Kyndill - 09.11.1929, Side 5

Kyndill - 09.11.1929, Side 5
KYNDILL 9 sama hátt og bömunum er fullnægt í gó'ð- fum föðurhiúsum. Nior&ku bændurnir fóru frá Noregi vegna pess, að þeim fanst harm ekki vera langur sitt eigið föðurland eftir að þeár vtotru svift- ir nokkru af sínum óðalsbænidarétti. Þeitr fóm að leita að nýju íöökirland'i. Fregnirnar um fund eylands nyrst í Atlantshafi bárust til Noregs um samta leyti og konungsvaldið var að skerða frelsi og forn réttindi norsku bændajnna. Fundur Jtessarar eyjar skapaði bændunium von um að geta ef til v:H komist til hennar og notið par óáreittir pess frelsis og peirra réttinda, sem þeir höfðu verið sviftir. Hin volduga frelsispró giaf j>eim næga hugdirfð tii Jiess aö leggja af stað á ófullkomnum skipum yfir briimólgandi út- sæinn til eyjunnar ópektu fangt í fjarska. Og þeghr pessar hetjur eftir margra daga sjóvolk komu fyrst auga á fjallatinda niorð- lægu eyjunnar, sáu j>eir í anda roða fyrir nýjum degi, nýju frelsi. Vonin gerði hið ónumda latnd að nýju föðurlandi í hugum þeirra. Smám saman nálguðust þeir landið. Þeir sáu nú meiira af pví en efstu fjalla- tinda, peir sáu Mka hlíðair fjailanna klæddar skógi niður á jafnsléttu, og er peir komíu á land, sáu peir ár og vötn morandi af fiski. I fám orðum sagt: Þeír sáu nátitiúm, sem haföi á sér einkenni frelsis háranar friösæJu óbygðu eyju. En norsku bænidurnir voru bötm stas timg. Þeir ólu við brjóst sér óhedlljajnom pá, sem skapaöi öðrum verri lífskjör en peir æsktu sjálfum sér. Því fór fjarri, að allir pedr, sem fylgdu fyrstu íslenzku Landniemunuim. væm frjálsir menn. 1 fylgd með þeim var fjðldi jiræla, sem voru æfilangt háðir valdi eigenda sinnia. Þaninig varð ísland landtöku- staður frjálsra og ófrjálisra manna. Frægðar- Ijómi og glæsiieiki íslenzku höföingjanma í fpmöld veröur pví að sárum I>yrni í augum Húttanamannsins, sem kemst að raun um pað, að á bak við allan glæsileikann j ]jfi forinntanna stóð stynjandi prælaflokkur, sem var kúgaður til ]>ess að sýna böðlum sínum virðingu og hollustu. — Þess e,r alls ekki að vænta að saga islendinga geymi glæsii- legar minníngar um þrælana í formöld. Mik- 111 hlutii af fomsögum vorum er í raun og veru einhver ömurtegasta lýsiing, sem til er. af þjóðlífi. Sögur um tryllingslega baráttu milli höfðingja um auð og mannaforráð, par sem öllu er fórnað —- jafnviel pjóðinnii sjálfri — á altgri grimdar og fégimdar eárw stakra manna. Og meðan höfðingjamir stóðu blóöugir up|) að öxlum á vígvelli árása og hefnda, unmu þrælamir í kyrpey öll pau .mörgu nauðsynjastörf, sem frjálsbornu lietj- unum póttu auðvirðileg. Laiunin voru svo ekki annað en fyrirfitntag, eymcl og volæði, ásamt eilífri útskúfun frá öllum mannlegum réttindum. Þá er þræll dó var hann grýtt- ur á afviknum stað og gleymdist jafnskjótt. Þjóðveldistímabilið (með landnámsöld, söguöld og Sturlungaöld, er liðið undir lok. Meir en þúsund ár eru nú liðin frá upphafi Islandsbygðar. Sögulegar athuganir hafa letet það i Ijós, að þræiarnir voru stór fiokkur manna í fornöld, seim samsvaraði að ftestu teyti hitaum ánauðuga verkalýð nútímans. Sagnir herma frá frelsæsást Forn-lslend- mga, Samkvæmt j)ví sem pær segja oss. þoldu jæir engan órétt eða ofríki án þess að leysa sig undan pvi eða befna pess. En vegna hvers rann þeim aldreii kúgun og ófnelsi j)rælanna ti! rifja? Vegna hvers kom þeim aldrei í hug, að afnenra prælahaldið? Ég vil ekki gera ráð fyrir pví, að mann- vonzka Istendinga hafi eingöngu ráðið því, heldur tel ég hitt rniklu líktegra, að j)ræla- haldið liafi verið búið að festa svo djúpar rætur í meðvitund j)eirra, eða sú venja að eiga præla hafí vieirið búin að gera pá svo sljóskygna fyrir viðurstygð pess. — „Gullöld“ tslendinga hefir löngum verið rómuð og jafnvel talin glæslliegasti tíniinn í lífi íslendinga. „Þá vorum við frjáls og sjálfstæð pjóð!