1. maí - Reykjavík - 01.05.1934, Side 6

1. maí - Reykjavík - 01.05.1934, Side 6
Aivinnuleysisbaváttan. Naestu vevkefnin. í dag safnast verkalýður allra landa í stórar og voldugar kröfugöngur, allsstað- ar nema þar sem harðstjórn auðvaldsins liindrar opinbera baráttu verkalýðsins með ógnarstjórn og hervaldi. í dag lítum við yfir sigrana, sem náðst hafa og fögn- um. J dag athugum við ósigrana, sem við höfum beðið og drögum af þeim lær- dóma, því „til þess eru vítin að varast jjau". í dag ber íslenzkur verkalýður fram kröfur sínar í fjölmennum kröfu- göngum, og samstillir hugina til styrktar sigursælli baráttu fyrir bættum lífskjör- um. lívað rriun þá verða efst á baugi í liug- um flestra alþýðumanna og kvenna? At- vinnuleysið og baráttan gegn því. ör- yggisleysi vinnandi stéttanna fer vax- andi með hverjum degi. Sá, sem hafði vinnu í gær, á alls ekki víst að hafa vinnu á morgun eða hinn daginn. Böl at- vinnuleysis og eymdar stendur á þrösk- uldi hvers einasta alþýðuheimilis. At- vinnan dregst saman, og með hverri viku fjölgar vélunum, sem teknar eru í þjón- ustu framleiðslunnar. Hver ný vél þýðir fleiri atvinnuleys- ingja, því í auðvaldsskipulaginu er ekki læknin tekin í þjónustu verkalýðsins til að stytta vinnutímann og létta erfiðið, heldur notuð með aukna ágóðavon skammsýnna gróðabrallsmanna fyrir aug- um. Hvert er okkar vopn í samkeppni nandavinnunnar við vélamar? Er það að brjóta niður vélamar eða talcmarka véla- vinnu? Nei og aftur nei. Við berjumst ekki gegn aulrinni vélanotkun, því við viljum að erfiðinu sé létt af vinnandi (5 höndum. En við berjumst gegn því rang- iæti, að vélarnar séu notaðar með hags- muni örfárra einstaklinga fyrir augum, en til bölvunar fyrir fjöldann. Við berj- umst gegn því skipulagsleysi, að fjölda manns sé hrundið iit iir framleiðslunni vegna vélanna, og á þann liátt bætt í hinn stóra hóp atvinnuleysingjanna, dreg- ið úr kaupgetu almennings, í stað þess að auka hana. Við berjumst fyrir því, að vélarnar verði verkalýðnum, vinnandi stéttum l>jóðfélag;sins, til blessunar. Krafan sem verkalýður allra landa liefir sameinazt um, stytting vinnutíma og hækkun kaups, er sú rétta vöm gegn vélaveldi auðvalds- ins. Við íslenzkir verkamenn erum á eftir stéttarsystkinum okkar í öðrum löndum í þessu eins og svo mörgu öðru. Þess vegna verðum við að hefja nýja öfluga sókn um land allt fyrir styttri vinnu- tíma, án skerðingar dagkaups. En at- vinnuleysisbaráttan hefir margar fleiri hliðar. Talímarkið er: Atvinna handa öll- um. Því takmarki verður vitanlega ekki náð meðan auðvaldsþjóðslíipulagið stend- ur, en okkar barátta nær lengra, hún nær til þess, að umskipuleggja þjóðfélagið, færa rekstur þess í þá átt að öllum geti liðið vel, að heill heildarinnar sé borgið. En það verður aðeins undir fullkominni lýðræðisstjórn vinnandi stéttanna — í socialistisku þjóðfélagi. Takmarkinu meg- um við aldrei missa sjónir af, en jafn- framt heyjum við látlausa baráttu fyrir bættum kjörum okkar, þar til takmark- :inu er náð. Þessar dægurkröfur skulum við athuga

x

1. maí - Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 1. maí - Reykjavík
https://timarit.is/publication/396

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.