Nýtt land - 18.05.1940, Page 3
NYTT LAIfD
Laugardaginn 18. maí 1940.
►
isstjórnarinnar í Hollandi og Belgíu
hafa ennfremur sýnt, hafi slíks ver-
iÖ þörf, að möguleiki var á því, að
Þjóðverjar kynnu að taka ísland.
Stjórn Hans Hátignar sá sig því
knúða til, með hagsmuni fslendinga
sjálfra fyrir augurn, að koma í veg
fyrir slíícan möguleika með því að
tryggja sér bækistöð, sem myndi
gera það hernaðarlega mögulegt að
hrinda hverri tilraun af þessu tæi
af hálfu Þýzkalands. Ef Þjóðverj-
ar hefðu framkvæmt slíka landsetn-
ingu hers á fslandi, áður en brezku
hersveitirnar komu, hefði það orð- j
ið nauðsynlegt að reka burt þýzka j
herinn, en af þvi myndi hafa leitt j
það, að ísland hefði orðið orustu- j
völlur og að tjón hefði orðið á lífi j
og eignum í landinu.
Stjórn Hans Hátignar er þeirrar
skoðunar, að úr því að brezki land- l
gönguherinn hefur tekið friðsam- j
lega í sinar hendur þá hernaðarlegu J
staði, sem hann þurfti, þurfi ís- j
land lítið að óttast þýzka árás.
Eins og þér tókuð svo vinsam- 1
lega fram i orðsendingu yðar u.
apríl, hefir ætíð rikt vinsamlegasta
samkomulag milli íslenzku og
brezku þjóðarinnar, og stjórn Hans 1
Hátignar treystir því fastlega, að '
þetta samkomulag megi haldast, !
livað sem landsetningu brezkra ker-
* sveita hér á landi líður, og er henni
hin rólega og vinsamlega framkoma
almennings, þegar landsetningin fór
fram, hin mesta uppörvun í þessu
efni.
Með sérstakri tilvisun til annarr-
ar málsgreinar i orðsendingu yðar
10. maí, vill stjórn Hans Hátignar
taka það fram, að hún muni að
sjálfsögðu greiða allt efnalegt tjón,
sem beint stafar af hernámi hins
brezka hers. Vill hún einnig taka
það fram, að það er fastur ásetn-
ingur hennar að kalla þennan her
heim, þegar er yfirstandandi ófriði
lýkur, og að hún hefur engan á-
setning eða ósk um að skipta sér
af núverandi stjórn landsins.
Loks vill stjórn Hans Hátignar
láta í Ijós þá föstu trú sína, að ei'
samkomulag næst um þau viðskipti
og verzlun, sem fulltrúi hennar
hefur fengið umboð tií að ræða við
íslenzku stjórnina, muni koma
brezku hersveitanna til landsins í
rauninni verða til efnalegs hagnað-
ar fyrir þjóðina.
Kveðja.
ITerra utanrikismálaráðherra
Stefán Jóh. Stefánsson,
Reykjavík.
Kaupum tómar
t'löskm*
Flestar tegundir.
Kaffistofan
Hafnarstræti 16.
STIMPLAR
FÉLAGSPRENTSMIÐJUNNAR
BEZTIR
Fullkomnasta
GÚMMÍVIÐGERÐAR-
STOFA BÆJARINS.
Seljum: vinnuföt, gúmmískó,
hrosshársleppa, ull-
arhosur, vinnuvettl-
inga, inniskó o. fl.
Ssekjum. Sími 5113. Sendum.
Gúmmískógerðin
Reykjavik.
í fáum
Arctic er komið heim.
Hálfum öðrum mánuði eftir
brottför sína frá Kaupmannahöfn,
er fiskflutningaskip það, sem Fiski-
málanefnd keypti i Sviþjóð skömmu
fyrir síðustu áranxót, komið hing-
að heim. Hafa þessi skipkaup þótt
á ýmsa lund athuguverð. Skipið
befir að vísu kælivélar, en þar með
munu kostir þess að mestu upp-
taldir. Þetta er timburskip, 600 reg.
tonn að stærð, hefir litla hjálpar-
vél, sem mun allsendis ónóg; er
ekki nema 240 hestöfl. Auk þess er
full ástæða til að ætla, að skipið
sé eigi svo traust sem skykli. Kom
að því svo mikill leki á hafi, að
það varð að leita hafnar og við-
gerðar i Færeyjum og tafðist þar
í hálfan mánuð. Var þá töluverður
hluti farmsins skemmdur af sjó, en
hann var rúgmjöl og sement. Var
reynt að koma einhverju af honuin
í peninga i Færeyjum.
