1. maí - Akureyri - 01.05.1946, Síða 4

1. maí - Akureyri - 01.05.1946, Síða 4
4 1. MAl P Ávallt fyrirliggjandi: Karlmannastakkar Hattar Húfur Skyrtur Bindi Sokkar o. m. fl. Kaupfélag Eyfirðinga Vefnaðarvörudeild. GRÆNMETI Niðursoðið: Gulrætur Spínat Blandað grænmeti Rauðrófur Aspargus, m. teg. Grænar baunir Tomat Puré Súrkál, o. fl. Þurrkað: Hvítkál Blandað kál Gulrætur Nýlenduvörudeild KEA og útibú Ensk karlmannaföt mjög ódýr. Verzlunin London Ferðaföskur nýkomnar margar stærðir Verzlunin London Verkakvennafélagið „Eining“ Framhald af 3. síðu frá heimilinu, en karlar og fylkja sér allar undir sinn fána á morgun. Fjölmennum út á götuna, gerum raðir okkar sterkar, því að dagur- inn verður einn þátturinn i þeirri styrkleikaraun, sem bíður okkar í baráttu þeirri, er fram undan er fyrir fegra og fullkomnara lífi, frelsi og sjálfstæði lands og þjóðar. Elísabet Eiríksdóttir. Nýkomnar bækur: Ljóðmæli Káins Fingrarím Auðlegð og konur Frú Parkington Leyndarmál hertogans Á valdi hafsins e. Jóh. Kúld í fangabúðum nazista e. Leif Muller Undralæknirinn Parish Raddir úr hópnum, sögur e. Stefán Jónsson Á bernskustöðvum sögur e. Guðjón Jónsson Gestir á Hamri e. Sig. Helgasón Mikið úrval af dönskum skáldsögum Bókaverzlun Gunnlaugs Tr. Jónssonar Mikið úrval af Rammalistum Fljót afgreiðsla! Vönduð vinna! Rammagerð Akureyrar Hressingarskálinn — Sími 427 Kaupið og gefið EVERSHARP Eversharp fæst enn í verzlun minni, en hæpið að síðar verði, vegna þess að dollarainnstæðan er þrotin og innflutningsleyfi fást ekki. Notið því tækif'ærið, meðan hægt er að kaupa einn bezta penna heimsins. • Ævarandi ábyrgð! • Viðgerðir framkvæmdar hér! • Nafn áletrað kostnaðarlaust! GEFIÐ EVERSHARP og þér gefið hið bezta! — Bókaverzlun Þ. Thorlacius Einkaumboð á íslandi iWKKKHKH^íÍBKKKHKHKKK^IKKKHKKHKHKKK^^ Pöntunarfélag Verkalýðsins hefir á boðstólum allar tegundir af neyzluvörum almennings, svo sem • Matvörur • Hreinlætisvörur • Vefnaðarvörur • Fatnað • Skótau • Búsáhöld • Tóbaksvörur • Sælgæti o. fl. Verkafólk! Látið Pöntunarfélagið sitja fyrir viðskiptum yðar! Pöntunarfélag Verkalýðsins I ,MMMMMMMMMIMMMIMMMMMMMMMIMIMMMIMMMMMMMMMMMMIMUIIHH*HMMMMMMMMMMIMMMMHMMIMMMMMMIMMMMMMMMMMMMM*

x

1. maí - Akureyri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 1. maí - Akureyri
https://timarit.is/publication/395

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.