Nýtt land - 01.05.1939, Page 4

Nýtt land - 01.05.1939, Page 4
Mánudagurinn 1. maí 1939 NÝTT LAND Bæknr Framhald af 1. síðu. vissulega ekki Baldri! Hann miSar aS yísu oft yfir hæfi.. En í því eru einmitt yfirburðir. hans lil aS rita útfararsann- leika, aS liann fer sjaldan langt frá almanna dómum og hefur oftast mikiS til sins máls. Hann veit mjög margt um alla þá menn, sem hann minnist, og þegar hann vandar sig, gætir hann þess aS fara eRki langt út fyrir þaS, sem hann veit. Bak viS þá umsögn Snorra um Baldur, aS engir máttu haldast dómur hans, er sú skoS un, aS menn og jafnvel guSir séu ekki dómhærir, ef þeir séu úr einum þætti spunnir aS eSli og kostum. Pursinn er heimsk- ur og ekki dómbær, og þaS er Baldur ekki heldur! En Jónas Jónsson á rödd og læti beggja, þegar svo.viS horfir. Hann er ríkur af hamslausum andstæS- um. En hvort sem hann talar mál tröllsins eSa. fer meS „guSs orS”, þá fá dómar hans kynngi af andstæSunum. SíSan á Sturlungaöld hefur engin kynslóS á íslandi búiS yf- ir jafn öfgafullum andstæSum og sú kynslóS, sem nú er lítiS yfir miSjan aldur. MeS ófriSn- um mikla gerSust þau alda- hvörf um allan mannheim, er skáru sundur æsku og uppeldis ár iiennar og starfsár hennar og manndóms. Hér á íslandi urSu þessi aldahvörf þó enn meiri fyrir þaS, aS jafnframt var snú- iS viS blaSi í sögu og lífi ÞjóS- arinnar meS öSrum hætti. Mik- ill hluti hennar flutti búferlum úr dreifbýlum sveitum, þar sem líf hennar stóS djúpum en þó veikum rótum, og fluttist í smábai viS ströndina og gerS- ist þar nýlenduþjóS í eigin landi, langeyg út yfir hiS mikla haf. Pær andstæSur, sem þetta hvorttveggja hefur valdiS og veldur, — togast um hvern miSaldra. og roskinn íslending. Stundum berjast þær aS vísu úrslitalaust innan brjósts. Pá mætast þar allar örvar og falla máttlausar niSur, en sjaldan kviknar sindur í auga eSa snill- yrSi á tungu. En hitt er ekki síSur algengt, aS menn kasti öllum sínum liamstola öfgum til allra hliSa. Um slíka menn getur orSiS bjart, eins og af eldingum, sem kvikna milli tveggja óveSursskýja, og þó stundum allra bjartast, þeg- ar eldingunum lýstur niSur og jörSin brennur. Og viS þá birlu geta þeir oft séS lengra og skýr- ar en aSrir menn, og stundum stendur og um þá hrifning og vald, þar til ósamræmiS, sem í þeim býr, hrópar aS þeim frá þeirra eigin verkum og lcveSur þá i kútinn. Jónas Jónsson er í hópi þess- ara manna. Hann hefur stráS andstæSunum, sem í honum hafa búiS á veg hvers íslend- ings, eins og þistlum og rós- um. í bókinni, sem hér er á minnzt, hefur hann stráS rós- unum sínum. Pær eru litríkar af því, aS þær hafa vaxiS viS mikil veSur mikilla andstæSna og öfga. Pær liafa fengiS hald sitt og líf, sannindi og býsn, af andstæSunum, sem höfundur þeirra bjó yfir. Pó er sagan um haldsemi dómanna ekki nema hálfsögS enn . Af því að Jónas bjó yfir svo óstöSugum öfgum, varS einhversstaSar aS leita jafn- vægis. Hann hefur leitaS þess mjög hjá almannarómi, sem hann hefur sjállur dæmt meira skáld en Shakespeare — en lýgur þó sjaldan samkv. ísl. spakmæli! Jónas telur sér ekki viS hæfi aS rita um aSra en viSurkennda „merka samtíSarmenn” Hann kann vel aS hlusta eftir almennum dómum, og vegna þeirra fjölþættu andstæSna aldarinn- ar, sem hann býr yfir, á hann auSvelt meS aS gera sig aS eins i konar samnefnara, sem allur 1 almenningur getur gengiS upp í. Pannig auSgist og litast rós- ir hans á tvennan hátt af öfg- um hans. Hér verður fátL rætl og dæml um einstakar minningargrein- ar. En rélt þykir aS geta þess. sem kom óvænt viS lestur þeirra í samhengi, aS höfundi þeirra hefur fariS fram sem rithöfundi, eftir því, er aldur fór á_hann. Petta verður þó ekki vandlega rakiS frá rit- gerS lil ritgerSar, enda eru sumar fyrstu ritgerSirnar prýS-] isgóSa til dæmis ritgerSin um Gest á Hæli, sem er nokk- uS meS sérstökum hætti, meira samsett en hinar.. NokkuS ræS- ur vitanlega um kosti ritgerS- anna um hverja ritaS er og hvernig viShorf höfundar til þeirra er eSa hefur veriS. En ef t. d. eru bornar saraan rit- gerSirnar um þá bræSur Hall- grím og SigurS