1. maí - Reykjavík - 01.05.1934, Page 15
Iðnó,
hús Alþýðufélaganna, Vonarsiræii 3, Reykjavík.
Þeim, sem hafa í hyggju að nota húsið i maí- og júnimánuði,
hvort heldur sem væri til skemmtana, fundahalda eða annara
hluta, er vissara, sökum mikillar eftirspurnar, að gera pantanir
sínar svo fljótt sem verða mætti, einkum hvað snertir laugar- og
sunnudaga. — Skrifstofutími virka daga kl. 4—6 síðd. Sími 2350.
lðnó,
hús Alþýðufélaganna, Vonarsíræii 3, Reykjavík.
W Hömu- Herra- Telpu- og Drengjahjól kaupið
Mi M íér ”dýrust eftir gæðum þessar tegundir:
J Örninn, Speed Matador, Grand.
Verðið er frá kr. 90,00 til 170,00. Hjólin seld
—■ gegn afborgunum. Gömul hjól tekin upp í ný.
ORNINN
LAUGtAVEG 8, LAUGAYEG 20
VESTURGÖTÚ 5. Sími: 4601.
Húsmæðnr! Atlmg'id!
Ef yður vantar nýjan fisk, rauðmaga og svartfugl, þá er
bezt að hrfngja i
1240.
Jón & Steingrímur.
Sími 1240 (3 linur)
15