Ísland - 04.02.1935, Side 3

Ísland - 04.02.1935, Side 3
4. febrúar 1935. I S L A N D 3 Húsfreyjurl Petta er smjðrlíkið, sem gerir matinn Ijúffengan: / Happdrætti Háskóla Islands. Sala hlutamiöa 1935 er byrjuð. Til 9. febrúar eiga menn forgangs- rétt að þeim númerum, sem þeir höfðu í 10. fl. 1934. Freistið hamingjunnar. an svellríkum olíukóngum og ör- óhlutdrægir í málinu, sjá, að málefninu er spillt af þeim öfl- um, sem eru að gjöreyðileggja fjárhag og framtíð íslenzku þjóðarinnar, flokksofstæki og fégræðgi hinna ýmsu spyrðu-. banda innan flokkanna. Það fer að verða vandfundin su starfsgrein, að miðstjórnir flokkanna reyni ekki að breyta rekstri hennar þannig, að hún geti fætt sem flest pólitísk skrið- dýr, gefið af sér bitlinga og bfein. Ef það tekst, er tilgangin- um náð, en hagsmunum heildar- innar er þá skotið ref fyrir rass. Bændum svo og almenningi er það ljóst, að samsalan átti að selja mjólkina í umboðssölu gegn ákveðnu gjaldi, án þess að úti- loka nokkra þá einstaklinga frá sölustarfinu, sem gátu fullnægt eðlilegum skilyrðum. Gísli Bjarnason. Af ávöxtunum o s. frv. Fjrb. frá síðu 1. heilli orðinn til vegna aðgjörða og aðgjörðaleysiá Framsóknar og annarra flokka, er í kosninga óráði liafa slegið út slíkum trompum. Fyrir loforð og for- tölur Framsóknar, hefur marg- ur bóndinn eytt um efni fram og vel það. —- Á hverjum skejl- ur skuldin? Auðvitað á hið breiða bak þjóðarinnar; ekki eru hin syndabognu bök Hrifl- unga ábyrg fyrir henni, og eitt er víst, að þeir mundu sverja hana af sér með þrem fingrum, ef á þyrfti að halda. — Hvað og öðrum, er hafa haft afskifti af málum sveitanna, hefði verið nær að útvega hinum fátæku ís- Verið íslendingar! Kaupið og notið P ÁLAFOSS föt og ÁLAFOSS vörur. Pær eru ódýrastar. Allt er framleitt hér á landi. lenzkp ísændum betri, víðtæk- ari og tryggari markaði fyrir af- urðir sínar, t. d. setja á stofn skinnasútunarverksmiðjur og fatagerð í samhandi við þær, svo bændur gætu fengið mögu- leika til að borga af sinni eigin framleiðslu öll þau gæði, sem þeir hafa orðið aðnjótandi. Allir vita, að mörg hundruð þús- und krónur fara út úr landinu og úr greipum bænda fyrir að- keypta skinnavöru, rándýra pelsa, kápukraga, kvennveski, hanzka o. fl. o. fl„ sem vel mætti gera úr íslenzkum skinnum. t>etta er bara eitt atriði af mörgum, sem hefði mátt fram- kvæma, ef tilgangurinn hefði verið þjóðarheill, en ekki kosn- inga-brall. Nei, það var hugsað meir um að eyða verðmætum en afla þeirra, og því er komið sem komið er. Bændur landsins eru orðnir viljalaus verkfæri í hönd- um ITriflunga og skuldum vafð- Alþýðttflolcknr er annar þess- ara flokka, og eru þar ráðandi mannbroddar, sem þykjast vera jafnaðarmenn; þar ægir þó sam- eigum, höltum og heilum, bogn- um og beinum, ánægðum og óá- megðum. — En allir hafa. þeir það sameiginlegt, að vera áhang- endur marxismans, andstyggi- legustu og óþjóðlegustu villutrú- arstefnu, sem til er, og allar menningarþjóðir eru nú' að reka af höndum sér. Broddarnir hafa j hrópað til hinna vinnandi stétta j í landinu, (hinir hafa mátt hrópa á þær óvihnandi). Þeir liafa ekki farið dult með