Afturelding - 01.03.1935, Qupperneq 5

Afturelding - 01.03.1935, Qupperneq 5
AFTURELDIMG tyrir, en sviti hans varð eins og blóðdropar, er féllu á jörðina“. Hann bað og sagði: „Abba faðir, ef mögu- legt er, pá fari pessi bikar fram hjá mér. En verði Pó ekki minn, heldur pinn vilji“. Drottins vilji. Vinur, hugsaðu um, hvernig hefði farið, ef Jesús hefði ekki gengið pann veg, sem Quð í sinni eilííu ráðsályktun hafði ákvarðað til pess að frelsa mennina. Hann var °g er hinn einasti vegur til sáluhjálpar fyrir glataðar sálir. Jesús vann sigur yfir öllum peim freistingum, sem mættu honum í grasgarðinum. Sigrandi gekk hann til móts við pá, sem komu til að handtaka hann. Daðan var hann leiddur fram fyrir yfirvöldin og dæmdur til dauða. Við getum séð hann standandi frammi fyrir Pílatusi á stað, sem heitir Steinhlað, en á hebresku Qabbata. Frá höfði hans drýpur blóð, pví að pyrnikórónan særir og stingur hið hreina höfuð hans. Hvi stendur hann par, hann sem er svo mildur °g bllður? Hví er hann dæmdur til dauða. Hann sem enga synd hefir drýgt, og hjá hverjutn enga sök var að finna. Jú, hann tók á sig sekt syndugra manna. Hann var dæmdur sekur, af pvi að pað voru vorar syndir, sem hann bar, og vor harmkvæli, er hann á sig lagði. Ó, ætlu ekki hjörtu okkar að fagria af gleði, pegar við hugsum um pað, að Jesús vildi taka alla sekt okkar? Dað var ekkert ytra vald, sem pvingaði hann, en hjarta hans brann af elsku til hins fallna mann- kyns. Hann var kominn til pess að endurkaupa okkur frá valdi hins vonda. Lát okkur fylgja Harmkvælamanninum, spor fyrir spor, á pessari ferð hans, með pvi að lesa pislar- söguna, pvi hann er ekki aðeins Konungur Qyðing- anna heldur Konungur okkar allra. En hversu margir gera. ekki, eins og Qyðingar, peir hrópa: „Burt, burt með hann!“ Burt með hann úr skólunum! Við viljum ekki, að saga pessa manns verði lesin, af pví að við trúum ekki, að hann sé Brelsari heimsins. Burt rneð hann hrópar nýguðfræðin og fylgdarlið hennar! Burt með hann úr guðs-húsum og úr öllum ræðurn og riturn! Við trúum ekki, að Kristur hafi purft að líða og deyja til pess að frið- pægja fyrir syndir okkar með blóði sínu; par að auki svifta peir guðdóminn frá Kristi og viðurkenna ekki kenningar hans. Dannig tekur ópið yfir enn I dag. Burt með hann, pvl nú eru komnir nýir tímar og nýjar siðvenjur. Hann er dæmdur til dauða og leiddur til svo kallaðs Hauskúpustaðar,: á hebresku Qolgata. £>ar er hann negldur á krossinn. Dar verður hann. að líða pjáning AFTUREIDIiG kemur út annan hvern mánuö og verður 52—56 slöur á ári, Argangurinn kostar 1,25 og greiðist fyrirfram. Borga iná með ónotuöuin ísl. frimerkjum. Verð í Vesturheimi 50 cents og á JVoröurlöndum 1,50 - í lausasölu kostar blaðiö 25 aura hvert eintak. Ritstjóri og útgefandi: Eric Ericsort, Box 85, Vestmannaeyjum. og neyð. Dað blæðir úr sárum hans, líkami hans er eins og hann væri slitinn í sundur. Hann kvelst af porsta, en enginn gefur honum svaladrykk, heldur koniu menn með edik á njarðarvetti, pað er Sonur Quðs, Frelsari heimsins, sem hangir par. Hann elskar alla, einnig pá, sem krossfestu hann. Hann biður fyrir peim. Sólin er hulin myrkri, hún getur ekki lýst á pessari stundu, pegar hann á að deyja, sem allir hlut- ir eru orðnir til fyrir. En Quði sé lof fyrir pað, að Jesús steig ekki niður af krossinum, heldur gaf silt líf sein lausnargjald fyrir alla. Hjarta hans, guðlggt og heilagt, sem var svo fylt með elsku til hinna sorg- mæddu og pjáðu í pessum lieirni, pað brast af neyð fyrir mig og pig. En mennirnir eru sér líkir á öllum ttmum. Vísvit- andi krossfesta peir af nýju Guðs Son og smána liann. (Hebr. 6, 6). Hvorki gamlar siðvenjur eða ný-guðfræði geta hjálpað mönnunum. Dær bjóða aðeins líflausan, nýguðfræðilegan, mannlegan skynsemis-krist, hangandi á krossi, smíðuðum úr tré góðra verka og eigin rétt- lætingar. En við viljum taka penna líflausa krisl, skynsem- innar niður af krossinum og leggja hann í gröf, pvl par er staður hans. En Kristur, Sonur Quðs, önnur persóna guðdóms- ins, sem dó íyrir okkur á Qolgata, og sem var tekinn niður af krossinum og lagður I gröfitia, hann reis upp frá dauðum, hann lifir um aldir alda. Ó, hversu dýr- mætt að vita, að Jesús lifir og ríkir, og pó að við enn pá sjáum ekki alt lagt undir hann, pá vitum við, að sá dagur er I nánd. Vinir, Páskarnir eru að fara I hönd. Við skulum pessa föstutið ganga til grafar hans. Við skulum flýta okkur, til pess að fá að sjá petta mikla undur og kom- ast að raun um, að hann er upprisinn og lifir, Hann getur frelsað til fulls alla pá, sem koma til hans. Sólin lýsir yfir hinni opnu gröf, steinninn er tekinn frá, pað er opinn vegur til lífsins, pví að Jesús hefir sigrað og hefir lylkla dauðans og heljpr. E. E.

x

Afturelding

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.