1. maí blaðið - 01.05.1950, Blaðsíða 4

1. maí blaðið - 01.05.1950, Blaðsíða 4
4 1. MAÍ-BLAÐIÐ , : DAGSKRÁ: 1. maí hátíðahalda fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna, Starfsmannafél- ags og Iðnnemafélags í Hafnarfirði i ' ' ; • • I. Safnazt verður saman við verkamannaskýlið kl. 1.30 e. h. Klukkan 2 verður lagt af stað í kröfugöngu undir fánum samtakanna. — Gengið verður: Vesturgötu, Vesturbraut, Skúlaskeið, Reykjavíkurveg, Hverfisgötu, Öldugötu, Ölduslóð, Sel- vogsgötu, Suðurgötu, Strandgötu og staðnæmst við Vesturgötu 6 (Bridehús). í II. Útifundur við Vesturg. 6 (Bridehús) að kröfugöngunni lokinni. Sigurrós Sveinsdóttir varaí. íulltr.r. verkal.fél. setur fundinn síðan flytja stuttar ræður: Hermann Guðmundsson, form. V.m.f. „Hiíf" Kristján Eyfjörð fulltr. Sjómannafél. Hafnarfjarðar Guðmundur Gissurarson fulltr. Starfsm.fél. Hfj. Helgi Hannesson, forseti Alþýðusambands íslands Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur í kröfugöngunni og á útifundinum. III. Barnaskemmtun í Bæjarbíó kl. 5 e. h. A. Stefán Júlíusson setur skemmtunina B. Harmonikuleikur C. ? ? ? D. Kvikmyndasýning IV. Dansleikur í G.T.-húsinu kl. 9 e. h. V. Dansleikur í Alþýðuhúsinu kl. 9 e. h. GÖMLU DANSARNIR NÝJU DANSARNIR ■ ■ 1 • :■ ■ ’ Merki dagsins verða afhent til sölu frá Kl. 9 árd. (1. maí) í skrifstofu verkalýðsfélaganna Vest- .. urg. 6. Aðgöngumiðar að skemmtununum verða seldir á sama stað frameftir deginum en síðar við , innganginn, þar sem skemmtanirnar fara fram.

x

1. maí blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 1. maí blaðið
https://timarit.is/publication/393

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.