Skipið fékk hina ævintýrlegustu
för liingað heim, lenti í hamförum
innrásar Þjóðverja í Noreg og sat
þar um kyrrt nokkra hríð, en siapp
þó þaðan án nokkurs skaða.
Þær sögur, sem ganga manna á
meðal eru oft glöggt sýnishorn álits
og viðhorfs almennings til einstakra
mála og mála aimennt. Sú saga
gengur um jxetta skip, að þegar
Fiskimálanefnd festi kaup á því,
hafi það ekki aðeins verið innifros-
ið, heldur hafi kælivélarnar verið
i fullum gangi og skipið því gegn-
frosið. Hafi þetta hvorttveggja
leynt þeim leka, er á skipinu hafi
verið og kom frarn i hafi, er klak-
inn var úr því þiðnaður.
Hann átti lóðina.
A föstudagsmorguninn, er brezka
herliðið kom hingað, kom það síS-
ur en svo að öllurn Reykvíkingum
sofandi. Einn kunnur Reykvíking-
ur var á gangi við höfnina, er Bret-
ar tóku að skipa hernum á land.
Var hann nokkuð við skál, brást
hinn reiðasti við, gekk á móti
brezka hernum fram á hafnarbakk-
ann, barði hnefum ótt og títt og
hrópaði:
„Eg harðbanna ykkur að stiga
hér fæti á land, því ég á lóðina.“
Reyndi hann síðan af fremstu
getu að varna hernum landgöngu
og hrekja hann í sjóinn, en var
stjakað góðlátlega til hliðar. End-
urtók hann þá árásina að nýju og
viðhafði hin sömu orð og áður, en
sú atlaga mistókst einnig. Gekk svo
nokkrum sinnum, unz brezka hern-
um leiddist þófið og tóku þá fjórir
hermenn þennan sanna íslendnig á
milli sín og leiddu hann andmæl-
andi og fokreiðan, inn í port Hafn-
arhússins. Meðan á þessu gekk,
hafði slæðingur reykvískra borgara
safnast saman á uppfyllingunni og
séð þessar aðfarir. Sló allmiklum
óhug á þann hóp, er úr portinu
heyrðist hár hvellur. — Leið síðan
drykklöng stund og gerðu ínenn sér
hinar hryllilegustu hugmyndir um
endalok þessa ætjarðarvinar. Vog-
uðu einhverjir sér samt svo nærri,
að þeir máttu sjá hvað í portinu
gerðist, og var þá skýringin á hvell-
inum augljós. Voru þar engar byss-
ur á lofti, heldur hafði borgarinn
flösku á munni og svalg stórum, en
brezki herinn horfði á það með að-
dáun, hvernig hann fór að því að
sannfæra sig um ágæti hinnar
brezku „hjálpar“.
Sykur- og kornvöruskammturiun
minnkar.
Um næstu mánaðamót minnkar
sykur- og kornvöruskammturinn.
Verður þá einnig sú breyting ger
á skömmtuninni, að almenningi
verður það í sjálfsvald sett, hvaða
kornvöru hann tekur út á kornvöru-
seðla sína, en nú er hver tegund
skömmtuð út af fyrir sig. Kornvöru-
skammturinn hefur fram til þessa
reynzt allríflegur, svo naumast mun
koma að verulegri sök, þótt hann
verði eitthvað skertur. Þó kann það
að koma illa við ýms alþýðuheimili,
sem eigi hafa ráð á því að kaupa
brauð sín hjá brauðgerðarhúsum, en
baka þau heima. Öðrum mun þetta
litlum óþægindum valda.
orðum.
Um sykurskammtinn gegnir nokk-
uð öðru máli, þar eð fólki hefir
almennt reynzt erfitt að láta hann
hrökkva til. Afleiðingin af skerð-
ingu þess skammts verður sú helzt,
að fátæk alþýSa verSur til óþæg-
inda að spara sykurinn við sig, en
þeir, senx betur mega, geta, nxeð því
að neyta kaffis sins á veitingahús-
um og kaupa brauð sín og kökur,
gætt sér til óbóta, ef þeim sýnist
svo, á sykri og kornvöru. Fer þvi
þess vegna mjög fjarri, að þessi
skömmtun tryggi á nokkurn hátt
þann jöfnuð, sem mjög er gumað
af í sambandi við hana.