“ hrópar fó'Lk i einfeldmil sir.ni og æskir pess við flest hátíðlieg tækifæri, að þessi Ijómandi frelsisöld renni að nýju upp yfir Islandi. En jregar vel er skygnst ihn i lif pessarar aldar, verður hún einhver mesta spillingaröld, sem sögur fara af. Þjóð- in skdftist i tvær andstæðax fylkingar, höfð- ingjaflokk og prælalýð. Þjóðveldistíminn var gullöld íslenzks höfðingjafrelsis, sem bygðist að mestu leyti á prældómí mik- ils hluta pjóðarinnar. Og hvílíikar óskir að æskja pess, aö slik öld renni upp að nýju! Vér lifum enn í landi höfðtagjafrelsisins, par sem frelsi fárra einstaklinga er ávöxtur af þrældómi fjöldans. Isienzk pjóð skiftist nú í fámenna auðhöfðmgjastétt og fjölmenna verklýðsstétt, sem selur sig auðdroittnunum í launaþrældóm til ]>ess að geta lifað. Oss þykir pað svívirðilegt að ©iga mann og láta hann lifa í prældómi. En hvex er mun- urinn á eignapræklómi og launaþrældómi ? Hann er fyrst og fremst sá, að á tímuni þrælahaldsins varð prælaeigandinii að sjá fyrir lífii þræla sinna, hvort sem nokkuð var fyrir hendi til að láta pá gera eða ekki. Sömuteiðis urðú eigenduxnir að sjá fyrir lífi þrælanna, er j>eir voru veikir. En nú jiurfa burgeisarnir, sam af „náð sinnii veita“ fólkinu atvinnu, ekkert um það að hirða, nema það eitt, að léta I>að jrræla, pegar j>eLr sjá sér hag í j)ví. Launaþræl- dómnr er þvi versta tegund ófrelsis, og honum verður að eins utrýmt með pvi, að gera framleiðslutækin að alpjóðar- eign. A þjóðveldistímanum áttu hlnir frjálsu ,Jhöfðingjar“ í sífelduim erjum sín á milli. Og á Sturlungaöldinni nær ófriðarbálið há- marki1 stau. Saga vor á peirxi öld er saga hefndarviga og ósirða, ])ar sem höfð'ngjarnir leituðu á rétt hvers annars og sá bar jafnan drýgstan hlut frá borði, sem maira afl fjár eða mannaforráða Iiafði í viðskiftunum. Vér getum lært jmð af sögu Sturlunga- aldarinnar, að samkeppni fjárgróðamann- anna um auð og völd, án tiILiits til þjóðar- hBgsmuna,, getur auðveldLega leitt til pess, að öll pjóðin verði gleypt af erlendum keppinautum, sem seilaist knnau til auðs og yfirráða. FyriV Islendingum fór svo sem vænta mátti, aö hinu innlonda höfðingjavaldl hrakaði smám saman og varð eins og kunn- ugt er erlendum pjóðhöfðingja að bráð. Alment mun pað álit ríkja meðal Istend- inga, að ístenz.kt pjóðarfrelsi hafi liðið undir lok við höfðingjaskiftm. Slíkt álit byggisí auðvitað mest á pei'm forsendum, sem taka að eins tillit til höfðnigjafliokksins, pví að við nánari athugun og samkvæmt pví, sem áður er sagt, þektist ekki eiginlegt þjóðar- frelsi í fornöld. Allur porri almennitngs átti við svipuð ókjör og órétt að búa fyrir og eftir að Island gengur á hönd Noreg&kohr ungi. Islenzk alþýða hefir frá öndverðu ver- ið iniðurbeygð og j>ess vandlega gætt af höfðilngjavaldinu, hvort sem það hefir verið erlent eða innlent, að hún öðlaðist ekki pá menningu, sem vekur meðvitund um frelsis- rétt og skapar hugdirfð til j>es.s, að krefjast þess réttar. II. Dimmasta skammdegi niðurlægingaraldar íslenzkrar álpýðu er liðið. Síðustu aldix hafa verið uppreisnaraldir. Kúgaðar stéttir hafa hrundið af sér okii harðsvírugra yfirvalda. A 18. öld geröu borgaraxnir uppreisn gegn aðli og kirkjuvaldi. Þá rumskar þrlðja stétt- in og tekur pátt í borgarabylt'ngunni með vonir um að við pað batni hagur hennar. En pað urðu falsvonir. Hún átti fyrir sér að vera ófrjáls stétt, háð valdi borgáranna. En nú stendur yfir barátta alþýðmmar fyrir frelsi stau og sjálfstæði. i jreitri baráttu verður hún að gera sér ljóst, að innlent auð- klíkuvald, sem beitir fjöldann órétti og varrr- ar eðlilegri framsókn pjóðarinniar, er ekkí síður hættulegt en þó erlent væri. Nú hefir auðklíkttvald, sem á undanförmim ár- um fieffr mest fjandskapast gegn velferðar- málum alpýðu, dregið yfir sig sjálfstæðis falsgrímu, til j>ess að draga fjöður yiir framin óheillaverk. Stefna ihaldsins (auð- klíkunnar) hefir verið og er enn: Að stemma stigu fyrir sönnu pjóðarfrelsi íslenzk alj)ýða er vöknuð. Hún er orðin óánægð í föðurlandi „burgeisa“-valdsins. Hún er kjomin af stað til fyrirheitna lands- ins, þar sem þjóðarfrelsið er í öndvegi haft. Fylking hennar er þegar orðta öflug-. Burgeisarnir elta hana með lögreglu sinni og dómsógnunum. En alt kemur fyrir ekki. Hin kúgaða stétt kemst sigri fagnandi inn í fyrirheitna landið, en kúgaramir farast eins og Faraó og liðssveit hans forðurn. Islenzkur æskulýður fylkir sér nú fast undir merki jafnaðarstafnunnar með vor- hug og þrá til pess að vinna stórt og göf- ugt starf í págu íslenzkrar alþýðu. Og j)að stærsta og göfugasta, sem hann getur gert er að berjast djarft og óhikað fyrir pví, áð íslenzka pjóðin verði fullkomtega sjálfstæð. Heill sé þér kynslóð, sem fyrst Lftur fana jafnaðarstefnunnar blakta yrfir jslenzku pjóð- inni. Þegar pað skeður, verður pjóðin leysi

x

Kyndill

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.