1. maí - Seyðisfirði - 01.05.1936, Blaðsíða 2
1. Maí.
1. rnaí er hátíðísdagur verka-
manna, og er nú á dögum hald
inn hátíðlegur í öllum menning-
ar'öndum heímsins, einnig hér á
landi.
í tilefni af þessum degi er á
*
stæða til þess, aö minnast á
höfuöatriði verkamannahreyfing-
.u innar.
Verkamann’hreyfingin er al
helmshr-eyfing, og er ein af þeim
merkilegu mannfélagshreyfingum,
sem hafa í sér fólgian þann út-
breiðslumátt, sem gerir þeim
mögulegt ?.ð ná til allra þjóða,
allt- til endimarka jarðarinnar.
Hún er fyrst og fremst alþjóð-
leg hreyfing og ekki bundin við
eitt land öðru fremur.
Höfuð markmið hreyfingarinn
ar hefir frá öndverðu verið það,
að skapa félagslegan g'undvöll
fyrir fullkomnari uppfyllingu á
hinum almennu Iffsþörfum allrar
alþýðu. þá er það og markmið
hreyfingarinnar að skapa skilyrði
fyrir aukinni alþýðumenntun á
öllum sviðum, og þátttöku al
þýðufóiks í öfHum almennum
Vnenningarmálum, hverju nafni
sem neínast. þá hefir og verka
lýðshreyfingin látið ' sig míklu
skifta það mál, sem nú má s,egja
að sé mál málanna i veröldinni,
en það eru friðarmálin, og mun
varla ofmælt, að friðarstefnan á
jörðlnni nærist nú mest við
hjartarætur verklýðshreyfingar-
innar og eigi líf sitt undir henn'.
Með þessum fáu orðum hér á
undan, hefir verið reynt að lýsa
í höfuðdráttum hugsjópainnihaldi
verkamannahreylingarinnar, og
má til sanns vegar færa, að hún
bindur í sér alla hina fegurstu
drauma, um betri og bjartari
rramtíð fyrir mannkynið. Verk-
lýðsstéttin trúír því, að það íé
hennar sögulega hlutverk, að áta
þessa fögru framtíðardrtuima
rætast. En til þess að svo rnegi
fara, verður stéttin að treys.ta á
semtakamátt sinn og fórnfýsi.
Hátfðahöldin 1. maí, í öllum
Svo segja fróðir menn, aö
meirihiutinn af auéæfum heims-
ins þoli ekki einu sinni mánað-
ar geymslu án þess að stór-
skemmast, og sumar nauðsyn-
legudu matvörui gjöreyðileggist
séu þær ekki notaðar innan
fárra daga.
Þao rná telja líklegt, að okkur
(slendingum gangi fre'mur iila aö
skilja þetta, af því, aö við erum
vanir að g’mga þannig Irá fram
leiðsluvörum okkar, fiskinum og
kjötinu, að þær þola náiægt árs
geymslu með því að brimsalta
þær. En þó ekki sé gengið lengra
en að staðhæfa, að meirihlutinn
af auðæfum heimsins þoli ekkj
meira en árs geymslu, þá verð-
ur þó Ijóst, að verðmætustu auð-
æfín, sem eru beztu rnatvörurnar
skehimast ótrúlega fljótt sé ekki
hægt að nota þær strax. Á seinni
áruíti hefir það mjög oft kotnið
fyrir að aröai framleiðsluvörur
okkar íslendinga, svo sem fisktr,
kjöt og síld, hafa geymst alltof
iengi áður en hægt hefir ve ið
að selja þær, og jafn el stundum
eyðiiagst.
þar sem íslenzk alþýða er nú
meira tilkvödd en áður til þess
löndum e:ga að minna alla verka-
menn og verkakonur á þetta
göfugy hlmveik stéttarinnrr í
þágu heimsmenningarinnar.
1. maí eiga aHir alþýðumenn
og all;n alþýðukonur að minnast
þess, hverjar eru liugsjónir verka-
matmahreyfingarinnar og strengja
þess heit að láta þær iætast.
að leysa vandamál þjóðarinnar
vegna þess að hún hefir fengið'
aukin mannréttindi og me:ri
menntun, er eðlilegt að hún
spyrji: „Hrað er hér framundan?"
Enda má segja svo, að velferð
þjóðarinnar. og þó sérstaklega
alþýðunnar sé undir því komin
hvernig tekst með sölu á íslenzk-
um afurðum á erlendum mark-
aði.
Það er óhætt að fullyröa að
ef ekkert væri gert til þess að
úlvega nýja markaði og breyta
verkunaraðferðum á íslenzkum
útilutningsvörum samkvæmt kröf-
um tímans, mundu þær smátt og
smátt verða óseljanlegar, en sem
betur fer, er þegar hafin sterk
hreyfing til bess að bæta úrþessu
og hana mun alþýðan styðja af
öllum mætti, hún mun leggja sitt
vit og strit í þaö aö gera íslenzka
frainleiðslu margþætta og greiða
fyrir sölu lienuar á sem flestum
stöðum bæði utanlands og innan.
Hér hefir aðeins verið nefnt
eitt þjóðfélagslegt vandamái af
mörgum sem íslenzk alþýða verð-
ur að láta sig skifta á komandi
árum, en það er vegna þess að
fslenzka þjóöin liefir hér erfiðari
Hvað er framundan?