Aukið herlið.
Á 11. tímanum í gærmorgun sást
frá Gróttu til ferða tveggja stór-
skipa, er stefndu hér inn fló-
ann, í fylgd meS herskipum. ■—•
Eftir skamma stund voru þau lögst
hér á ytri höfnina og varð þá ljóst,
að hér voru á ferðinni herflutn-
ingaskip á vegum Breta. Virðast
með þessari skipakomu staðfestar
þær flugufregnir, er um það hafa
gengið, að von væri á auknu her-
liði Breta hingað.
Að svo komnu hefur blaðið ekki
getað aflað sér neinna upplýsinga
um það, um hve mikla heraukningu
þarna sé að ræða. En skip þessi eru
á að gizka 20—25 þús. smál. að
stærð og geta þvi rúmað margt
manns. Flogið hefur fyrir, að von
sé á tveim skipum öðrum.
Einar Olgeirsson og
innrás Breta.
Undanfarna daga hefur veriö
talsvert munnveður í Þjóöviljan-
um. Hefur hann eftir mætti bar-
izt hinni góSu baráttu liitlers
gegn „brezka auSvaldinu“, eins
og málpípa Hitlers í Þýzkalandi,
dr. Göbbels, hefur orSaS þaS. Þeir,
senx kynnu að brjóta heilann um
þaS, hvaS þaS er, sem ÞjóSvilja-
mennirnir raunverulega vilja meS
starfsemi sinni, ættu að rifja upp
fyrir sér fyrri skrif ritstjórans, og
bera saman við núverandi skrif
hans.
Einar Olgeirsson segir í Rétti
1937 eftirfarandi:
„Nú ríkja tímar, senx fasisminn
heíur sett mark sitt á, tímar of-
beldis í alþjóSaviSskiptum, samn-
ingarofa og ótakmarkaSrar vald-
beitingar. FramferSi Italíu viS
Abessiniu 0g Þýzkalands viö Spán
bendir á viS hverju viS megurn
búast. Að vísu getur brezki flot-
inn verið oss vernd gegn Þýzka-
landi, en hver tryggir frekar beit-
ingu hans þá en í Abessiniu-stríS-
inu ?
A þessum tímum er áframhald-
andi utanríkispólitisk einangrun
Islands glæpur.“
Einar vill svo samvinnu viS þau
ríki, sem vernda vilja friS og rétt
smáþjóSa. Enda er sú skoSun hans
ekki óeSlileg. Hann hafSi áSur
skrifaS í smáritinu „Fasisminn“
eftirfarandi:
„I frelsisbaráttu þýzka verka-
lýSsins gegn blóSstjórn Hitlers,
verSa allir, sem unna frelsi, menn-
ingu og sósíalisma, aS hjálpa eftir
mætti. Ella er hinni svívirSilegustu
auðvaldskúgun samfara tortím-
ingu allrar menningar sigur vís.“
A þessum tímum var Einar enn-
þá andfasisti, og hafSi enn elcki
lokaö auguni og eyrum fyrir ógn-
um fasismans. 1 Rétti 1938 gat
hann því meS góSri samvizku rök-
stutt skoöanir sínar fyrir breyttri
afstöSu íslands á sviSi utanríkis-
málanna:
„Hverjum manni — einnig þótt
hann tilheyri smárri þjóS i af-
skekktu landi, eins og viS Islend-
ingar — verSur aS vera þaS Ijóst,
aö í því mikla tafli, sem teflt er í
utanríkispólitík vorra daga, er
teflt um sjálfstæSi hverrar einustu
þjóðar, um lýSræSi hvers lands,
um persónulegt frelsi bvers ein-
staklings. Sá bildarleikur, sem
háSur er milli fasisma og lýSræS-
llvci' á víinna?