eigin- hagsmunahugsjón sína. Þeir hafa gengið kaupum og sölum eins og húðarjálkur, á þingi og utan, lifað í vellystingum praktuglega og safnað ýstru á kostnað alþýðunnar. Þeir eru líka margir* í fitugefandi em- bættum, svo sero bankastjórar og aðrir stjórar. Eitt af aðal- vopnum þeirra er verkalýðssam- tökin. Þeir hafa náð valdi yfir þeim í von um arð sjálfum sér til handa og eingöngu í þeim ásetningi að vinna mar^isman- um aðdáendur og fórnfærendur. Því er nú ver, að verkalýðssarm tökin hafa verið fyrst og fremst sverð og skjöldur hinnar rúss- nesku hjarðar hér á landi og verða það á meðan ofstopafull- ir marxistar ráða þar lögum og' ólögum. Verkamönnum og kon- um hefur verið innblásið, að þau- væru hin kúgaða stétt og kúgar- ana, vinnuveitendurna, bæri að liata. Sérstaklega hafa útgerðar- aðgjörðarleysið snertir er tekið 't ii eins og Jónas skömmunum. eitt atriði hér: Þeim Hriflungum sókn, sem nöur fyrr var hötuö jafnt og íhaldiö), en er þó enn sú sama Framsókn og veriö hefur. Nú var bágt til bjargar. Skrumararnir fengu valda-aðstöðu. Annaðhvort urðu þeir að afhjúpa innræti sitt og jðta, að þetta heföu veriö kosn- ingasvik, eins og tíðkast í þingræðislöndum, eða steypa þjóðinni út í hyldýpi hörmunga þeirra, sem óhjnkvæmilegar eru, ef þjóðarstarfsemin öll er »skipulögð« eftir hagsmunakröfu eins flokks og ráðamanna lians. Pví miður völdu þeir síð'aii kostinn, . og þvi er komið sem komið er. Þjóðin er sundruð, máttlaus og viljalaus, stéttastríö, skammir, lygi og undirferli, blasa við til beggja handa. Við skuluni nú líta yfir framkvæmd »skipu- lagningar«starfsemi samsteypustjórnarinnar. Hún er þess verð. Hún sýnir svo ljóslega, hvernig ekkl ú að skipuleggja,, og ennþá ljösara, að á gniiidvelli þingrieúlsins er ekki luegt að skipu- lcgg.in þ.ióðarliúskapinn. Að snúa »Faðir-vorinu« upp á andskotann er hvorki fagur né göfgandi siður. Slík er þó nieö- ferð allra mála á þingi. Par er velferðarmálum og nauðsynjakröfum þjððarinnar eytt með stétta- hatri og persónulegum SKÖmmum. Á þeirri sam- komu stendur allt á höfði, nema það, sem hel/.t skyldi, sem sé-þingmennirnir sjálfir. Og eftiv Jiessa meðferð á málunum varð svo »skipulag;< stjórnarinnar til, stjórninni og samkomunni sam- boðið. Hér er ekki tími til að rekja þann glæpa- feril nákvæmlega, en þar er að vísu hvað öðru líkt. pll þeirra störf, allt þeirra skipulag sama soramarkinu brennt, miðandi allt að því, að þeirra flokkur, ekki einu sinni 'þeirra fylgis- menn, heldur aðeins flokkskllkan og hennar vild- armenn, hagnist á því. Hagnaðarskattur þeirra er tekinn . af þrælpfndri þjóðinni, sem þurfti hjálpar með, enn ekki nýrra álagna. Skipulagning síldarsölunnar endaði þannig, að nokkrir auðnuleyningjar, ■ með réttu pólitlsku eyrnamarki, voru settir til eftirlits yfir síldar- útflytjendur, sem höfðu margra ára reynslú aö baki og sýndu það, að þeir voru menn til að koma vöru sinni á markað, þó margt mætti að þeim finna. En allir þeir annmarkar, sem á voru, bæði með réttan hluta -veiðimanna af ágóða aflans og markaðsörðugleikar, eru ■ að mestu óleystir nema það, sem útgerðarmenn höfðu fram meö harðfylgi slnu gegn