1. maí - Reykjavík - 01.05.1934, Side 3

1. maí - Reykjavík - 01.05.1934, Side 3
fimmtíu punda byrði, og fór venjulega fjór- tán langar ferðir á dag, Þessi skýrsla nær ekki langt aftur í tím- ann, en hún er eitt af þeira mörgu vitn- um, sem hægt er að leiða til þess að sanna það sem var og að hið batnandi ástand vinnandi stétta er þeirra eigin verk,. og ef þær glæpast til að láta ræna sig nokkr- um réttindum, þá er myrkur og þjáning miðaldanna skollið yfir, fyr en nokkurn varir. 1. maí er hátiðisdagur verkalýðsins um allan heim. Á þeim degi minnist verka- lýðurinn hins liðna og horfir til hins nýja. Pram undan eru tveir vegir, vegur sósía- lismans og vegur fasismans, vegur blessun- Hvev ber ábyvgðina? Ósannindi kommúnista um jafn- aðarmenn Austurríkis verða bezt hrakin með eftirfarandi harma- sögu. — Hin stórkostlega saga jafnaðarmanna- f'oring jans K o I o m á n W a 11 i s ch, sem nýlega var tekinn af lífi í Austurríki. — Éftir Naomi Mitchison. Ég- hefi verið á helgum stað, troðið á vígðri mold. Ég hefi verið á stað, sem er helgur í augum þúsunda nú þegar, og verður helgur í augum miljóna manna í framtíðinni. Ég hefi staðið meðal vina og félaga við gröf Ivolománs Wallisch, í hlýju og björtu marzveðri í litla kirkj ugarðinum í Leoben, með snævikrýnd fjöllin að baki, og iðu- flauminn í jakafullri ánni, sem framhjá rennur, í eyrum mínum. Ég ætla að segja ykkur söguna af Kolomán Wallisch, eins og hún er sögð í Leoben, Bruck og Grag; á þá leið, sem ar og vegur bölvunar. Nokkrir flokkanna sem leika þar á milli eru sí og æ að benda á spillingu þingræðisins og allt hið illa sem því fylgi. Sannleikurinn er nú sá, að þing þjóð- anna sem ennþá halda við lýðræðið, er hinn rétti spegill, sem hver þjóð getur skoðað sig í. Svona erum við, og eg sé enga skynsamlega ástæðu sem mælir með þvi, að fela sitt rétta andlit. Á þessum degi, 1. maí, á eg enga ósk betri en þá til handa verkalýðnum í þessu landi, en að hann megi standa sem ein órjúfanleg fylking um hagsmunamál sín. Verði svo, er sól framundan en myrkur að baki. Gudm. Pétursson. henni er hvíslað munn frá munni um allt hið socialistiska Austurríki. Sunnudaginn, sem Wallisch var svikinn, og náðist uppi í fjöllunum eftir harðan leik, bárust fréttirnar til námamanna,, bænda og verkamanna, að foringinn, er þeim hafði þótt svo vænt um, og sem gengið hafði fram fyrir skjöldu þeirra bæði í blíðu og stríðu, væri á leiðinni til dauða síns. Hann var fluttur til Leoben, fjötraður í reipum, með 60 lögreglumanna vörð í líring um sig. Paula kona hans var með honum. Klukkan tvö daginn eftir byrjaði réttar- lialdið. I miðju fangelsinu er opinn garður, og strax á mánudagsmorgun, áður en réttar- haldið byrjaði, var farið að leita tilboða í gálgabyggingu, en það vildi ekkert fé- lag í Leoben bjóða í verkið, svo fangarnir voru látnir vinna að gálgasmíðinni. Þann sama dag kom böðullinn Spitzer, ásamt tveimur aðstoðarmönnum sínum, 8

x

1. maí - Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 1. maí - Reykjavík
https://timarit.is/publication/396

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.