Valsblaðið - 01.02.1940, Page 7

Valsblaðið - 01.02.1940, Page 7
V A L S B L A Ð I Ð 7 Ensk knattspyrna Mr. Joe Devine. Knattspyrna byrjáði sein leik- ur, og var þá leikinn af þeim, sem höfðu ánægju af henni og fundu íþróttagildi hennar. En síðar hefir knattspyrnan verið gerð að stórkostlegum atvinnu- eða verslunarfyrirtækjum, sér- staklega á Englandi. Flest öflugustu ensku knatt- spyrnufélögin eru hlutafélög með takmarkaðri ábrygð, er ráða sér framkvæmdasijóra. Þessi fram- kvæmdastjóri ræður svo æfinga- stjóra (Manager), sem ákveður hvernig skuli æfa og með hvaða fyrirkomulagi leikið sé. Hann hefir ennfremur mikil ráð við val kappliðs, svo og margt annað, er við kemur rekstri félagsins. Hvert félag hefir mjög víðtæka njósnarstarfsemi.,, Njósnarar“ eru sendir um alt Bretland til að leita að ungum knattspyrnumannaefn- um og semja um tilfærslur á leikmönnum frá einu félagi til annars. Með þvi að gerast meðlimur í atvinnufélagi er hver einn háð- ur umsjá og stjórn þjálfara, og verður að æfa eftir hans pró- grammi, og oft hvrja á einföld- ustu undirstöðuæfingum. Leik- menn mæta venjulega til æfinga kl. 10 f. h. og æfa til kl. 12 f. h. eða 2 klukkustundir. Nokkur fé- lög, svo sem Wolverhampton Wanderers, krefjast, að beirra menn æfi einnig á eftirmiðdög- um, en í flestum félögum eru menn þó friir um miðjan dag- inn og leika þá margir þeirra Golf. ' Fvrir hvern kappleik útskýrir þjálfari leikfyrirkomulag, og hvern kappleik vaktar þjálfarinn til að finna út galla og veikleika liðsins. Ennfremur er hann á- byrgur gagnvart framkvæmdar- stjóra um árangur og mistök kappliðs. Flest félög hafa 30 til 40 at- vinnumenn, og þar að auki fjölda áhugamanna. Að verða atvinnuknattspyrnu- maður virðist mjög glæsilegt. Mesta kaup er 8 stpd. á viku, og þar að auki 2 stpd. fyrir hvern unninn leik, og 1 stpd. fvrir jafn- teflisleik. Fyrir samfleytt 5 ára starf sem leikmaður, og góða hegðun, hjá sama félagi, er leik- manni oft gefinn ágóðaleikur (benefit matcli), en fyrir slíkan leik fær hann ekki fram úr 650 stpd. Ef leikmaður er seldur til annars félags, fær hann oft part af ágóðaleiks-upphæðinni (650 stpd.) og fer það eftir því, livað hann hefir starfað lengi með fé- laginu, sem selur hann. Til dæmis var Bryn Jones lijá Wolverhampton í 6 ár, en var siðan seldur til Arsenal fvrir 14.000 stpd. (350.000 ísl. kr.). Eft- ir 5 ára starf hjá Wolverhampton fékk hann leik, er gaf honum 650 stpd. (16.250 kr.), og er hann var seldur til Arsenal, fékk hann 130 stpd. eða1/?! af 650 stpd., sem hann hefði ef til vill fengið, ef hann hefði verið kvr hjá Wolverhamp- ton 4 ár ennþá. — Áður en féla« getur gefið ágóðaleik eða borgað hlut af tilfærslu leikmanns, verð- ur það að fá levfi til þess hjá hreska knattspvrnusamhandinu. Alt hetta virðist mjög glæsilegt, en leikmenn, sem ná áliti eins og Brvn .Tones og Stanlev Matthews eru mjög fáir og sjaldséðir. Hin glæsilegustu knattspyrnu- mannaefni (Stars) verða oft að hætta á fyrsta áfanganum sökum alvarlegra meiðsla. Sem stendur, er kenni í enskri knattsnvrnu svo hörð, að rrerðar eru hinar ströngustu kröfur til hreysti og góðrar heilsu leik- manna, að starfstimabil atvinnu- VALSBLAÐIÐ Útffefandi: Knattspyrnufélagið Valur. Stofnað 11. maí 1911. Formaður: Sveinn Zoéga. Skrifstofa Suðurgötu 1. Ritstjóri og ábyrgöarmaður: Ólafur Sigurðsson. Áskriflargjald: Ein króna á ári. Félagsprentsmiðjan h.f. knattspyrnumanna er mjög stutt. eða nálægt 10 ár. Þó eru undan- tekningar á þessu sem öðru, eins og hvað viðvikur Eliska Scott, Harry Hibhs, Hughie Gallacher, Eric Brook og ég sjálfur, sem höfum borið gæfu til að leika 15 til 20 ár. Ef knattspyrnumaður hefir sýnt dugnað og einnig góða fram- komu meðan hann gat leikið með. reynir knattspyrnusambandið að útvega honum þjálfarastarf, ann- að livort í enskum skólum eða erlendis. Margir atvinnuleikmenn verða framkvæmdastiórar og hiálfarar hinna ýmsu félaga, o^ f.iöldi af þeim fær einnig vinnu við sportvöruhús. Knattspvrnusambandið liefi’- fvrir nokkurum árum stofnað skóla til að æfa og kenna skóla- drengium knattspyrnu. Hvað viðvikur knattspyrnu hér i Revkiavík, þá er hún merkilega vel leikin. samanborið við allar aðstæður. Eg er sannfærður um. að með góðum grasvelli fengist miklu meiri knattspvrnuleikni, hæði hvað snertir staðsetniním leikmanna og samstarf alls liðs- ins. — Að lokum vil eg ráðleggja öll- um knattspyrnumönnum að horfa á svo marga kappleiki seni unt, og gefa hverium leikmanni nánar crætur. og festa í huga sén leik heirra. Þannig verður mikið lært. Joe Devine.

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.