Nýtt land - 01.05.1939, Qupperneq 3

Nýtt land - 01.05.1939, Qupperneq 3
NÝTTLAND Mánudagurinn 1. maí 1939 Benjamín Eíribsson: 1. mai f Moskva En samkvæmt 47. gr. í hin- um nýju lögum AlþýSusam- bandsins eru þeir menn einir kjörgengir á sambandsþing, sem eru Alþýöuflokksmenn og verður hver fulltrúi að undir- irrita hjá stjórn sambandsins, að hann skuldbindi sig til að hlýða í öllu stefnuskrá Alþýðu- flokksins, samþykktum sam- bandsþinga og sambandsstjórn- ar á milli þinga. Eilt félag veit ég um, sem sendi tvo fulltrúa á síðasta Alþýðusambandsþing, það telur á annað hundraÖ með limi, en aðeins þrír voru kjör- gengir. Nú er svo komið að í mörgum félögum, sem enn eru í sambandinu er enginn meS- limanna kjörgengur sem full- trúi á sambandsþing. Forusta AlþýSufokksinS bef- ur nú brugSizt flokknum svo hrapallega, aS hún hefur geng- ið gegn öllum helgustu stefnu- málum hans og tekiS í hönd höfuSandstæSings hans, íhalds- ins til þess aS framkvæma stefnu þess, meS því að lögleiSa lækkuS laun til handa verka- lýSnum í landinu, um leið og lögleidd er stórfelld hækkun á lifsnauSsynjum almennings Eessi framkoma á formæl- endur fáa innan verkalýSssam- takanna og nmnu verkalýSsfé- lögin um allt land sýna þaS næstu daga, meS því aS ganga frá forustu AlþýSusambandsins og mynda í þess staS öflug | landssamtök verkalýSsfélag- anna, þar sem verkalýSurinn raéður öllu og barátta hans fyr- ir atvinnu, brauSi og frelsi verður studd. MeSal þeirra. fé- laga, er nú þegar hafa gerzt stofnendur I andssambands ís- lenzkra stéttafélaga er Verka- mannafélagiS „Dagsbrún”, stærsta og öflugasta stéttafélag landsins, og hefur þaS í ára- tugi veitt öSrum stéttafélögum á landinu stuðning á hinum hættulegustu baráttutímum þeirra fyrir bættum kjörum og ætíð hefur sá stuSningur orðiö til sigursællar lausnar fyrir verkalýSinn og styrkt einingu félaganna, jafnvel á út- kjálkum landsins. Eánfremur verkamannafélagiS „Próttur” á 1. maí i Moskva 1936 rann upp heiður og bjartur Töfra- orS seinustu vikna, dagur verk-dýSsins í riki verkalySs- ins, fyrsti maí, var nú kominn. í dag skyldi minnast liSinna baráttutíma, fallinna félaga, unninna sigra, lýst samhug meS haráttu alþýSunnar i auð- valdslöndunum og baráttu ný- lenduþjóSanna og gerð heit um framtíSina. í dag skyldi farið í fvlkingum um götur Moskva og yfir HiS rauSa torg. öll fjöldasamtök í Sovétríkj- unum höfSu undirbúiS daginn, en þó fyrst og fremst verka- SiglufirSi og Verkamannafélag- iS „Hlif” í HafnarfirSi, sem eru önnur stærstu og öflugustu verkamanasamtök landsins. Einnig VerkakvennafélagiS ,Brynja” Sigluf., er stofnaS var sem sameiningarfélag verka- kvenna þar, áSur voru tvö en voru bæði lögS niSur og sam- einuSust meSlimir heggja félag- anna í „Brynju” sem mun nú vera bezt skipulagSa stéttarfél. kvenna í landinu. Hér hefi ég aSeins getiS nokkurra stofn- enda landssambandsins, en þar sem verklýSsfélögin víðsvegar um landið eru nú daglega aS samþykkja aS gerast stofnend- ur, læt ég hér meS staSar num- iS. Pó er rétt að gela þess, aS auk þessara. félaga eru mörg þegar komin og þar á meSal eru sjö af öflugustu félögum faglærðra manna i Reykjavík. Hafi íslenzkur verkalýSur nokkurntíma