1. maí - Reykjavík - 01.05.1934, Side 7

1. maí - Reykjavík - 01.05.1934, Side 7
1. mai er dagur VERK ALÝÐSINS um aLan heim. öll alþýðan sameinast um kröfur sínar til bættra k.jara, undir merki flokks síns: Alþýduflokksins Kl. 1 ii 2 safnast alþýðan til KRÖPUGÖNGU við Iðnó. — Þar talar forseti Alþýðusambandsins og fleiri. Kl. 2 Kröfuganga (Pjölmenn lúðrasveit), Kl. 3\ Ræðuhöld á Austurvelli. (Margir tæðumenn). GeriÖ skyldu ykkar og mætið í Kröfugöngunni. Kl. 8% Verður kvöldskemtun í Alþýðuhúsinu Iðnó. TIL SKEMTUNAR: 1. Skemtunin sett. — 2. Hljómsveit leikur Internationalinn. — 3. Ræða: Sigurður Einarsson. — 4. Karlakör alþýðu. — 5. Upplestur. 6. Hljómsveit leikur Socialistamarsinn. — 7. Oákveðið. — 8. Karla- kór. — 9. Sjónleikur. — 10. Dans. (Hljómsveit Aage Lorange). Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 1—8 í dag og kosta kr. 2.50. Fjölmennið á skemmtunina. Kaupið merki alþýðusamtakanna. Nú er dagur við ský heyr hinn dynjandi gný! Mætið i kröfugöngunni. 7

x

1. maí - Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 1. maí - Reykjavík
https://timarit.is/publication/396

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.