Afturelding - 01.03.1935, Page 1
„Vökumaður, hvaö líður nóttinni? “ Vökumaðurinn svarar: „Morgun
inn kemur, og pó er nótt. Komið út með vatn á móti hinum þyrstu / •
og . . . „fœrið flóttamönnunum brauð“. Jes. 21, 12. 14.
Einn af afburdamönnum Evrópu.
Eitt af mörgu, sem vekur athygli okkar, pegar við
lesum heilaga Ritningu, er hin föðurlega nærgætni,
sem skin í gegnum hverja línu, að heita má. Pað er
hreint ekki, eins og margir álíta, að Quð heimti blinda
og skilyrðislausa hlýðni af fólki sínu, án tillits til pess,
hvað vinst við að pjóna honum. Nei, Quð er nær-
gætnari en svo við mannanna börn, að hann geri pað.
Um köllun Quðs til Abrahams lesum við: „Og
Drottinn sagði við Abraham: Far pú burt úr landi
pínu og frá ættfólki pínu og úr húsi föður píns, til
landsins sem ég mun vísa pér á“. Ef Drottinn hefði
ekki sagt annað en petta, pá gæturn við sagt, að boð-
ið hefði verið blint og skilyrðislaust. En svo tillitsiaus
er kærleiksrikur Quð ekki. Pess vegna sagði liann við
Abraham jaínhliða: „Og ég mun gera pig að mikilli
pjóð og blessa pig og gera nafn pitt mikið. (I. Mós.
12, 1—2). Petta voru launin, sem hann átti að fá fyrir
pað, að hlýðnast Quði. Pó aðeins sá litli hluti peirra,
er til greina getur komíð hérna megin grafar. Quð
sagði honum petta um leið, svo pað var engin hulda
yfir pví, hvað Abraham myndi ávinna með pví að-
hlýðnast og pjóna Guði. Um Móse er pað sagt að
hann hafi „álitið vanvirðu Krists meiri auð en fjár-
sjóðu Egiftalands, pví að hann leit á launin“. (Hebr.
11, 26). Að hinum saina brunni ber okkur hér. Quð
sýndi Móse meira en vanvirðuna, er hann myndi taka
á sig vegna nafn síns. Hann sýndi honum Uka pað,
Hvernig lauk lífi hans?
Eftir ÁSMUND EIRÍKSSON.
sem hann myndi fá að launum. Og pessi óviðjafnan-
legu laun, urðu svo mikil I augum hans, að hann
yfirgaf allt og fylgdi Quði. í gegnum pessi orð: „pví
að hann leit á launin“, er allra líkast pví, sem líf og
reynsla Móse opnist fyrir augum okkar. Pað hefir án
efa verið oftar en I eitt skifti, pegar hann tók ákvörð-
unina fyrst I Egiftalandi, sem Móse hefir litið á laun-
in. Ég hygg að hann hafi gert pað I hvert skifti, sem
örðugleikarnir og prautirnar vildu freista hans að gef-
ast upp og leggja árar 1 bát. Samhliða náð Guðs
verður petta einlagt siguraflið I lífi hans: „pví að hann
leit á launin". Hvað er pað líka, nema ekkert, I raun
og veru, að vera inisskilinn og ofsóttur, hér um fáa
daga, og ganga hvaða eyðimerkurstig, sem er, pegar
litið er til „verðlaunanna, sem himinköllun Quð fyrir
Krist Jesum býður“. (Fil. 3, 14).
Sérstaklega er pað pó eitt vers, er kemur mér einna
gleggst fyrir sjónir, pegar um nærgætni Quðs er að
ræða á pessu sviði. Dað er petta vers: „Verið minn-
ugir leiðtoga yðar, sem Quðs orð hafa til yðar talað,
virðið fyrir yður hvernig æfi peirra lauk, og likið síð-
an eftir trú peirra". (Hebr. 13, 7). Hvar getur að líta
meira djúp af sanngirni, en I pessum orðum? Þess er