Ísland - 04.02.1935, Blaðsíða 4
r
4
1 S L A N D
4. febrúar 1935.
Munid éftir útsölunni hjá
Marteini Einarssyni & Co.
Allir til MarteinsT
menn orðið fyrir barðinu á
þeim. —- Stéttahatur er vatn á
myllu villimennskunnar. Hinn
íslenzki verkalýður, sem er
sundrað af hinum pólitísku
stéttaflokkuro, sem allir vilja
eiga einkarétt á honum og hans
málum, er nú ekki, eins og vera
ber, sjálfráður gerða sinna, sam-
tök hans eru ekki frjáls og óháð,
eins og þata ættu að vera, ef þau
ættu að ná raunverulegu tak'-
marki, að vera til hagsbóta hinu
vinnandi fólki í hverri grein,
með fullu tilliti til hins íslenzka
þjóðfélags, en ekki með tilliti til
ýmsra öfundsjúkra ólánsroanna
og dutlungafullra eiginhags-
muna krata- eða komma-brodda.
Hvers vegna er ekki til félags-
skapur, sem allir verkamenn
eru í, hvaða skoðun sem þeir
hafa, frjáls og óháður öllum
stjórnroálum og þá sérstaklega
þessum. — — Hvenær ætlar
þessi sundraða stétt að heimta
frelsi sitt og taka sín eigin mái
til meðferðar og vinna að þeim
á þjóðlegum og friðsamlegum
grundvelli roeð festu sanngirn-
innar, og á hagfræðilegan hátt,
en ekki með hag marxismans og
broddanna fyrir augum, þannig,
að allt lendi í öngþveiti, margra
mánaða verkföllum, atvinnu-
roissi og óánægju innan félag-
anna sjálfra; sú óánægja er ekki
að ástæðulausu, þar sem slík
vitleysa sem verkföll og verk-
bönn tioka.jt. Og másjafnt kaup
við sömu framíeiðslu, eftir því
hvort unnið er á sjó eða í landi.
- Þetta mætti allt lagfæra á
þann hátt, að aðiljar gætu og
nrondu sætta sig við, án nokk-
urra verkfalla, ef aðeins hag-
á ðri, ð hvern kaupanda i Reykjavík,
og meðalbóndi getur, ef kýrnnr
mjólka vel, keypt sér kálf fyrir ágóð-
ann — eftir 10—12 ár!
Inntakið f útvarpsumræðunum um
þetta mál virtist mér vera í stuttu
máli þetta: Auðvalds- dg öreigasam-
fylkingin (fhald og kommar) heimt-
aði lánsverzlun, skítuga mjólk, vatns-
blandaða mjólk og Korpúlfsstaða-
mjólk, einnig lægra verð og hærra
verð. Stjörnarliðið skipaði »skríln-
um<: að Jiegja. Þetta væri skipulag og
umbætur og að Jaeir fengju brauð úr
AlJjýðubrauðgerðinni og einn eyri
hver, en-hvað væri rétt, það reyndu
þeir ekki að ræða eða skýra á nokk-
urn hátt. Fátt held ég að sé -betra
að skipuleggja en mjólkursöluna. Til
þess þyrfti einn mfinn með óbrengl-
aða réttlætistilfinningu og nokkra
þekkingu á starfinu, þar átti fyrst
og fremst að taka til greina fram-
leiðslukostnaöinn, síðan að ákveða
meðferð mjólkur (heilbrigði kúnna,
hreinsun og útsöluskilyrði) og lág-
markskaup við afgreiðslu og send-
ingu — og síðast en ekki slzt, st'að-
greiðslu, ekki eingöngu mjólkur,
heldur allra landbúnaðarafurða. Slíkt
skípulag mundi útiloka hringana að
mestu, og regla, sem allir yrðu á-
Msraiir
Msmæira
nota nii
snpip:
SkemmtikvöldL
halda félagsdeildir Þjóðernissinna sunnudaginn 10. febrúar kl. 9 e. h. í
Oddfellowhúsinu. Til skemintunar verður: Ræðuhöld, söngur og danz.
Hljómsveit Hotel Islands leikur. Aðgöngumiðar fást á skrifstofunni.
stofa væri starfandi á þessu
sviði, og pólitík kæmi hvergi
nærri slíkum málum. — Hvað
ætlar hin þróttroikla sjómanna-
stétt að þola það lengi, að krata-
broddarnir reikni út og’ ákveði,
hvaða kaup og hvaða hlut hún
beri frá borði á hverjum tíma.
Oft hefur komið fyrir, að sjó-
mennirnir hafa ekki verið mat-
vinnungar við sína framleiðslu,
pegar landverkafólk hefur mok-
aö saman peningum' við þá fram-
leiðslu í landvinnu, samanber
þá, er Síldareinkasalan sálaða,
afsprengi marxismans, var að
verki og7 oft fyrr og síðar. —j
Nei, það er ekld af eintómri
umhyggju fyrir þessum stétt-
um, að vissir menn hafa valið
sér þetta lífsstarf, jieir mundu
reíkna eins nákvæmlega út kaup
nægðir með, kæmist á af sjálfu sér
nema kannske örfáar spraulur,
sem ætluðu sér að hagnast á núver-
andi »skipulagi«, yrðu óánægðar.
