verði í vond- um klæðum“ („lítur hann hýru“ o. s. frv. er útúrsnúning- ur hjá þér). Ertu genginm af vit- inu, Guðmiundur? Heldurðu, að mér sé ver við „vond klæði“ fyrir það, að faðir minn hefur borið þau? Þessi „íslenzka“ manngildis- skoðuti roskinsára þinna, sem leiðréttir Ingjald, afneitar meir en til hálfs Ferjumanninum og Ekkjunni við ána og særist „á hjarta“ við það að ég, sem orð- inn sé þó menntamaður, sjái bændur almenint klædda líkt ogi föður minn, — hún er svívirð- ing á þeirri alþýðu, sem þú tilheyrir og telur þig unna, hún er siðferðilegt afbrot, ef þú skil ur lengur nema í féimnismálum, hvað siðferði er. „En nú eru þeir tímar liðnir, þegar karls&onurinn var fjað- urmagnaður af stálslegnu vilja- þreki, svo að hann fór heim í kóngsríklð; í fatagörmunum sín- um, óhræddur og opinskár og menntunarlaus, en vitur og viljamikill“, sagðir þú forðum \ sögunni: Maðurinn, sem minnk- aði. — Já, í þínu lífi eru þeir liðnir, og margt hið djarfmann- legasta í skáldskap yngri ára þinna dæmir þig nú. Allri alvöru fylgir nokkurt gaman. Ég vil í mannjöfnuð. Báðir höfum við berfættir smal- að kvíám í sarna hreppnum í æsku, teygað af sömu menn- ingarlindum, eigum jafnar ættir, hleyptum hvorugur heimdrag- anum úr héraði fyrr en vel tví- tugir og mótaðir og báðir, að ég hygg, án fjármuna frá for- eldrum.' Við erum því gott dæmi þess, hvað tveir kvistir af söniu skógarrótum geta orð- ið ólíkir. Nú verð ég að játa mig mát í samjöfnuðinum, persónuleik á ég engan að skáka fram, — Til Hrœreks blinda

x

Nýtt land

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt land
https://timarit.is/publication/387

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.