Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.07.1935, Blaðsíða 1

Bjarmi - 01.07.1935, Blaðsíða 1
Forsetar Kirkjufjelags Vestur-Islendinga. 1. Sra Jón Bjarnason dr. theol. í'. 15. nóv. 1845. Aðstoðarprestur föð- ur sxns, sra Bjarna Sveinssonar Stafafelli 1869. Kvongaðist Láru Guðjohnsen 1870. Kennari og blaða- maður hjá Norðmönnum i Banda- ííkjum 1873 1878. Prestur í Nýja Islandi 1878 -1880, á Seyðisfii-ði 1880 - 1884, í Winnipeg 1884—1914. Hitstjóri Sameiningar 1886- 1914. Forseti K.fjel. 1885 1908. Dó 3. jiiní 1914. 2. Sra Björn B. Jónsson dr. theol. f. 19. júní 1870 Asi Kelduhveifi. I'restur isl. safnaða í Minneota og nágrenni 1894- 1914 og Fyrsta löt. safnaðar í Winnipeg síðan. Kitstj. Sameiningar 1914 1932. Tvíkvænt- ur, sú fyrri hjet Sigurbjörg Stef- ánsdóttir, sú síðari heitir Ingiríður Johnson. Fors. kirkjufjel. 1914—'21. 3. Níels Steingrímur Thorláksson f. 20. jan 1857 að Störu-Tjörnum. Fluttist vestur 1873, las guðfræði við Kristianíuhiiskóla. Prestur í Ivlinneota (1887-1894), Park Itiver (6 ár) og Selkirk (nærri 30 ár). Forseti 1921 1923. Kvæntur Eriku Rynning. 4. Sra Kristinn K. ólafsson f. 28. sept. 1880 í N.-Dak. Prestur að Garðar, Argylebyggð og nú í Settle. Forseti siðan 1923. Tvíkvæntui-, fyrri konan hjel Sigrún Anderson, en sú siðari heitir Friðrika Björi-,s- son.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.