Bjarmi

Volume

Bjarmi - 01.07.1935, Page 10

Bjarmi - 01.07.1935, Page 10
106 BJARMI Kelena litla Stum, aem bargaðist, sjá sama tbl. M ópar BóTíraníi kristni? Niðurlag. Allt þetta er ljett að skilja og veitir ljós og kraft. Ymsar aðrar leiðir í rannsókn Ritningarinnar eru til að þekkja Krist vorn, þá einustu von hjálpræðis vors. Post. 4, 12. Rannsaka sögu ísra- els, kærleikskapítulann í 1. Kor. 13, trúarkapi- tulann (Hebr. 11), Að læra ýms vers utan að er ágætt. Og e'nnfremur að rannsaka líferni ýmsra ágætismanna, t. d. Abrahams, Jósefs, Daviðs, Daníels o. s. frv. Postulinn segir: »Hrygg- ið ekki andann«, og á öðrum stað: »Þjer harð- svíraðir og óumskornir á hjörtum yðar og eyr- um, þjer standið ávalt í gegn Heilögum Anda, þjer eins og feður yðar.« Vinir, ef þið stjórnist af yðar óendurfædda eðli, er hættan yfirvof- andi, hættan, sem postulinn varar við hjer að framan. Hver er þá leiðin til frelsis og sam- ræfnis? Pað er að upplýsa samviskuna með orði Andans; og í gegnum það fræðir Andinn oss um allt og minnir oss á allt, sem vjer höfum heyjt og orðið svo snortnir af fyr í lífinu, þar næst að lifa samviskusamlega, eins og jrað er kallað. Þ. e., sii aðfeið er jrví aðeins örugg, að orð Guðs hafi fyllt hugann og sannfært samviskuna. Til þess að vera þessa innra stýrandi kraftar og ljóss aðnjótandi, er nauðsynlegt að vera iðinn og kostgæfinn nemandi og rannsakandi Ritningar- innar. Par fæst ókeypis »andans vín« og mjólk, sem ungir og gamlir geta nú sem fyr dafnað af til hjálpræðis. »Rannsakið hvað Drottni er þókn- anlegt«, jrví »jafnvel útvaldir munu leiðast í villu«. Látið ekki fríhyggju og- djöfla-anda fræðslu trufla yður. Op. 16, 14. »En spyrjið eftir gömlu götunum, hver sje hamingjuleiðin, og farið hana.« Að endingu þetta: Vjer höfum nú sjeð orsök ósigurs kristninnar, og hve vonlaust er, ef svo skal haldið áfram, undir jrvingun djöfla-anda. Hins vegar boðast fjötruðum lausn til að njóta öryggis hjer í náðinni, já, falin í Guðs voldugu hönd, nreð Frelsarann í fylkingarbroddi. Nú er augljós leiðin til að jrekkja Guðs bók, og hinn jrráði kraftur til að hlýða og gera felst þar með. I Guðs nafni, heitum og framkvæmum frá í dag að þekkja og hlýða Guðs fyrirmælum, og »þið skuluð ekki verða til skammar nje háðung- ar að eilífu.« »Mikil verða laun yðar á himnum.« B. S. G. efnis, sem hann unni. — Gu.ð blessi ást- vini hans og styðji þá alla æfi þeirra til að unna jafn einlæglega kristinni trú og' hinn látni vinur vor gjörði. S. A. Gíslason. Kristniboðshjónin John og Betty Stam, et' komm- únistar kínverskír myrtu 8. des. sl., sjá 7.—8. tbl. J>. á.

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.