þurft aS taka fljótar og djarfar ákvarSanir til verndar samtökum sínum, • þá er þaö nú, þegar hann sér í þá er þaö nú, þegar hann sér i hvert óefni stefnir meS stétta- samtökin, ef liik eSa óeining kemst í raöir hans. Samtaka nú, til einingar verkalýðssamtakanna á íslandi, er kjörorS dagsins i dag 1. maí. lýSsfélögin, og ekkert til þess sparaS aS gera daginn hátíSleg- ann. Pátttöku í kröfugöngunni skyldi hagaS þannig, aS fólk af sama vinnustaS gengi saman i fylkingu, undir sameiginlegum fánum og merkjum. Peir, sem ekki voru áhangandi einhverj- um vinnustaö eða stofnun, skyldu hópa sig eftir hústaSa- hvérfum. Og slrax í býti um morguninn byrjuSu menn aS safnast saman viS vinnustaði, verksmiöjur, verzlunarhús, skóla, skrifstofubyggingar o. þ. h. slaSi. Pegar leiS á morgun inn fóru hóparnir aS safnast saman í stórar fylkingar á til- teknum stöðum, en þaSan héldu þær svo í áttina til Rauöa torgsins eftir nákvæmlega fyr- irfram gerSri áætlun, því ekk- ert má verSa af handahófi, þeg- ar 2—3 miljónir manna eiga á nokkrum klukkutímum aS fara yfir ekki stærri blett, né ketur í sveit kominn, en RauSa torgiS er. Dagurinn er almennur hátíðis dagur, og meginhluta dagsins liggur öll venjuleg umferð Iniðrii í borginni. Við þokumst hægt eftir hin- um swokallaða Innri hring. Moskva er byggð í kring um Kreml, sem liggur í miðri b'Org- inni með hallir sínar og kirkj- ur og háa múra, og Rauða torg ið fyrir framan, eða Krassnaja Ploshjtshjadj, eins og það heit ir á rússnesku. Krassnij þýðir í senn fagur og rauður, og er fyrri merkingin upphafleg í nafninu, en hefur breytzt eft- ir byltinguna. Frá Kreml liggja götur í ialllar áttir eins og geisl- ar í hring, og tveir hringir i breiðra gatna með trjáröðum og görðum — búlevarðar — skera þær. Hópur okkar er fyrir löngu orðinn að stórri fylkingu, og fylkingin að fólksstraum án sjáanlegs upphafs eða endis. Hljómsveitir leika, og hvarvetna blakta rauðir fánar og blasa við merki af ýmsu tagi með myndum og kjörorðum. Á hús- unum hanga fánar og borðar ineð kjörorðum. Torgin eru skreytt af mikilli list, sem nýt- ur sín þó fyrst að fullu þegar kvöldar, því að þá eru þau —, og öll borgin — lýst upp með skrautljósum. Það er sífellt verið að nema | staðar. Borgin er gömul og ekki byggð handa verkalýðnum eða fyrir hátíðahöld hans. Samkv. áætluninni um nýbyggingu Moskva á að breikka Rauða torgið um helming og breyta einn í múgnum, sem stundar íhlaupavinnu hér og þar, enþú meðal þjóðskálda síðastliðinn mannsaldur. Aðeins get éghald ið áfram samanburði á því, hvernig höfuðstaðarsnertingin hefur verkað ójafnt á okkar þingeysku sálir upp á síðkastið. Þú hefur þrásinnis lýst því, hvemig fer fyrir sveitastúlkum ef þær komast í kaupstað með rótgróiiu sveitamenninguna okk- ar. Þær em svo áhrifagjarnar, líkt og þú segir um sveitainenn yfirleitt, t. d. þá, sem ekkiþyk- ir nú mannskemmd að gerast leiguliðar, að þær eignast strax krakka, og hamingjan má vita, hvort þær feðra þá eða kenna „með líkindum barn sitt mörg- um mönnium“. Jak. Thor. sæmdi þig ekki með öllu ómak- legan tignarnafninu: „Voða- skelfir vændiskvenna“ á fimm- tugsafmælinu, þó að mér sem fsrmingarpilti heima í dalnum hrysi hugur við því heiðiurssam- sætiskvæði Reykjavíkurburgeis anna tii þín 1919. Nú hefurðiu í Vísisgreininni ráðizt á grein mína: í Nýju landi 13. febr.: „Fátæklingar, burt rneð borgaralegt mat á mann- gildi ykkar!