1. maí - Akureyri - 01.05.1929, Blaðsíða 4
4
1. M A I
Minnistþess
að bestu reiðhjólin eru
HAMLET, ÞÓR
og B. S. A.
Guðjón gullsmiður.
Áhárgreiðslustofu minni fáið
þér meðal annars: hárbðð,
andlitsböð, manicure. Ennfremur
krullingar, hárlitun og klippingu
fyrir dömur og herra.
S. Norðf/örð.
ar Krists ómengaðar, og breyttu sam-
kvæmt þeim og .sýndu þannig að þú
þjónir Drottni með því að framkvæma
hans vilja«. Presturinn gengur burt, en
betlarinn stendur eftir á götunni dapur
i.bragði. Hann var auðsjáanlega hrygg-
ur yfir hinni órjettlátu misskiftingu
veraldlegra gæða, yfir eigingirni og
brjósthörku mannanna, afleiðingum
hins óheilbrigða þjóðskipulags. En eft-
ir litla stund kemur hefðarfrú nokkur
vappandi, vafin innan í loðpels. Betlar-
»
inn rjetti að henni höndina í von um
líkn, knúða fram af kvenlegri með-
aumkun. En hann varð fyrir vonbrigð-
um sem fyr. Konan gekk drembilega
framhjá og ljet sem hún sæi hann ekki.
>Vei þjer, hjegómans barn!« hugsaði
jeg. »Hvernig getur þú fengið það af
þjer að lifa við óhóf, þegar þú sjerð
aðra líða. Þú gengur í feldi, sem gerð-
ur er úr lófaskinni þeirra manna, sem
fæða þig og klæða, en sem þú smáir.
Þú berð dýrindis perlufestar, gerðar úr
svitadropum þeirra. Daglega etur þú
mat, sem er dýrari en vikufæði fátækl-
ingsins«. Mjer varð aftur litið til betl-
arans. JÞetta voru laun þjóðfélagsins
fyrir unnið starf i þess þágu. En hver
var hann? Hvaða sálarneisti var falinn
í þessu smáða holdi? Ef til vill var
hann gimsteinn, sem ranglátt þjóðfje-
lag hafði kastað í sorpið.
Huldarr.
' ti. 1
--------0--------
Krem, púður, andlitsfilm (aðeins kr. 3.25 túban), meðal við
flösu og bólum. — Hár við íslenskan og erlendan búning. —
Sendi gegn póstkröfu hvert á land sem er.
Hárgreiðslustofa frú G. Norðfjörð
Brekkugötu 1 Akureyri. Sími: 220..
Kaupið kvöldkaffið
á „Hótel Akureyri".
ÁHUGAMENI
(A M A T 0 R A R).
Skiftið eingöngu við okkur með framköllun og
kopering. — Ábyggileg vinna. Lágt verð. ™—
Veitum ókeypis tilsögn í notkun Ijósmyndavéku
— Filmur seljum við bestar. — Gefum prosentur
af föstum viðskiftum. — Talið við okkur.
Jón & Vigfús.
Kaupfélag Verkamanna
— Akureyri. —
Verslunin ávalt birg af flestum matvörutegundum, álna-
vöru, hreinlæiisvörum, eldhúsáhöldum o. fl o. fl. —- Sérstök at-
hygli skal vakin á karlmannafatnaði sem viðurkendur er
að vera sá ódýrasti í bœnum, en jafnframt haldgóður, með
tilliti til verðs. — Von á miklu af nýjum vörum nú með
nœstu skipum.
Stórt úrval
af
GTTJLLu SELFTIR
og
PLéETTVÖRUM.
Nýkomið.
Guðjón & Aðalbjörn.
Prentsmiðja Odds Bjömssonar.
Fataefni.
Hvergi meira úrval — selst
þó ekki sé saumað á sauma-
stofunni. Afsláttur við stað-
greiðslu.
Virðingarfylst.
Sœmundur Pálsson,.
klœðskeri.