Kyndill - 09.11.1929, Blaðsíða 3

Kyndill - 09.11.1929, Blaðsíða 3
KYNDILL 7 í Ijós þakkir minar til þeirra, sem haldiÖ hafa uppi vikivaka-kenslu hér í Reykjavík undanfarna vetur. AIls staðar mætti manni hinn sami brenn- andi áhugi og eldmó'ður fyrir jafnaðarstefn- félögum frá mörgum þjóðum. Næstum und- antekningarlaust notuðu forvigismenn ungra jafna'ðarnianna hvorki vin né tóbak, þeir einu, sem reyktu vindlinga af þeim, sem tóku þátt i förinni frá Kaupmannahöfn ti) Berlínar, voru við tveir íslendingar og Norð- mennirnir allir! — Ég man eftir því, að þegar við vorum að leggja af stað í Vínar- förina frá Kaupmannahöfn, þá sat ég við glugga í einum lestarklefanum. Klefinn var troðfullur af ungu fólki. Mig langaði i vindling og tók því upp einn og kveikti í honum. Félagarnir róku upp stór augu, „Reykir þú?“ — „O-já, stundum.“ „Ertu ekki ritstjóri blaðs ungra jafnaðarmanna á ls- landi?“ „Jú.“ — Ég skildi hvert þeir fóru og hálfskammaðist mín. Álit þeirra var, að forvígismenn ungra jafnaðarmanna ættu að vera fyrirmynd í öllu. — Og þetta er ríkj- andi skoðun meðal hins socialistiska æsku- lýðs í Evrópu. Hann túlkar og þessa skoðun sína með hinu kunna æskulýðsherópi: „Burt frá borgaralegri skrílmenningu! Út í nátt- úruna!" Hér á Islandi er danzinn tignaður og í heiðri hafður. Næstum hver einn og einasti ungur maður og ung stúlka eru sólgin i Jazz, Tango, Charleston og hvað þær nú heita allar þessar sveigingar, fettur og brett- ur. Ungir jafnaðarmenn erlendis hafa mjög víða steypt Jazz-guðinum af stalli. Alt kapp er lagt á söngdanza og gleðileiki. „Jazz unni. I öllum smábæjum og borgum á leið- inni til og frá Vínarborg var okkur fagnað af hundruðum og jafnvel þúsundum manna. Og kveðjuorð voru hrópuð til okkar úr öll- um áttum. Látlum, rauðum fánum og blóm- um var varpað inn í lestina til okkar og mannfjöldinn á járnbrautarstöðvunum söng jafnaðarmannasöngva. Þegar lestirnar runnu af stað, hlupu menn meðfram þeim, gripu í hendur okkar, sem við réttum út um gluggana, og hrópuðu „Freundschaft ge- nossen!" („Freundschaft!" var heróp alþjóða- mótsins, það þýðir: vinátta, genosse — fé1- lagi.) I Vinarborg var alt á tjá og tundri, Hvar sem maður var, þá brá fyrir merkinu, merki mótsins, og þegar maður gekk um göturnar, e. t, v. aleinn, þá var hrópað ti) manns: „Freundschaft! Genossen!" Alúðin var svo mikil, að við kaldlyndir og rólegir Islendingar getum varla imyndað okkur hana eins og hún var án þess að hafa verið þarna suðiurfrá. Og ef é'g færi að segja frá því öllu, frá allri fegurðinni og vinsemdinni í fari mannaj í Vínarborg i sumar, þá væri það álitið barnalegt, og haustsálimar myndu brosa og halda að ég færi með ósannindi. — Á öllum samkomum, hátíðum og kröfu- göngum kom samúðin og félagshyggjan skýrlega í ljós, þarna leiðast Gyðingur og Þjóðverji, þarna Indverji og Breti. — Eng- inn þjóðafáni sést. Rauðir fánar blakta í þúsundatali. — Þegar menn sjá allan þenn- an samstilta fjölda og andlitin logandi af gleði og ákafa, þá fær maður þá bjargföstu sannfæringu, að allir menn gœtu orðið guð- ir. Og þó trúði þessi fjöldi aö eins á tvent- jafnaðarstefnuna og mátt sinn og megin. Ef ég ætti aÖ skrifa hér alt, sem ég gætj skrifað um félaga mína úti í heimi, þá yrði þaÖ heil bók, og læt ég hér því staðar niunið. Ég get þó ekki látið hjá líða að benda islenzkum æskulýð á það, að hann setndur að baki erlendum hugsandi æsku- lýð, ekki þó hvað gáfur og líkamsatgervi snertir. Ég er sannfærður um, að íslend- ingar eiga í sér fólgna meiri krafta, bæðj líkamlega og andlega, en aðrjhr þjóðir. Okk- ur vantar að eins að straumarnir flæði hér yfir. Okkur vantar menningu og víðsýni. Við eigum eftir að losa okkur við mörg hindurvitni afturhalds og íhalds, en við erum að því, og það er góðs viti. Myndir þær, sem fylgja með grein þess- ari, em frá alþjóðamótinu í Vínarborg. V. S. V. II. Skömmu eftir að ég koan tid Kaupmanna- hafnar var mér boðið að tafei þátt í skemtfi- för, sem ungir jafnaðarmenin í K.höfn höfðu ákveðið að fara. Var förinni beátið til Lands- krona í Svíþjóð. Ákveðið var að leggja af stað kl. 9 e. h. þarrn 6. júlí. Laust fyrir kl. 9 var ég, ásamt öðrum íslendingi, Jóhanni Frimann frá Akureyri, kominn á tiltekinn stað. Var þar þá fyrir múgur og margmenni af ungum stúlltUm og piltum, útbúið í leiðang- uriim með nesti og tjöld, klætt í eimkemmis- búning ungra jafnaðarmanna i Danmörku, sem er blá blússa með rauðum stöftrm. D. S. U„ saumuðum í emriína vinstramegin. Á slaginu 9 var gengið á skipsfjöl í tvær gufuferjur, 150 mainns í hvtora. Þegar land- festar voru leystar var tekið lagið og sungið með mikilli raust alþjóðalag jafnaðar- manna, „Intemationale", bæði af brottfar- endum log þeim, sem komið höfðu niður á uppfyllingu til að kveðja okkfur og áma okkur fararheilla. Á leiðinni yfir sundið ríktí gleðin í al- mætti sinu meðal unga fólksins; mátti heita óslitinn söngur og „musik“ alla leáðina. Þó hefði mér notist betur að þvi ferðalagj, hefði verxð heiðskýrt veður og bjart. Váð íslendingamir gerðum, sem við gátum, til að taka þátt i gleðskapnum með dönsku félögunum, enda vom þeir svo innilegir og aJúðlegir við okkur, að það virlást sem þeir ættu í okkur hvert bein. Spurðu þeir okkur

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.