“ og þá sérstaklega kaflann „Forn smábóndi, —- verkamaður . framtíðarinnar“, þar sem forystuhlutverk hins síðarnefnda er metið jafnt og að einu leyti hliðstætt við hlut- verk Ingjalds á Vaðstcinabergi. Þú beinir því að mér, hálfgert undir rós, að ég hræri saman í eitt hugarfóstrum mínum að rússneskum sið, og þyki rauð- liðum lofsvert, „hliðstætt því háttemi, ef hvatt væri til þess, að svo væri teflt, að kona kenndi með líkindum bam sitt mörgum mönnum — á sam- vinnugnmdvelli“. Rétt er það, að norðlenzka menningin okkar hefur gert mig opinn og áhrifagjarnan eins og stúlkurnar og kannske fleiri og hugarfóstur mín frjóvgazt með því sem þú mátt gjarna kalla samvinnulauslæti. Enhvat skal hvískrun þess — höfðingja ambáttum? Snúum þá frá mér að uppeld- isaðferðum Reykjavíkurauð- valdsins við þig á gamals aldri, þessa auðvalds, sem betri mað- ur þinn vill fyrirlíta, en þú get- ur ekki annað en skriðið fyrir og leitað tildumpphefðar til. Eitt sýnishom, áður tilvitnað, nægir: 1 Voðaskelfir vændiskvenna vertu enn um tugi þrenna; hrópaðu um landið hreinleiks- boð. Sjónarhvass úr sálarhögum sigaðu á tildrið römmum brög- um; brotni rá og rifni voð. Þú hefur hlýtt þessu kalli, þótt þú skiljir heilindin aðbaki þess. Þú sigar í gríð og ergi á tildrið, líka þær tegundir þess, sem þú ágirnist. En aðferð þín er vitlausari en að siga hund- um á kríur í varplandi þeirra, meðan þú ert þó einn af varp- gæzlumönnum kapítalismans| hér á landi. Víst hefurðu hróp- að hreinleiksboð um landið, en sérstaklega kröfur um eins- konar fóstureyðingar til útrým- ingar hugsjónum, sem hér vilja fæðast og þroskast í trássi við boð og 'bönn íhaldssamrar’ heimsku. Þú skilur ekki enn, hver sví- virðing þessi notkun auðvalds- ins á þér er við æsku þína og hið frjóa eðli þitt, ætt þína og stétt. Ég vil þig svíði undan þessum orðum þér yngra manns. Ég hef rétt til slíkrar bersögli við hauk, sem „þarf ekki gerviskjól“. Að viðhalda blindni þinni á þetta væri sama ódæðið og að óska gömlum manni að missa sjónina, til þess að hann þyrfti ekki að horfa upp; á heim, sem er honum að einhverju leyti andstæður. Hverjir hafa blindað þig svo andlega, að þú, sein barðist fyr- ir rétti hinna smáu og sagðir þá: „Lýsi ég handseldri sök æskunnar í landinu“, skulir ekki blygðast þín nú fyrir áróður eins og þennan: „Ég sé eigi, að það væri verra, að sveitarhöfðingjar drottnuðu yfir smábændum, að einhverju leyti, t. d. sfooðunum þeirra, en hitt, að þjóðmála- skúmar sitji yfir hlut múga imanns“. („Þjóðmálaskúmar“ hér = þeir, sem vilja efla sam- tök alþýðunnar). Hví eru ekki andstæðingar þínir enn semfyrr „Höfðingjar sem hæstir gnæfðu, hrokagikkir í valdaskikkju, undir sig með harðri hendi hlóðu rændum sigurgróða“? Hirðsnápar hafa náð drottin- valdi yfir þér og blindað þig. „Upplandakonungs augum þræl ar stálú, — ótignir þjónardigra mannsins krýnda“, „sem hefur jgull i llendum“, hvort sem hann situr* í Hambrosbanka, þýzkum stóriðjuhring eða hérlendis. Lestu betur