Valsblaðið - 01.02.1940, Side 13

Valsblaðið - 01.02.1940, Side 13
VALSBLAÐIÐ 13 leyti eru komnir úr þjálfun, til að hiltast á vellinum og rifja upp gamlar knattspyrnuendurmiuuing- ar, með þvi að taka þátt í hæl'i- legum kappleikum liver fyrir sitt félag. Væntanlega verður fram- hald á þessum mótum eftirleiðis. Félögin eiga einnig þakkir skyldar fyrir þátttöku sína i þessu móti og síðast en ekki síst þeir leikmenn sem þau sendu. Fyrir Val kepptu i þetta fyrsta sinn eftirtaldir: Ámundi Sig- urðsson, Axel Þórðarson, Einar Björnsson, Pétur Kristinsson, Snorri Jónsson, Loftur Erlends- son, Þorkell Ingvarsson, Örn Mattíasson, Konráð Gíslason, Steingrímur Jónatansson og Sæ- mundur Sigurðsson. Einar Björnsson. Valsmenn! Munið, að búningar og Valsmerki fást í Versl. Varmá, Hverfisgötu 84. UTANFÖR VALS OG VÍKINGS. Frh. af bls. 5. pantað far með „Brúarfossi“ lieim frá Khöfn, og lialdið af stað til Hamborgar og þaðan sem leið liggur daginn eftir yfir dönsku landamærin og til Kliafnar. Áður en eg skil við Þýskaland, eftir að liafa farið alt of hralt yfir sögu, vil eg taka fram að flokknum var tekið með kostum og kynjum, eins og þjóðhöfðingj- ar væru á ferð. Veizlur voru haldnar fyrir okkur, þó með þeirri nærgætni, að ekki þreytti neinn. Allt viðmót var prýðilegt og virðulegt, og alt gerl til þess að við næðum sem bestum á- rangri, og var Buchloh þar öll- um haukur í liorni, enda var hann sem þjálfari og leiðbeinandi flokksins í ferðinni, að ógleymd- um dr. Erbacli. Hér hefi eg rælt að mestu þau atriði, sem geta komið fyrir á „normal“ tímum. En þessi ferð mun verða sú sérstæðasta, sem farin hefir verið og farin mun verða í langri framtíð. Á eg her við þau hernaðarkynni, sem við höfðum dálítið af að segja, þó aðeins sem áliorfendur, og má líkja síðari hluta þessarar farar við skipulagsbundinn flótta. Eftir að hafa séð þúsundir liermanna í fylkingum ganga eftir götunum í Trier, þaðan sem flóttinn byrj- aði. Séð brynreiðar-fallbyssur, hervörð við allar brýr, á öllum loftvarnarstöðvum meðfram veg- um og járnbrautum. Tekið þátt í loftvarnaæfingum þrjár nætur af þeim tólf, er við gistum Þýska- land. Séð margar herflutninga- járnbrautir með ýmist hermenn eða liergögn, séð fjölda bifreiða þaktar skógargreinum, hlaðnar hergögnum, í skógarjöðrunum. Eða sá hluti Siegfried-línunnar, sem okkur var sýndur, með öll- um þeim dularfulla blæ, sem yf- ir því livildi. — Alt þetla voru ævintýri í okkar augum, sem við hlutleysingjarnir vorum að flýja frá; æfintýri, sem aðrir íslenskir knattspyrnumenn munu tæpast lenda í. — ÍT Alafoss-föt best! Verslið við ÁLAFOSS! FATAPRESSAN FOSS Kemisk fata- og hattahreinsun. Allskonar viðgerðir. Sendið oss fötin og þér fáið þau lirein og viðgerð um hæl. - Skólavörðustíg 22. - Sími 2301. Veggalmanök og mánaðardaga selur Slysavarnafélagið. MELROSES T E NÝKOMIÐ í JIJJJJjjjilí

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.