Þétta er allófögur mynd en hún
er'sönn svo langt sem hún nær. Hún
væri ljótari, ef persóúurnar, sem'að
þessum hamförum heimskunnar
standa á báða vegu, væru dregnar
fram.
Sainlandar míiilr!
Viljið þið nú ekki taka höndum
saman við okkur Jijóðernissinna og
varpa af ykkur ábyrgðinni á því, sem
er og kemur, ef slíku vindur fram?
Markmið okkar er að skapa frið og
eining á meðal þjóðarinnar - knýja
réttlætið fram 1 hvívetna, oig leiða
stéttirnar til samstarfs — sameigin-
legs átaks á vandamálum Jijóðarheild-
arinnar. Þetta er mikið starf, en
ekki er það óvinnandi. Það krefst
íslenzkrar þolinmæði, skapfestu og
djörfungar.
Ég veit, að Jnisundir manna finna,
að hvert einasta orð, sem ég hefi
sagt, er satt og sjá líka voðann, sem
þjóðinni er búinn. lín liversvegna |)á
aú liikaJ Þad er sama og að glata
sjálfstícðt Jijóðarlnnar, sínu eigln
frelsi og lífsinöguleikum afkomend-
^iniin. Helgi S. Jónsson.
sjómannsins og tryggja hans
hag, þótt þeir séu fámennari ert
landmenn, ef svo værl.
Þessir tveir flokkar eru í raun
og veru sami villuráfandi sauð-
urinn með tveim hausum; með
öðrum bítur hann gras, en með
hinum étur hann þara. Eða,
annar afétur sveitir landsins
og hinn sjávarsíðuna. Hann
hefur haft forustu á síðasta
alþingi, og aldrei hefur
nolíkur skepna svívirt þá stofn-
un betur. Sama er að segja um
lýðræðið, það var nú reyndar
bágboriö og fótum troðið áður.
- Ihaldið og aumingja Bænda-
floltkurinn, sem eru fulltrúar
helmings þjóðarinnar, komu
ekld einu einasta af áhugamál-
um sínum fram', þeir hefðu al-
veg eins getað setið heima. En
þá hefðu þeir ekki fengið kaup-
ið sitt, og létu þeir því þaö
nægja að ganga af hólmi, þeg-
ar athöfnin var búin! -Marx-
istar réðu öllu. Þeir höfðu tvö
eða fleiri herbergi á Hótel Borg,
og þau voru alþingi fyrir þá og
þjóðina. Þar voru ölJ mál þeirra
afgreidd, og síðan borin undir
atkvæði til framdráttar hinu
vesala þingræði og lýðræði.
Þeir hafa hunzað helming þjóð-
arinnar og jafnvel svift ýmsar
andstöðu-sýslur ríkissjóðsfram-
lagi til verldegra framkvæmda,
vega o. fl. Hinn ráðandi marx-
isrni kúgar allar stéttir á ýms-
an hátt. Hann er og verður þjóð-
arplága, og henni léttir ekki
fyrr en þjóðin finnur sig sjálfa
og hinn norræni andi og afl velt-
ir úr vegi vágesti þessum.
Fyllið flokk þann, sem vill
berjast til sigurs, með velfero
íslenzku þjóðarinnar að mark-
miði, berjist gegn stéttakúgun
og stéttahatri, íhaldi og marx-
isma í hvaða mynd sem er. Lát-
ið ekki sérgóða svindlara svæfa
réttarmeðvitund ykkar. Valcnið
i til verklegra dáða, verjist and-
j legum kláða. S. E. & 0.
GUNNA9T CUMNARXÍéM^
KJ&y I
- LITUN ^HRRÐPREÍ/UN - |j
-HRTTRPRÉÍJUN KEMUK 11
FRTR OG TKINNVÖRU =
HRE.IN/UN- •
AfgTciðsla (•)>• iiraðpiessiiii, l.aunavcif 2(1 (iiuiKaiiKiii- fiá Klappai'StÍK).
Síini -12().‘!. Vei'ksmiðjan Baldursgrötu 20.----------Póstliólf !)2.
Aukin viðskiíti frá ári til árs eru bezta sönnunin fyrir hinni víðþekktu
vandvirkni okkar. Allir hinir vandlátu skifta við okkur. Pið, sem ekki hafið
skift við okkur,, komist I þeirra tölu og reynið viðskiftin, Ef J)ér Jiurfið
t. d. að láta lita, kemjsk-hreinsa eöa gufupressa 2 klæðnaöi, sendið -okkur
Jjann', sem er vér útlítandi, en hinn I annan stað. (ieilð svo sainmibiirð, þa
munu okkur tryggð áframhaldandi viðskifti yðar.
Fullkomnustu vélar og áhöld. Allskonar viðgerðir. ■
Seiidiini, Sími 42G3. Sækjuiu.
Móttaka hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1, sími 4256.
Afgroiðsla I Hafnarfirði í Stebbabúð, Linnetsstlg 2, sími 9291.
Sent K'enii póstkröl'u iim ullt iiind.