Alþýðublaðið - 16.04.1923, Síða 3

Alþýðublaðið - 16.04.1923, Síða 3
3 Skakan lítur þannlg út: ALÞfBUBLAÐÍB Balðnrsgötu 11. Sí mi 951. ©ími 051. ís'enzkt smjör 2.30 x/2 kg., minua ef mikið er keypt í einu. Melís 0.75 Y2 kg. Strausykur 0.65 x/2 kg. Kandfs, rauður, 0.75 Va k£r. Haframjöl 0.35 !/2 kg. Hrísgrjön 0.35 V2 kg. Hveiti 0,35 V2 kg. Kaifi, brent og mal- að, 2.00 x/2 kg. Kaífibætir, Lúð- vik Ðavíð, 1.30 V2 kg. Súkku- laði 2.00 V2 kg. Hreinlætisvörur. Krydd. Tólg Kæfa. Kjöt, saltað og reykt. Kex og kökur. Sólar- Ijós-olía. Eins og fyrr verður bezt að verzla í verzlun Theódórs N, Sigurgeirssonar, B ddursgötu 11. Sími 951. Vöpup sendap lieim. Muniö, að Mjólkurfélag Reykjavíkur sendir yður daglega heim mjólk, rjóma, skyr og smjör, yður að kostnað- arlausu. — Pantið í síma 1387. ViðgeFðÍB* á regnhlifum, grammófónum, blikk og emaill. ílátum, olíuofnum og prímusum, einnig barnavagnar lakkeraðir og gerðir í stand á verkstæðinu á Skólavörðustíg 3 kjall. (steinh.). ’■ N . Hjálparstöð Hjúkrunarfélags- ins >Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. h. Hriðjudaga ... — 5—6 e. —. Miðvikudaga . . — 3—4 e..-- Föstudaga ... — 5—6 e- -- Laugardaga . . — 3—4 e. -- an skrifletur og loks gotneskt letur, en sá galli er á því, að það er of skreytt, svo að aðal- einkpnni þess hverfa því nær í skrautinu. Innan um leskaflana, sem auk lestrarins má af nema ýmsan almennan fróðieik, er dreift vísum og kvæðum til skemtunar. Virðist höt. þannig hafa gert sér tar um að láta einskis ófreistað tii þess, að kverið gæti sem bezt tullnægt tilgangi sínnm. Arsrit Hins ísleuzka garð- yrkjufélags 1928, — Þetta er Edgar Kice Burroughs: Dýr Tarzans. sá, að Nicolas Rokoff var ekki meiri sjóínaður en það, að sjórinn, sem Kincaid fékk, sendi hann mjög sjóveikan í bælið. • Eini maðunnn, sem kom til hennar, var rusta- legur Norðurlandabúi, hinn viðbjóðslegi matsveinn á Kincaid, sem færði henni mat. Hann hét Sveinn Andrésson, og var sá hreyknastur af þjóðerni sínu. Maðurinn var hár og beinamikill, með mikið, bjart skegg, veiklulegur útlits og óhreinn undir nöglum. Það eitt nægði til þess að ræna konuna matarlystinni, að þumalfingur hans var alt af á kafi í matnum, er hann bar hann inn. Augu hans voru lítil og blá og inættu aldrei augum hennar. Einhver órói var í allri framkoinu hans, og bar einkum á þvi í göngulaginu. í ól þeirri, er hélt svuntu hans saman, hékk líka alt af stór hnifur í óhreinum skeiðum. Hann gat vei heyrt starfi hg,ns til, en konunni fanst hann þó þesslegur, að hann væii frekar notaður í viðlögum til liættumeiri verka. Hann var alt Af ólundarlegur við hana, en hún tók honum alt af með brosi og þakkarorðum, er hann færði henni matinn, þótt hún kastaði inni- haldi ílátanna oftast nær út um gluggann, jafn- skjótt og hann var kominn út. Jane Clayton braut að eius heilánn um tvent þessa örvæntingardaga, — hvar var maður hennar, og hvar var sonur hennar? Hún hélt, að soour hennar væii á skipinu, væri hann enn lifandi, en hvort Tarzan hefði haidið lífi, er hann var kominn á skipið, gat hún ekki gizkað á. HUn vissi vel um hatur Rússans á Englendingn- um, og henni datt að eins í hug ein ástæða til þess, að Tarzan var gintur út á skipið, sú að flytja hann á einhvern öruggan stað í hefndarskyni við það, að hann hafði komið uppáhalds-fyrirætlun- um Rússans fyrir kattarnef og unnið mest að því að koma honum í fangelsi í Frakklandi. Nú víkur sögunni til Tarzans. Hann húkti í myrkri í klefa síuum og hafði enga hugmynd um, að kona hans væri fangi í klefa því nær beint yfir höiði hans. Sarni Noiðurlandabúinn, sern færði Jane mat, færði honum mat. En þótt hann reyndi að tala við hann, gat hann ekkert orð úr honum togað. Hann hafði gert sér vonir um að fá að vita hjá þessum náunga, hvort sonur hans værj á skipinu, en alt af fekk liann sama svarið: >Ég held það hvessi bráðum og það að gagni.< Tarzan hætti því' inuan skamms að spyrja hann. Yikum saman hélt skipið áfram, og fanst föng- unum það mánuðir. Einu sinni tók Kincaid kol, en hélt svo strax áfram. Rokoff hafði að eins einu sinni komið til Jane, síðan hann . lokaði haha inni. HanD var fölur og kinnfiskasoginu éftir langa sjóveikislegu. Enndi

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.