Ísland - 04.02.1935, Síða 2
2
I S L A N D
4. febrúar 1935.
15L5H
útsíefandi: Flokkur þjóðernissinna.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Guttormur Eirlendsson, Njarðarg. 39.
Ritstjórn og afgreiðsla I Hafnar-
stræti 15, 3. hæð„
Gjaldkeri: Baldur Jónsson,
Bergstaðastræti 27.
Verð: ( lausagölu 15 aura, árgang-
urinn 5 krónur.
Prentsjmiöja Jóns Helgasonar.
Kollumálil.
Þad verður ad telja sannað,
ad Hermann Jönasson hafi
skotið æðarko'.lu úti í Ör-
firisey 1. des. 1930, segir
Hæstiréttur.
Nýlega er íallinn dórour í
Hæstarétti í einhverju hinu
mesta hneykslismáli, sem upp
hefur komið í seinni tíð, en það
er hið svonefnda »kollumál«.
Helztu atriði málsins eru
þessi:
Sköromu fyrir bæjarstjórnar-
kos'ningarnar í Reykjavík 1934
kærði einn af vikapiltum Morg-
unblaðsins, Sigurður Jónsson
rafvirki, Ilermann Jónasson, þá
lögreglustjóra í Reykjavík, fyr-
ir að hafa skotið æðarkollu úti
í örfirisey 1. des. 1930, eða
þremur árum áður en kært var,
og ennfremur, að Hermann Jón-
asson hefði bæði árið 1931 og
32 verið við skotæfingar á sama
stað.
Mönhum blandaðist frá önd-
verðu ekki hugur um, að hér
væri um pólitíska »bombu« að
ræða, þar eð báðir þessir menn
voru í kjöri, hvor fyrir sinn
flokk, og engin ástæða var til að
ætla, að kæran væri f.ram kom-
in af réttlætistilfinningu og
virðingu fyrir landslögum, ])ar
eð málið var orðið svo gamalt
og kærandi legið á því langan
tíroa. Menn þurftu heldur ekki
að vera lengi í vafa um, af
hvaða rótum kæran var sprott-
in, því að nú hófst hin illvígasta
blaðadeila milli flokksblaðanna,
Morgunblaðsins og Vísis, sem
studdu kæruna, annarsvegar og'
Nýja dagblaðsins og Tímans
hinsvegar, sem sögðu kæruatrið-
in lygi frá rótum. Kváðu blöð
íramsóknarflokksins Hermann
Jónasson aldrei hafa komið út
í örfirisey umræddan dag og
því síður, að hann hafi skotið
æðarkollu. Vitnin kallaði Nýja
dagblaðið ljúgvitni og og reyndi
á allan hátt að gera þau tor-
trygg'ile’g í áliti almennings.
1 dómi Hœstaréttar kvað rétt-
nrinn sannað, að Hermann -Jón-
asson liefði verið staddur úti '<
örfirisey 1. des. 1980 og hefði
þá skotið æðarkollu til bana.
Hinsvegar yrði crð, sýkna hann
af ákærunni vegna þess, að ekki
yrði sannað, að hann hefði gert
það af ásettu ráði.
1 stuttu máli: Það er sannaö,
að lögreglHstjórinn í Reykjavíh•
hafi drepið œðarkolhi úti í ör-
firisey, en það eina, sem vantar
til að dœma hann, er sönnun
fyrir því, að hann ha.fi slcotið
kolluna af ásettu ráði.
Út um þessa músarholu slapp
Hermann.
Ln það er í raun og veru vei ;
farið, að mál, eins og þetta, :
sem vakið er upp til pólitískra
æsinga, verði báðum aðiljum til !
þeirrar skamroar og háðungar,
sem raun varð á. Morgunblaðið
fær Hermann ekki dæmdan, en
á Nýja dagblaðið hefur sannazt
það, sem allir vissu raunar áð-
ur, aö það hefur gert sig sekt
um þá svívirðingu, að þræta
eins og argasti • afbrotamaður
og að hafa haft í hótunum við
réttarvitni, sero fram eru leidd
til að bera sannleikanum vitni,
og ,á þann hátt reynt að koma
pólitískum skjólstæðing undan
réttmætri refsingu, ef sannur
reyndist að sök, svo að Nýja
dagblaðið þarf ekki hátt að láta.