Kristinssonu, verSur varla um þaS deilt, aS sú síSari er betur gerS og þó vandgerSari. Og þvílík dæmi má fleiri nefna. Hinsvegar eru meSal lakai'i ritgerSanna minningargreinarn ar um Jón Porláksson og Magn ús GuSmundsson, og þó hvor- ug gömul. En slíkt verSur auS- veldlega rakiS til sérstakra á- stæSna. Höíundurinn er þess minnugur, sem hann liefur áS- ur sagt um þessa menn. PaS er honurn eins og tjóSurband um fót, þó aS tjóSurhællinn hafi losnaS. Pví er hver setning meS nokkrum semingi. Svo hyggst hann þarna aS samþýSa andstæSur, og er því ekki vax- inn, því aS hann er maSur órök vís. Pessar greinar minna því jafnvel ofurlítiS á nýju grein- arnar hans um Kveldúlf, en þær greinar minna aftur á hé- gómlega og þóknunarsjúka tild ursdrós, sem verSur aumkun- arverS fyrir mistök sín viS aS þóknast þeirn, sem hún tildrar sér fyrir. PaS lætur .Tónasi hinsvegar oftast vel og ætíS bezt aS lála leika um einhliSa lof — eSa níS — birtuna frá eldingunum, sem kvikna milli þrumuskýja hans eigin öfga. Vissulega getur Jónas veriS snjall rithöíundur, þegar hann bregSur viS sínum beztu liönd- um. Pó getur hann einkum orS- iS áhrifamikill rithöfundur. Til þess hefur hann þaS tvennl, sem hvorttveggja má relcja til öfganna, sem í honum búa: Hann getur auSveldlega gerzt samnefnari allra landsins flóna, og hann getur samtengt sannindi og býsn á furSuleg- asta hátt, líkt og gert er í ævin- týrum fyrir börn. í krafti þessa hvorstveggja hefur hann jafn- vel getaS taliS miklum hluta þjóSarinnar — og þó fyrst af öllum sjálfum sér — trú um þaS, aS hann sé líka mikill stjórnmálamaSur. En þó er einmitt þannig fariS, aS þær sömu andstæSuöfg- ar, sem hafa gert hann aS áhrifamiklum rithöfundi hlutu aS gera hann, og baia gert hann, að ógæfusömum stjórn- i málamanni, sem hefur stráS þistlum á veg hvers íslendings — og mun hann þó aS loku.n verSa verstur sjálfum sér og sínum flokki. En eins og þaS er rangt, aS menn láti ritleikni hans villa sér sýn um stjórnarfærnina verSa þeir aS forSast aS láta hann sem rithöfund gjalda ó- gæfu sinnar sem stjórnmála- manns. Sú ógæfa getur einmitt átt eftir aS kalla fram hans allra beztu hæfileika sem rit- höfundar. Pó aS hann blindur af ósjálfráSum öfgum fari nú hamförum í baráttunni aS sundra og eySa því, sem hann hefur 'áSur viljaS reisa í ís- enzkum stjórnmálum, þá má þaS vel verSa, aS sem rit- höfundur verði hann allra glöggskygnastur, er hann síSar liorfir til baka yfir fallinn val og brotnar borgir og eftir sokknum skipum. En þá verS- ur þaS aS vísu engin sigursaga bins „merka samferSamanns”, sem hann segir og ritar, heldur harmsaga liins seka. Bók Héðíns Valdímarssonar: Sbnldasbil Jónasar Jónssonar við sðsialfsmann verður seld á götunum 1. maí, Bókín er á 3ja hundrað bls. og verður seld á Kf. 1*50 385 385 385 385 385 385 385 385 385 385 385 385 385 385 385 385 385 385 385 3« 385 385 385 385 385 385 385 Hátiðahöld verhlýðsfölaganna ✓ i. mal heffast við Lækfartorg kl. 1,30 e. h. 385 385 385 385 l* Lúðrasveífín „Sxanm" leíkur undir sfjórn Karls Runólfssonar. 2, Ræda, Jóhannes úr Kðflum 3* Kröfuganga um bæínn, undír fánum verka~ fýðsfélaganna, rauðum fánum og íslenzkum 4* kL 3 hefsf affur fundur víð Lækjarforg* Par fala Héðínn Valdímarsson, Olafur Eínars~ son, Pefra Péfursdóffír, Ingólfur Eínarsson, Guðjón Benedíkfsson og Guðm* O. Guð- mundsson* Allír þcír mcðlímír vcrblýdsfclaganna, scm vílja aðsfoða víd kröfu$önguna, cru bcðnír að mæfa í K. R.-húsinu kl. 12,45 c. h. Kaupíð mcrkí dagsíns og blað, sem selt verður á göfunum, Öll i brðfDQðngn verbalýðsfólaganna l. maí nefndír verkalýðsfélaganna. l. maí 1. maí i Hafnarflrðl Hátíðahöld verklýðsfélaganna í Hafn- arfírðí verða í Góðtemplarahúsínu kl. 8 e. h. Dagskrá: 1. Skemmfunin scff: 2. Sfuff kvíkmynd. 3. Racða: Benjamín Eíríksson. 4. Revíja: Jörðín (um Munchcnsamninginn). 5. Upplesfur: Jóhannes úr Kötlum. 6. Dans. Hljómsveít Dynjandí múslk.

x

Nýtt land

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt land
https://timarit.is/publication/387

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.