1. maí blaðið - 01.05.1950, Blaðsíða 4
4
1. MAÍ-BLAÐIÐ
,
:
DAGSKRÁ:
1. maí hátíðahalda fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna, Starfsmannafél-
ags og Iðnnemafélags í Hafnarfirði
i ' ' ; • •
I. Safnazt verður saman við verkamannaskýlið kl. 1.30 e. h.
Klukkan 2 verður lagt af stað í kröfugöngu undir fánum samtakanna. — Gengið verður:
Vesturgötu, Vesturbraut, Skúlaskeið, Reykjavíkurveg, Hverfisgötu, Öldugötu, Ölduslóð, Sel-
vogsgötu, Suðurgötu, Strandgötu og staðnæmst við Vesturgötu 6 (Bridehús).
í
II. Útifundur við Vesturg. 6 (Bridehús) að kröfugöngunni lokinni.
Sigurrós Sveinsdóttir varaí. íulltr.r. verkal.fél. setur fundinn
síðan flytja stuttar ræður:
Hermann Guðmundsson, form. V.m.f. „Hiíf"
Kristján Eyfjörð fulltr. Sjómannafél. Hafnarfjarðar
Guðmundur Gissurarson fulltr. Starfsm.fél. Hfj.
Helgi Hannesson, forseti Alþýðusambands íslands
Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur í kröfugöngunni
og á útifundinum.
III. Barnaskemmtun í Bæjarbíó kl. 5 e. h.
A. Stefán Júlíusson setur skemmtunina
B. Harmonikuleikur
C. ? ? ?
D. Kvikmyndasýning
IV. Dansleikur í G.T.-húsinu kl. 9 e. h.
V. Dansleikur í Alþýðuhúsinu kl. 9 e. h.
GÖMLU DANSARNIR
NÝJU DANSARNIR
■ ■
1 •
:■
■
’ Merki dagsins verða afhent til sölu frá Kl. 9 árd. (1. maí) í skrifstofu verkalýðsfélaganna Vest- ..
urg. 6. Aðgöngumiðar að skemmtununum verða seldir á sama stað frameftir deginum en síðar við ,
innganginn, þar sem skemmtanirnar fara fram.