1. maí - Hafnarfirði - 01.05.1931, Blaðsíða 4
4
1. MAÍ
Alþýðuhús
í Hafnarfirði.
I
«mwumK<ain(»
10)110) 10) (0)110)
UUUtJLftJUKKJUI
Frumskilyrði alls lífs á jörðunni er
að lífveran hafi nóga næringu og
sæmilega aðbúð. Maðurinn er þar
engin undantekning. Hann þarf mat
að borða, föt til að klæðast í og skýli
yfir höfuðið. Fyr en þessum skilyrð-
um er fullnægt getur ekki, nema að
mjög litlu leyti, þróast með honum
andlegt líf, sem þó er það eina, sem
gefur tilverunni gildi. Hvað þýðir að
tala við húsviltan mann um listaverk,
eða víð soltinn mann um bókmenntir ?
Nei, til þess að menn geti notið hinna
andlegu verðmæta, og ef til vill lagt
sinn skerf til aukhingar þeirra, verð-
ur þessum frumskilyrðum að vera
fullnægt.
Barátta jafnaðarmanna um allan
heim gengur fyrst og fremst út á
það, að afla ölium þessara gæða, svo
andlegir kraftar hvers einasta ein-
staklings fái notið sín.
Fyrir því er pólitík þeirra kölluð
matarpólitik, af andstæðingunum.
En höfum við ekki séð nóg af því,
íslendingar, að góðar gáfur og mikl-
ir andlegir hæfileikar hafa kafnað í
fátækt og slæmri aðbúð? Öflum mat-
arins. hefir orðið aðalstarf í staðinn
fyrir aukastarf. Slæm húsakynni og
ill aðbúð hafa drepið þann neista,
sem annars hefði getað orðið leiðar-
ljós fyrir marga.
Þá fyrst er hægt að búast við and-
legum vexti einstaklinganna, þegar
ytri aðbúð þeirra er orðin sæmileg,
og nokkur tími aflögu frá hinum dag-
legu störfum.
Hafnfirðingar halda í dag hátíð-
legan í fyrsta skifti 1. maí, hinn al-
þjóðlega hátíðisdag verkalýðs allra
landa. Verklýðshreyfingin er hér enn
á bernskuskeiði og ýms frumskilyrði
vaxtarins ekki einu sinni fyrir hendi
ennþá.
Eitt af þeim er hin ytri aðbúð —
húsnæðið. .—
Það er eins með félagsheild og með
einstaklinginn —— hún verður að eiga
sitt hús ef vel á að vera — fast vígi
allt, kveðið niður níðið um foringja
ykkar, sem alls staðar er verið að
hvísla að.ykkur.
Fagnið 1. maí, frelsisdegi verka-
manna um allan heim, í þeim örugga
ásetningi að berjast fyrir framgangi
jafnaðarstefnunnar, unz hún nær full-
um sigri.
Gleðilega hátíð!
T.
1. fflaí 1. maí
Fríöagur uerkamanna
uerður halðinn hdtíðlegur í Hafnarfirði.
D a g 5 k r á:
1. Kl. l1^. Guðsþjónusta í þjóðkirkjunni. Séra Sigurður Einarsson
prédikar.
2. Kl. 4. Ræðuhöld og söngur í Góð-templarahúsinu eða hjá
barnaskólanum.
Ræðumenn;
Stefán Jóhann Stefánsson,
Laufey Valdimarsdóttir,
Emil Jónsson,
Ólafur Þ. Kristjánsson.
Karlakór alþýðuflokksfélaganna syngur á eftir
hverri ræðu.
3. Kl. 5. Sölu-bazar verkakvennafélagsins Framtíðin í bæjarþings-
salnum. — Ágóðinn rennur í sjúkra-
sjóð félagsins.
4. Kl. 8‘i2. Skemmtun í Góð-templarahúsinu.
Skemmtiatriði:
Söngur: Karlakórinn.
Vígsla fána F. U. J.: Formaður.
Söngdanzar: Söngflokkur F. U. J_
o. fl.
Ðúöum verður lokað kl. 1.
Merki verða seld á götunum.
Allur ágóði af hátiðahöldunum rennur í Alþýðuhússjóð
Hafnarfjarðar.
illllililliliilliiiiilliiiilill
og örugt, sem getur verið félögunum Gerið fyrsta sameiginlega hátíðisdag'
nokkurs konar heimili um leið. ykkar eftirminnilegan með því að
Þess vegna hefir verið ákveðið að , hrinda þessu máli vel á veg!
helga þennan dag húsbyggingarmáli A.
verklýðsfélaganna, þannig, að allar
tekjur af skemtunum dagsins renni
í húsbyggingarsjóðinn, gjöfum verði Útgefandi:
safnað í hann o. s. frv. Alþýðuflokkurinn í Hafnarfirði.
Ef félögin eignast gott hús, á góð-
um stað, er eg ekki í vafa um að það Abyrgðarmaður:
verður sú lýftistöng fyrir flókkinn í Magnússon.
þessum. bæ, sem að lokum lyftir hon- ——:-^---- , 1_---------,.
urri'fram til fullnaðar sigurs.
Hafnfirzkir verkamenn og konur! ísafoidarprentsmitsja n.r.