Hinsvegar væri Morgunblað-
inu sæmra, að hlífa ríkissjóðn-
um við öllum þeim útgjölduro,
sem slík pólitísk málaferli
valda, og taka þá heldur til um-
ræðu mál, sem varða roeira af-
komu þjóðarinnar en Jretta kollu-
mál, því að það er áreiðanlegt,
að Hermann hefur margt verra
til saka unnið en það, að drepa
æðarkollu ú'ti í Örfirisey á full-
veldisdaginn 1930.
1. feöriíar 1935.
Nokkrar
hugleiðingar.
i.
1 dag er norðanveður og hríð-
árjagandi öðru hvoru. I mórg-
un gekk ég niður að höfn og
fram hjá verkamannaskýlinu.
Fyi’ir utan það stóð fjöldi verka-
manna, og enn fleiri voru inni
í húsinu. Ég spurði, hverju það
sætti, að þeir væru svo margir
saman komnir. Orsökin var sú,
að úti á ytri höfninni lá kola-
skip, og var það 'væntanlegt inn
! á höfnina á hverri stundu.
Nokkur hluti verkamannanna
hefur fengið vinnu við losun
skipsins, en flestir orðið að
hverfa heim, eftir margra
klukkustu-nda vonlausa bið. —
Svona gengur það vetur eftir
vetur. Verkamennirnir rífa sig
upp kl. 6 á morgnana, hanga
niður.við höfn fram til hádegis,
I von uro vinnu. Á meðan hið
geigvænlega atvinnuleysi er hér
í bænum, er nauðsynlegt að
skifta vinnunni niður á milli
verkamannanna, eftir föstum
reglum, þannig að hver verka-
maður viti, hvenær hann á að
mæta til vinnu.
II.
Á skrifstofu atvinnubótavinn-
unnar er óhemju ös dag eftir
dag og fer það að vonuro. Tog-
aradeilan er ný leyst. Þar var
barizt um lítið. Deilan stóð svo
lengi að mestu vegna þess, að
hvorugur aðila vildi láta undan.
Iiagur alþjóðar krefst þess, að
sama sagan endurtaki sig ekki.
Voldug ríki gera nú út um sín
misklíðarefni með gerðardómi.
Hvers vegna ættum við Tslend-
ingar eigi að geta gjört út uro
vinnudeilur með gerðardómi?
Foringjar socialista ættu nú að
sjá, að fyrirkomulag það, er nú
ríkir í Ifessum málum, er stór-
hættulegt fyrir velferð þjóðar-
innar. S.jómennirnir hafa að
minnsta kosti séð það.
III.
Undanfarnar vikur hefur ver- •
ir háð hér í bænuro hið grimmi-
legasta rifrildi í blöðum og út-
varpi um fyrirkomulag mjólk-
ursölunnar. Þeir, er standa ut-
an við þessar deilur og eru
Á grundvelli þingræðisins er ekki hægt
að skipuleggja pjóðarhúskapinn.
Dýrkeypt reynsla síðustu tírna.
Það hefur soðið all-líflega I stjðrnmálagrautn-
um síðan - rauður loginn« fór að brenna þar und-
ir. Ekki ósjaldan hefur skvetzt upp úr, en þó
aldrei eins mikið og síðan mjólkin var látin I
samsulliö, sem íyrir var.
Tvö eru öflin, sem togast þar á pólitískir
hagsmunir AlþýðufL og leiðtoga hans 'og póli-
tískir hagsmunir íhaldsfiokksins og einkahags-
munir Thors-ættarinnar, enda er ekki við oðr-
um sjónarmiðum að búast í núverandi þjóðskipu-
lagi en stótta- og einkahagsmunum. Par skifta
leiðir með okkur þjóðernissinnum og hinum
stjúrnmálaflokkunum. Við erum ekki málsvarar
einnar stéttar frekar en annarrar. Okkur verður
ef til vill lagt það til lasts, að við höfum ekki
ánægju af vanlíðan neinnar stéttar þjóðfélags-
ins eða vellíðan einnar á kostnað annarrar. Pví
tökum við meö >rú þess, er veit, að barin gerir
r^tt.
Við lítum svo á, að leiðtogarnir séu til fyrir
þjóðina alla, en ekki þjóðin fyrir ]>a, og að þeirra
skylda sé að skapa jöfnuð og hagsæld allra
stétta, en ekki sundrung og neyð. Það er okkar
sannfæring, að traustasti grundvöllur fyrir var-
anlega hagsæld sé réttlæti, og beri því að stefna
að því og knýja þaö fram með þeirri festu og
djörfung, sem nauðsynleg er.
