Kyndill - 09.11.1929, Qupperneq 6

Kyndill - 09.11.1929, Qupperneq 6
10 K YNDILL úr aldagömlum þrældómi, en fyr ekki. Slík vissa ætti a'ö nægja til þess, aö allir hugs- andi menni skipuöu sér tafarlaust í flokk jafnaðarmanna til þess aö berjast fyrir scnmu þjóÖarfrelsi, sem byggist á jafnrétti og bræðralagi, en gegn höfðingjafrelsinu, sem byggist á órétti' og kúgun alþýðu. Æskumaðurinn hjá spekingnum. JQeorg Brandes var einn al fremstu andans mönnum Danmerkur. Hann kom á miklu róti í Danmörku á sinum tíma og var mjög hataður af afturhaldsmönnum. Hann gagnrýndi mjög þjóð- félagsástandið og eru honum oft pakkaðar þær framfarir, sem orðið hafa á rviði andlegra mála á síðustu árum í Danmörkuj Sá, sem skrifar þetta, er sennilega sá yngsti, sem hlolið hefir þá ham'ngju að standa í persónulegu sambandi viö Georg Bnandes. — Ég kyntist honum fyrst er hann var gamall oröinn og þekti hann því að eims síðusfcu æfiár hans. En aldreá hefi ég kynst manni, ríkum að árum, sem átti jafn- ungan og uppörfandi anda og G. B. — Áhrif amdlegrar sambúðar við hann fóru um sáiir manina eins og hlýr, hressandx straumuir. Hamn var svo inmilegur og samrýmdur því bezta í fari mamra, að honum tókst auðveld- lega að hræra hima instu og duldustu strengi í sálum þeirra, er hann ximgekst. Mér er sú mimnáng brosleg frá fyrstu stúdentsárum mímurn, er ég ásamt einum félaga mínum gekk dag eftir dag um „Strandboulevarden" í þeim tilgangi að sjá hinn fræga gagn- rýnanda og mentafrömuð, sem hafði svo ■framúrskarandi mikdl áhrif í hinum andlega heimi, ekki sízt meðal æskulýðsins danska. Oft horfðum við upp í gluggana í húsinu nr. 27, en okkur heppnaðist samt ekki að sjá Bramdes gamla. Svo var það eimn góðan veðurdag, að vinur mdnn kom til mín og sagðist hafa þær fréttir að flytja mér, að tnú hefði hann séð G. B. — Ég minoast enn hinnar miklu hrifn- ingar hans í tdlefni af þessu. Ég spurði hann hvernig honum hefðd auðnast að sjá Brandes. Hann skýrði mér frá því, að hanm hefði komdst að því, að þegar gengtið væri upp stigaþrepin í Holsteángade 1, þá sæist inn um gluggann á vionustofu Brandesar, þar sem himn óþreytandi starfsmaður sat mest- am hluta sólarhTingsins við skrifborðið. Þá er ég lömgu síðar sagði Brandes frá þessu, hló hann irandlega að því, hverniiig xmgir menn hefðu bumdið hugi sína við hann og starf hans. Áður en ég kyntist Brandes persónulega hafði ég um skeið haft bréía- sambamd við hann. Fékk ég þá eáinu sinni bréf frá honum, sem lauk á þessa leið: „Eims og þér vdtið hefi ég aldrei séð yður, en langi yður til þess að tala við mig, þá skuluð þér koma upp til mín á föstudagimn kl. 2Vs, ef þér megið vera að því. Á þeim tíma skal ég vera hedma. Ef ég heyri ekki, er þér hringið, þá skuluð þér beTja að ytri dyrum. Vinsamlegast. Georg Brandes.“ Nokkur óstyrkur greip mdg, er ég gekk inn i viinnustofu þess stórmenmis, sem ég svo lengi hafði þráð að sjá. Þá er ég kom inn hafði ég á redðutn höndum bæði afsök- unar- og þakklætxs-orð til öildungsins, en þau hurfu að fullu og virtust eánskisnýt er G. Br. stóð upp úr stól siraum og með irandlega þýðum svip sagði við m]g: „Hafið þér þakkir fyrir að vilja heimisækja garni- an mann. — Þér lasið við háskólann? En hvers vegna í ósköpunum kappkostið þér að ná háskólaprófi?" Ég sagði að það væri af fjárhagslegum ástæðum. „Aðrar ástæður geta heldur ekki verið fyrir því,“ svaraði Bran- des, og hann bætti við: „Háskólapróf eru einskis virði frá sannfræðilegu sjóniarrnifðí. Þótt einhver maður gefci svarað gefmum spurningum á vdssum tima, segir það ekker/ um þekkingu, hugsanagáfur, kjark eða skiln- ingshæfileika. Eftirhermur og utanbókarþul- ir, sem enga skapandi gáfu eiga í fiórum sín- um, taka alloft ágætispróf, enda þött þeir reynist síðar í engu embætti nýtir. Slík próf eru ekki réttur mælikvarði á þToska manna. Prófskipulagt vort er vægast sagt hlægiiegt og virðing fólksins fyrir „candidötum" e;(n- ungis af því að þeir eru „candidatar“ mjög brosleg. — Þér lesið ensku? Þá þekkið þér víst Oskar Wilde og hina sérkeinnii- legu sorgarieiki hans. Fyrir yðar kynslóð er það ef til viil viðsjárvert, að slík verk eru til.