St. G. St., ef þú skilur mig ekki né trúir mér. Það er von þér sé hugstæð elli Hræreks blinda, afreks- manns, sem stríddi gegn því, sem hann skildi, að var fram- tíðin, sem felldi sig ekki við. Þú hefur ort um elli hans inálr snjallt og sérkennilegt kvæði, og í Vísisgrein þinni, þar sem þú tileinkar þér bæði hugsjón hans og mótþróa, „slöngvar skapið eldi á bóga báða“ eins og Hræreks í Kálfskinni með augun úr sér stungin. Honum ^rtu líkur að hlutskipti og eðli, þótt harðstjórar sviptu hann augum, en þig hálfri innri sýn. Böl er beggja þrá og upp- gatnaskipan. Það verður þá. En nú er biðið, skrafað og sungið, dansaðir þjóðdansar, borðaðir ávextir, étinn ís og drukknir gosdrykkir, því að sólin ersenn í hádiegisstað og kæfandi heitt í steingjám milljónaborgarinn- ' ar. Marglitt mannhafið með fánum og merkjum, glampar í sólskininu. Alstaðar er glað- værð, sem minnir meira á skemmtun en kröfugöngu, því hér hefur verkalýðurinn sigr- að. Á einu torginu stendur röð af fallbyssum, sem bendía | ógnandi upp í geiminn. Við erum ekki langt frá Gorkijgöt- unni, og malbikað strætið titrar þegar skriðdrekarnir fara eft- ir því. Dagurinn hófst með her sýningu, sem nú er senn á enda. Nú erum við komin á Plo- shjadj Revolútsíí — Byltingar- torgið —. Þar sjáum við tígu- lega sjón. Stór hópur flugvéla ber við bláan himinin í norð- austri. Þær fljúga í odda þrjár, og þrjár, en mynda til samans langa reglulega fylkingu. Þetta er heill floti stórra sprengju- flugvéla, einþekjur með geysi- mikla vængi. Þær fljúga hátt Við teljum — þær eru laust inn an við hundrað. Hver flotinn af öðrum birtist eins og mýsverm ur í norðaustri, fljúga hátt í lofti yfir Rauða torgið og hverf ur til suðurs yfir Leninhæðirn- ar. Á eftir sprengjuflugvélunum koma litlar, örskjótar varnar- flugvélar. Þær eru kolsvartar og fljúga rétt yfir húsþökunum. Þær koma og hverfa eins og örskot, en hávaðinn, sem fylg ir þeim er þannig að allt annað dettur í dúnalogn. Það kemst ekkert annað að í eyrunum en drunurnar og brestirnir frá flug vélunum. Götur torg og hús leika á þræði, það er engu lík- ara en gatan ætli að springa upp og húsin að hrynja yfir okkur. Þetta er nú hávaði sem segir sex, maður titrar sjálfur með. Vperjodd! heyrist einsog svo oft áður. Og við höldum áfram, göngum upp með Sögiu safninu og inn á torgið. Sam- tímis koma nokkrar aðrar fylk ' ingar, sem heldur ekki sést Sóslalísfatcla$ Rcybja- vikutr o$ Æskulýds- fyrkíngín. halda 1. maí fagnaS mánudag- inn 1 .maí í K. R.-húsinu kl. 8,30 e. h. 1. Lúðrasveitin „Svanur” undir stjórn Karls Runólfssonar leikur. 2. RæSa, Einar Olgeirsson. 3. Karlakór verkamanna syng- ur. 4. Uppleslur, Gestur Pálsson. 5. Ræða Eggert Þorbjarnarson 6. Leikhópur Æ. F. R. 7. Karlakórinn syngur. 