Þó að morðtól stétrtaflokkanna séu hulin í
skrafi um skipulag, umbœtur, jöfnuð og lýðræði,
þá ber þjóðin þó svöðusár af þeirra völdum. Það
er þegar löngu sannað af reynslu heiiiar a]da>-,>
að hugsjón lýðræðisins næst aldrei á grundvelh
stéttabaráttunnar og þingræðis. Þessi staðreynd
er nú, sem betur fer, að skýrast fyrir þjóðinni.
Því til sönnunar leyfi ég mér að setja hér kafla
úr nýútkominni bók eftir einn af okkar beztu
menningarfrömuðum:
lliá sanna ilcinoKiati (I<ðræðið) er nel'ni-
lega (“kki jíirrúö neinna einstakra stétta. Iieldur
það. að iill verðimetl li.ióðíélagsiiis geti konilð
i'ram. notið réttar síns, lilóinstrað og orðlð iill-
(iin til blrss'unar, ekki fyrir jfirráð <>g forystu
stéttanna liv.errar gagnvart annarri, lieldur fj r-
ir sanisfarf allra stétta og allra nienningarskaii-
andl nfla, sem nienn ráða jíir. Iueði í liimi jtrn
og liinu innra með sjálfuin ser.«
Þetta er sá grundvöllur sem framtíðarskipu-
lagið byggist á, sú hugsjón, sem þjóðernissinnai'
starfa eftir. Mönnum er nú smátt og smátt aö
verða þetta ljóst: Aö heillar aldar barátta fyrit-
varanlegri þjóðfélagsmyndun hefur mistekízt,
þingræðið er, eins og það hefur alltaf verið, mis-
heppnuö tilraun, sem fyrir löngu er kominn tími
til að leggja á hilluna, eins og þegar hefur.veriö
gert í mörgum löndum.
Það er eitt, sem flestir eru sammúla um, aö
þjóðarstarfinn, atvinnuvegirnir, efnaleg og and-
leg afkoma þjóðarinnar, þarf að skipuleggjasl,
steypast í form, sem fært er að taka á móti
tækni þróunarinnar og öllum öðrum framförum.
Að áliJi okkar þjóðernissinna þarf slíkt skipulag
að byggjast á þeirri grundvallarhugsjón, sem
stefna okkar hvílij á og ég minntist á hér aö
ofan. Að áliti andstæðinga okkar, hinna ráðandi
stéttaflokka, á þetta skipulag nö byggjast á hags-
munum einstaklinga og einstakra stétta.
Við skulum nú líta á, hvernig þessum málum
er komið í okkar landi. Skipulag er það orð, sem
oftast heyrist og sést hér á landi, þegar talaö
eða rituð er um stjórnmál, og ef árangurinn
væri í samræmi við það, þyrfti eriginn að kvíða
yfirvofandi hörmungum og upplausn.
Við síðustu kosningar til Alþingis beittu allir
stéttaflokkarnir því, er þeir álitu girnilegast. Að
fhaTdið niundi sigra, voru l'lestir sammála um,
enda beitti það sigurvissu sinni, svo ógirnileg
sem hún var. Framsókn beitti »bændaást« sinni.
sem Bændaflokkurinn nartaöi allmjög í, komm-
únistar sinni öreigabyltingu og Alþýðufl. skipu-
laginu, en allir I sameiningu börðust þeir gegn
áhrifum þjóðernissinna, enda áttu þeir þar allir
að verja líf sitt og tilveru, sem stéttaflokkar.
Alþýðufl., sem tilvonandi minnihluta-l'lokkur,
sendi út heljar rnikið plagg, er kaUaðist fslenzk
4 ára áætlun« (ekki neinn alheimsborgara-bragur
á nafninu því!). Þar var veráldarinnar skipulag
allt saman komið, afnám tolla og skatta, skipu-
lagning þjóðarbúskapsins, afurðasölunnar og alls,
sem heiti hefur. Svo þegar þeir sætu á kjafta-
samkomum, sem minnihluta-flokkur, átti að
klingja: »Allt þetta hefðurn við gert, ef við hefð-
um komizt til valdav!
En margt fer öðru vísi en ætlað er. íhaldið
var svift svefnfriöi á velferöar- 0g nauðsynja-
málum þjóðarinnar, og Alþýðufl. fekk valda-aö-
stöðu sökurn frændskapar og vináttu við Frarn-
/