“ — Ég minnist þess að Brandes lauk þessum hluta samtalsinis með brosi. Ég gat þess við Brarades, að ég hefði samiið ritgerð um Jens Baggesen. Brandes fór nokkrum vin- gjarnlegum oTðuin um þá ritsmíð, en bætti því við, að ég lýsti Baggesen betur en hann ætti skiliö. Baggesen elskaði aildrei neijtt. Ást hans var hégómi. Samdægurs og ednhver stólka synjaði honum um ástarloforð, var hann horfiran til aninarar í sömu erind'um. Ég reyndi að verja Baggesen. Taldi að blíðuþörf hans hefði sífelt hriiið hann frá ejnni stólku til annarar, en hann hefði aldrei fengið þeirrí þörf fullnægt. Ég hélt því franx, að ástin væri sterk innri þrá, en tilviljun eiin réð: því, hver vera yrði til þess að fuiinægja ást- arþránni. Ég leit svo á, að ástin gæti verið eins stöðug fyrir því, þótt ekki væri það alt af sama persónan, sem fullnægði eða endur- gyldi ástina. Þessa skoðun vildi Brandes ekki viðurkenna. Hanin skildi ekki aðra ást en þá, sem er bundin við eina sérstaka persónu. Georg Brandes var ekki söngnæmur. Lé- legur söngur gat hrifið hann á sarraa h.átt og myndhöggvarinn Antoine Rubinstejn. Brandes spurði mig hvort ég hefði heyrt til Rubin- stein. Ég svaraði honum því að Rubinstein hefði verið látinn jxegar ég fæddist. „Þér hefðuð átt að þekkja hann,“ sagði Brandes. „Mér kemur Beethoven i hug þegar er ég minnist A. R. Þau tvö stórmenni voru svo lík. Andlit Rubinstdn kynti „Geni“. — Meða® Esa Beztu tyrknesku cigarett- umar í 20 st pökkum sem kosta kr. 1,25 eru: Statesman. Turkish Westminster Cigarettur. A. V. í hverjum pakka eru sams konar fallegar lauds- myndir og Commander-viga- rettupökkum. Fást i ollnm verzlannm. Brandes var að lýsa dásemidum A. R., breytt- ist allur svipur hans. Andlit hans eins og fjarlægðjst unxhverliniu og varð draumrænt. — Hann kveikir á grænum lampa, sem hang- ir ydir skrifborðinu. Bjarminn af Ijósiþu feil- ur á bækurnar, sem nú speglast í málmbikar á skrifborðinu og legst inildur yfir hvííar hærur Brandesar. — Brandes bendir mór á mynd, :sem hangir á veggnuim fyrir oran, þar sem ég sit. Myndin er af 2 ára gamalli stólku óti í skógi. Sóiin fellur inn á nxiili trjánna og hún skín á líkanxa bamsins. — .Finst yður ekki þessx mynd falleg?" spyr Brandes. „Sjáið þér ekki hvernig barnið er eins og eitt blómið í skóginum, nema hvað það er fullkomnara og fegurra en nokkurt annað blóm. Börn eru alt af náttúrileg. Vér verðum komnir langt á ldð þroskans, þegar hægt veröur að segja það sama um fullorðraa fóMdð. Mér virðist að vér eigum jafnlangt eftir að því m.a:rki nú og þegar ég hóf s'arf rnitt. Vér höldum oss alt of mikið við dul- ræn vísindi og ónáttúrlega lífsspeki. Ég vii skjóta því hér inn, að ég hygg, að allar trúarhreyfingar séu að eins yfirborðshreyf- ingar, að minsta kosti hafa þær ekki djóp- tæk áhxif á skynsama æsku.“ (Sbr. þessi ummæli Brandesar við kenningu Rousseau: „Hverfið aftur til náttórunnar.“) Er öldungurinn lauk við þessar setningar, lagði Ixann báðar hendur sínar á herðar mér og sagði: „En hve óg væri ánægður með að skifta við yður. Þér eruð utxgur og ham- ingjusamur og berið enn traust til fól'ksins." Meðan Brandes segir þetta er hann anguxv blíður og rólegur, (laus við alia beizkju, sem oft vill elli fylgja. — „Nú verð ég að hefja starf mitt að nýju,“ segir öldungurinn. „Við höfum talað saman í 3 tíma og ég gleðst yfir því að hafa talað við ungan mann. Ég gef yður að skiloaði bók þessa. Það er „HelLas“. Sleppið því að þakka fyrir hana. Hón er þegar fullþökkuð." Alþýðúprentsmiðjan.

x

Kyndill

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.