Dýrt form og (í góSskálda
höndum) vandaS hefur í þúsund
ár veriS aSalsmark íslenzks skáld-
skapar. Má þó segja, aö list
formsins hafi náS hámarki sínu
hjá nokkrum þeim skáldum, sem
kváSu á síðara hluta nítjándu ald-
ar og tveim fyrstu tugum hinnar
tuttugustu. Skal ekki meS þessu
neitað yfirburSum Hallgríms Pét-
urssonar, sem dr. GuSmundur
Finnbogason telur — vafalaust
meS réttu — aS veriS hafi einn
hinn mesti formsnillingur þeirra er
á íslenzku hafa ort. Má enda vel
vera, aS í þessu eins og fleiru
standi hann aS vissu leyti einn á
efsta tindinum. HvaS urn þaS, í
þessu efni mun ekkert hinna
yngstu skálda hafa konxizt aS fullu
til jafns viS þá, sem næstir voru
á undan þeim. Hitt er þó lakara,
aS sum þeirra hafa beinlínis vett-
ugi virt íslenzkar bragreglur og
jafnvel viljaS afsanna^ orS Einars
Benediktssonar, aS „stuSlar máttki
okkar ÓS“. Sum hafa enda ort
„kvæði“ í óbundnu máli — án alls
efa vegna þess, aS guS hafði ekki
gefiS þeim hæfileikann til þess aS
ríma. Þessi vanræksla formsins
er blátt áfram vítaverS, og sem
betur fer mun nú hin allra siSustu
árin mega greina þess nokkur
merki, aS höfundar blygSist sín
fyrir hana. Er batnandi manni
bezt aS lifa.
ÞaS er kunnara en frá þurfi aS
segja, aS list orSsins hefur ein út
af fyrir sig megna'S aS skapa þær
perlur í íslenzkum ljóSum, sem
endast hljóta jafn lengi tungunni.
„EfniS“ í þessum perlum þarf
ekki aS vera neitt þaS, sem í sjálfu
sér sé skáldlcgt. Allt er þar undir
því komiS, aS „haga svo orSi, aö
máls verSi minnzt“. Langoftast
eru þetta stökur. Ein, og mjög svo
alkunn, er þessi:
Lyngs i bing á grænni grund
gling eg syng viS stútinn,
þvinga slyngan hófahund
hring í kringum Strútinn.
Sumir, og enda fleiri, hafa
„glingra og‘ syng“ og mun hæpiö
aS fullyrSa, hyort upprunalegri sé.
Hér er þaS mikill hljómur,
. mjúkur, dillandi, samræmur og
lángdreginn, sem skapar listaverk-
iS. InnihaldiS sjálft gat varla
minna veriS.
is um heim allan, snertir því hvern
einasta einstakling.
Frelsisræningjar og friSarspill-
ar heimsins — fasistaríkin Þýzka-
lánd, Italía og Japan, — hafa gert
bandalag sín á milli, bandalag,
sem miðar aS því aS gera aSrar
þjóSir þessum ríkjum undirgefn-
ar, skipta sér af þeirra innri mál-
um og beinlínis leggja lönd þeirra
undir sig. Af þessu bandalagi staf-
ar því öllum þjóðum lýðræðis og
menningar stórhætta. Frá þessum
fasistaríkjum kemur sú styrjöld,
sem með hverju árinu færist út á
nýtt svið, og fyrr en varir getur
breytzt í heimsstyrjöld.“
Samkvæmt þessu heimtaSi svo
Einar inngöngu Islands í Þjóöa-
bandalagiö og samvinnu við lýS-
ræöisríkin.
AS lokum er svo E. O. eini ís-
lendingurinn, sem kunnugt er um
aS hafi opinberlega krafizt þess —
á sjálfu Alþingi — aS ríkisstjórnin
kallaði á erlenda hernaðaraSstoS,
— einmitt aSstoð brezka flotans 1
Einar liefir því fengiö óskir sínar
rækilega uppfylltar. Ef hann væri
ekki bara verkfæri annara, mætti
hami þvi vel við una.
Öll þjóSin tekur Undir mótmæli
ríkisstjórnarinnar gegn hlutleysis-
broti Breta og skerSingu sjálf-
stæöisins. En enginn sósíalisti rná
láta þá afstöðu sína verða til þess
aS gera neitt, sem er vatn á myllu
nazismans. Lýðæsingar ÞjóSvilj-
ans gegn Bretum nú, einmitt meS-
an þeir eiga í höggi viS æöis-
gengna villimennsku nazismans,
sýna aSeins hvar blaSiS á sína
húsbændur, — einnig Einar Ol-
geirsson, einkum þegar borið er
saman viS fyrri afstöSu.
En Iiver er höfundurinn? Um
þaS fer tvennum sögum. Það er ó-
efaS mál, aS vísan er ort af manni,
sem var í kláSaverSinum síöari.