ríkisstjórninni. Svo kom skipulagning fisksölunnar. Meðan á henni stóð varð þingið -óvenjulega snarbrjálað, þar var rifizt um, hvort heldur Alliýðuflokkur- inn eða Kveldúlfur ættu að hafa einkasöluna á fiskinum. Um nauösyn einokunar var enginn á- greiningur, aðeins hvor skuli njóta. Eins og fyrir fram var ákveðið er Héðinn nú orðinn for- maður Fiskimálanefndar, og einhverja hagsmuna- von fyrir sig og sína útgerð - fram yfir þá eðlilegu hefur ólafur Thors fengið, því hann er steinþagnaður. Nýjar álögur voru lagðar á útgerðina, þenna þrautpínda atvinnuveg, sem rek- inn er á sryðsköfum -og mannd^'ip.sbollunx. (ó. Th.). Rlkisstjórnin hefur leyft sér að stela 5 kr. af hverju skippundi fiskjar, og ætlar svo • af náð sinni að pipkka eina jnilljón króna af sjáv- arútveginum ti.1 .markaðsleita. öll þessi mikla hjálp, sem gumað er af, að útgerðinni sé veitt. er ekki utanaökomandi, heldur ber útgerðin hana sjálf á sinum bognu heröum, og hefur Svo til viðbótar fengið einokunarnefndina ofan á allt, sem fyrir er. ■ »Skipulagið« hefur þvi einu áorkaö: að rýra vilja-viðleitni sjömanna og útgerðarmanna og að gera útlitið verra með sölu og ef til vill þarf ný útgjöld, til mútugjafa til erlendra fiskkaupenda, þegar nýir aðiljar taka við. — Slíkt mun alltaf endurtaká -sig á meðan at- vinnufyrirtækjum er stjórnað meö hag einstakra manna eða stéttaflokka fyrir augum hvort heldur fyrir þeim ráða Héðinn eða ólafur Thórs. »Skipulagning« kjötsölunnar er sariia ómyndin. Stórt skrifstofubákn, bitlingar fyrir vildarmenn, frelsisafnám framleiðenda, verðhækkun fyrir neytendur og verðjöfnunargjald, sem bændur verða að borga, því hækkunin hrekkur ekki tii að bera kostnaðinn af nefnda- og fulltrúafargan- inu. En mesta svívirðingin er, að afgangur verð- jöfnunlfrgjaldsihs skuli ganga til að greiða hall- an á bezta kjötinu, sem flutt er út og í mörgum tilfellum sént óselt upp aftur, á sama tíma og kjöt af lömbum og rollum er selt innanlands með hækkuðu verði. Hverjum gagnar slík »skipulagning«? • Mjólkursölu»skipulagningin« er með sama sniði. Par eru skrifstofur, nefnðir og verðjöfnunargjald, lögregluvörður til að hafa eftirlit með »bann- vörunni« á vegunum til Reykjavíkur. Og inn I mjólkurmálið tókst að-draga brauðsöluna og gefa Alþýðuflokknum einkasölu á brauðum. Einnig tókst að auka atvinnuleysi afgreiðslustúlkna að miklum mun og skapa almenna óánægju meðal kaupenda út af frámunalegu sleifarlagi á útsend- ingu mjólkur, handvagnar (úrelt flutningatæki) komu í stað bíla, sem áður voru, og húsmæður og aðrir, sem kvörtuðu, kallaðir einu nafni þeim verstu fúkyrðum, sem íslenzk tunga á tib íhalds- menn og skríll. Pessi skipulagning átti að gera kraftaverk eftir sögn og kröfum Alþýðublaðsins. Mjólkin átti að' lækka í verði til neytenda niður í 35 aura, og bændur áttu-að græða meira en lækkuninni nam. En kraftaverkið mistókst, eins og oft kemur fyrir lélega loddara einum eyri var hent í hvorn aðilja, upphæð, sem nemur um tveim krónum

x

Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísland
https://timarit.is/publication/388

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.