Ísland - 01.10.1937, Page 4

Ísland - 01.10.1937, Page 4
4 ISLAND 1. okt. 1937. legu viðskipti Norðmanna og Kelta höfðu stórkostlega þýð- ingu fyrir hvorutveggja. Og fyr- ir okkur Islendinga höfðu þau ekki hvað minnsta þýðingu. Þau eru einskonar forboði þess, sem hér á landi verður, og ef til vill hin eiginlega orsök að landnámi Islands í þeirri mynd, sem raun varð á. frar, eða Papar, höfðu setzt hér að áður en Norðmenn stéu hér fæti. Og er því nærri að halda, að þeir hafi fyrst fengið vitneskju um tilveru landsins hjá Keltum.4 Hér á landi blönduðu þessir tveir kynþættir blóði. Blóminn af norrænum ættum úr Vestur- löndum settist hér að. f fylgd með þeim og sérstaklega komu einnig al-keltneskir landnáms- menn. Höfðingjar og stórmenni höfðu með sér fjölda þjónustu- fólks og hernumda þræla, hús- karla og venzlalið. Ætt þess og þjóðemi er auðvitað að litlu get- ið, en af nokkrum dæmum t. d. Melkorku, Erp, Myrgjol, þræl- um Hjörleifs o. fl., má þó sjá, að margt af því fólki hafi verið keltneskt, sumt jafnvel af tign- um ættum, en sennilega flest fyrirmyndar fólk, þó örlögin hafi leitt það í þrældóm. Höfð- ingjarnir gáfu mörgum þrælum sínum frelsi og jarðir, og seldu þeim jafnvel börn sín í fóstur. Er það ljósasti votturinn um álit þeirra og mannkosti. Á miðbiki landnámstímabils- ins, árin 890—900, þegar örast- ur straumurinn var til landsins, kemur aðalhópurinn vestan um haf, enda er tímabilið kennt við það. Landnám vestan um haf 4 Sbr. Thules Beboere, eftir Ein- ar Benediktsson. Young Atlas. Anti-Columbus er maður nefndur. Hann er mikill á velli, mikilúðlegur á svip og vel í hold komið. Er maðurinn yfirleitt hinn ásjálegasti. Nú sem stendur starfar Anti- Columbus m. a. við eitt af dag- blöðum bæjarins. Hann er tal- inn fremur vel slarkfær til skrifta, enda notast við marga lakari en hann hjá blaðinu því. Lætur Busi því mikið yfir sér og er nokkuð ráðríkur á heim- ilinu. Því til sönnunar er sögð eftirfarandi saga: Þjóðemissinni einn kom dag nokkurn inn á skrifstofu blaðs þess, sem Busi vinnur við, til þess að hitta einn af samstarfs- mönnum hans. Þegar þjóðemis- sinninn kom inn var Busi þar staddur og nagaði blýant. Hann stóð þegar á fætur og snarað- ist út. Var hann þá fasmikill. Þegar þjóðernissinninn hafði ný-lokið erindi sínu, vindur Busi sér inn og er nú hálfu gust- meiri en áður. Var auðséð á öllu, að hann var ekki að villast, enda var mest á Vesturlandi og Norð- urlandi. Vestfirðir vom mest- megnis byggðir þaðan, og Eyjafjörður allur má heita. Flestir landnemar í Breiðafirði og Dölum komu og þaðan. 1 Borgarfirði þó nokkrir, og í Ár- nesþingi, ofan til, fjöldi manna. Það má telja, að fimm þing á landinu séu að mestu numin vestan um haf, og í flestum hinna má finna meira og minna þaðan. Styrkleikahlutföll hinna kyn- þáttanna tveggja em ekki kunn- ug, og yrði án efa erfitt að komast þar að nokkurri ákveð- inni niðurstöðu, ekki sízt fyrir það, að blóðblöndunin hafði þeg- ar átt sér stað um 20—30 ára skeið, er landnám hófst að ráði. En af því sem að framan er haft eftir J. J. Aðils sagnfræð- ingi má ætla, að þau hafi ekki verið svo mjög ójöfn að höfða- tölu. Þegar svo er og blóðblönd- unin heldur áfram, jafnvel enn víðtækara, verður afleiðingin sú, að upp vex í landinu heil- steyptari þjóð, með sínum ákveðnu eiginleikum, skapferli, hneigðtim og hæfileikum, þjóð með sínu sérstæða þjóðerni, öðr- um ólík og sjálfri sér meðvit- andi um sína sérstæðu tilveru. Hin íslenzka þjóð rekur þann- ig rætur sínar í tvær áttir. Hið íslenzka þjóðemi er spunnið úr tveim þáttum hins aríska kyn- stofns. Og saga þjóðarinnar hef- ur sýnt okkur, að það eru styrkar stoðir, sem íslenzkt þjóðemi stendur á, stoðir, sem borið hafa uppi göfuga og glæsi- lega menningu, og sem eiga eft- ir að vinna sitt hlutverk í þágu heimsmenningarinnar. St. V. víst að mestu hættur því fyrir nokkm. Hann vindur. sér snarlega að þjóðernissinnanum, þrífur í hann og segir: „Farið þér út! Við viljum ekki hafa neina helv .... nazista hér inni.“ Þjóðemissinninn losaði af sér tak Columbusar og flýtti sér í engu að komast burt. Hafði þá hinn starfsmaður blaðsins orð á því, að dónaskapur væri að láta svona við gesti sína, þetta væri sitt vinnuherbergi o. s. frv. Ærðist Busi þá alveg, greip stól, hóf hann á loft og sagði: „Ég er þó húsbóndi . . .“ Meira heyröi þjóðemissinn- inn, sem nú var kominn út, ekki af viðureign þeirra félaga, því Busi skellti aftur hurðinni. Er þetta ein sú mesta rögg- semi, sem Anti-Columbus hefur sýnt af sér, og því er þetta fært hér í letur. RitstjóraskiptL Vegna anna lætur Jens Bene- diktsson af ritstjóm Islands frá og með þessu blaði að telja. Þakkar blaðið honum vel unnið starf í þágu þess. verður haldinn í flokkshúsinu í kvöld kl. 8,30 Áríðandi að allir flokksmenn mæti. FL0KKSF0RMAÐUR. Bifreiðastöðin Geysir við Arnarhólstún. @ Leggur áherslu á að gera viðskiptamenn sína ánægða. Reynið viðskiptin og þér munið sannfærast. 1633 Sími 1633. Geysir Happdrætti láskðla Islaids. Nú eru eftir á þessu án 2950 vinningar samtals kr. 643 þús. Dregið verður í 8. flokki 11. október. Betra er seint en aldrei.

x

Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísland
https://timarit.is/publication/388

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.