Eigna margir hana SigurSi Ei-
ríkssyni, sem sagSur er aS hafa
veriS vinnumaSur í Kalmans-
tungu. Á honum veit eg annars
engin deili, en til munu skrár yfir
alía þá, er í verSinum voru, og
þannig unnt aS ganga úr skugga
um þaS, hvort SignrSur var á meS-
al þeirra. Hitt mun fullvíst, aS þar
var Þórólfur Einarsson, bróSir
Magnúsar á Hrafnabjörgum og
Halldórs sýslunianns, þess er Jón-
as Hallgrímsson gerði ódauölegan.
Honum eigna sumir vísuna. Á
meSal þeirra er sira Þorvaldur Ja-
kobsson, sem nýlega varS átt-
ræSur (f. 4. maí 1860). Hann seg-
ir, aö þegar liann var barn aS al-
ast upp á Gilsbakka í HvítársíSu,
heyröi hann ekki vafa á því talinn,
aS Þórólfur hefði ort vísuna. Eng-
um dettur í hug aS efa, aS sira
Þorvaldur fari rétt meS þaS, sem
hann hefur heyrt, og þaS er meS
nokkrum ólíkindum, aö vísan hafi
einmitt um þaÖ leyti, sem hún var
ort, og á allranæstu grösum viS
færingarstaS sinn, veriS rangfeör-
uS. Líkurnar fyrir því, aS Þórólf-
ur sé höfundur hennar eru því svo
sterkar, aS skýr rök þarf til þess
aö hrinda þeim. Væri fróSlegt aS
vita, meS hverjum heimildum öör-
um er eignuð vísan.
Á meSal þeirra, sem líklegt er
aS kynnu aö geta borið vitni í
þessu rnáli, eru börn Gísla Gísla-
sonar í Stóra-Botni. Hann hefur
efalaust vitaö hiö rétta í þessu
máli. Gísli hafði afburSa-minni og
var maSur stórvandaSur og sann-
orður. Ef eitthvert barna hans,
sem öll liafa tekiS grandvarleik
foreldra sinna aS erfSum, skyldi
nieS vissu muna beina umsögii
föSur síns um þetta atriSi, myndi
eg fyrir mitt leyti taka þann vitn-
isburS sem úrslitasönnun.
Og örugga vissu um þetta væri
gaman aS hafa.
Sn. J.
»Þeir þoldu ekki - - <c
ÞaS ber ekki ósjaldan viS, aS
sú skoðun heyrist úr herbúSum
Sósíalistaflokksins, aS þeir sem
fóru úr flokknum viö stefnubreyt-
ingu hans, hafi fariö af því aS
þeir liafi ekki þolaö árásir borg-
arablaöanna-------------
Þessi fullyröing felur í sér þá
staðhæfingu, aS þeir, sem fóru úr
flokknum, hafi í raun og veru ver-
iö sammála hinni nýju stefnu hans,
bara ekki þolaö árásir borgara-
blaSanna.......Til þess aS kom-
ast hjá ársunum hafi þeir heldur
kosiö aS ganga af sannfæringu
sinni — og íá áburö og árásir
Þjóöviljans í ofanálag......
Þessi kenning ber hugarfari
upphafsmanna sinna og flytjenda
verSugan vitnisburS.
Samkvæmt þessari skoSun ættu
meSlimir Sósíalistaílokksins aö
hugsa mest um þaS, hvort þeir séu
óhultastir fyrir árásurn og róg-
burði, en að saniifæring og skoS-
anir þeirra liggi þeim í léttu rúmi.
Til þess aö fylgja þeim í raun og
sannleika skorti þá siSferðisþrek.
Nýtt land getur ekki tekiS undir
þessa skoðun. I Sósíalistafloknum
eru áreiöanlega menn, sem vildu
steínubreytinguna, eöa hafa síöan
tÍleinkaS sér tilsvarandi skoSanir.
En þaS, hversu áöurgreind ásök-
un heyrist oft, gefur vísbendingu
um þaS„ aS innan Sósíalistaflokks-
ins séu ekki svo fáir, sem eru í
raun og veru ósammála stefnu-
breytingu flokksins, en aö einmitt
óttinn viS ásökunina um hugleysi
hafi fengiö þá til þess að beygja
sig. En þeir rnenn, sem ekki hafa
kjark til þess aö flygja sannfær-
ingu sinni, eru málefni sósíalism-
ans vafasamur ávinningur, jafnvel
þótt hugleysi þeirra sé íklætt
brynju afsakana — hinnar róttæk-
ustu tegundar.