8. Dans. Félagar 4. deildar Sósíalistafé- lagsins eru beðnir að muna fund- inn á þriðjudag. upphaf né endir á, inn á torgið og við sameinumst öll í einn breiðan straum, sem veltur inu. á torgið. Til hægri handar er grafhýsf Lenins. Upp á því er hópur manna, flestir hvítklæddir, það, eru forráðamenn Sovétríkjanna: Stalin, Molotoff og margir aðr- ir. Þeim er heilsað og það er hrópað til þeirra, og taka þeir kveðjunum. Beggja vegna við grafhýsið eru bekkjaraðir með gestum. Þar eru sendinefndir frá v. erkalýð um allan heim, og fulltrúar erlendra ríkja. Að baki þeirra rís hinn forni hái Kreml- múr. Á vinstri hönd er Mostorg- verzlunarhúsin, þakin borðum með áletrunum, myndum af Marx, Engels, Lenin og Stalin og heljarmiklum rauðum fán- um. Sögusafnið er skreytt á sama hátt. Viðgöngum út á torgið,sem allt er eitt bylgjandi mannhaf. Það er sungið, hrópað, veif- að, leikið á hljóðfæri og mars- erað í takt. Sólin glampar á andlitin, sveitt og áköf. Hér er hjarta Sovétríkjanna og hver maður á torginu finnur æða- slögin. Staðreynd hinnar sós- íalistisku uppbyggingar gefur söngnum sannfæringu og hreyfingunum öryggi. Rauðir fánar, sóskin og andlit uppaft ur og aftur. Söngurinn tekur lundiir í Kremlmúrnum og; spretta hermdarverka á ómak- legum aðila, en þeir sleppa, sem blindun og böli ollu. Heiftúð þín geymir þrátt fyr- ir allt hina helgu neista, sem eiga eftift* að orna þér fram í rauðan dauðann — og hví ekki öðrum, ef þú beíndir þeim rétt með tinnustáli kvæða þinna? Þú ert vegna öreigastoltsins úr æsku þeim mun styrkári gegn örlögum þínum en Hrærekur af Heiðmörk, að þú þarft ekk- ert einangrað Kálfskinn fyrir konungsrfki. Konungdómur þlníí í ríki orðsins og gamalla alþýðu verðmæta þarf ekki á lútandi þegnum að halda. Stærra er skáldi að vera stór í villu en smár á réttri leið. En ekkiþarft þú þess. Þér er ekki um megn að hætta að rugla saman yfir- stéttarljóma og innri göfgi og lyfta enn í ljóði merki alþýð- pnnar. Myndin af þér í flæðar- máli ævijnnar getur enn orðið sú, að þegar framtíðin rennir glöggum gests augum af skipi sínu inn Skjálfanda hjá mikil- úðgum fjöllum, mæti þau engu eðlisstærra en smávöxnum, hlyn réttum öldungi á sandinum. „andlega skyggnum, stórskorn- um í lyndi. Heiftúð, sem brennur honum niður að iljum, Iiöfðinu lyftir móti söltum vindi“. Björn Sigfússon. Mostorg. Hér er líf og litir, og þúsund hlutir draga að sér at- hygliná í einu. Sunnan undir grafhýsinu stendur hópur fínna manna í einkennisbúningum, sem þó. eru sinn af hverri sortinni Þetta eru hernaðarfulltrúar er- lendra ríkja. Sumir þeirraglotta háðslega, aðrir eru mjög alvar- legir, þar á meðal lítill Japani með skásett augu. Brátt erum við komin að Nikulásarkirkjunni við hinn enda torgsins. Fyrir framan hana er gamall aftökupallur, sem nú er fótstallur hópmyndar ungra verkamanna, sem halda á fánaborg. Fólksstraumurinn klofnar á kirkjunni. Og þegar niður að Moskvafljótinu ketnur leysast raðirnar upp og fólkið dreifist. Rauða torgið liggur að baki. Um kvöldið eru hátíðahöld og skemmtanir í allri borg- inni. Umferðin er aftur komin í venjulegt horf og við ökum um borgina til þess að skoða skreytingu hennar og ljósadýrð. Við ökurn yfir fljótið. Það renn ur lygnt og með jöfnum hraða, eins og elfur tímans, skeyting arlaust um hina miklu Ijósa- djlrð, sem skoðar sig í því. Á turna Kreml eru komin ný merki fyrir skömmu: hamarog sigð. Þau ljóma í birtunni frá Ijóskösturumé í kvöld er sigurljómi yfir Kreml.

x

Nýtt land

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt land
https://timarit.is/publication/387

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.