Afturelding - 01.03.1935, Qupperneq 7
AFTURELDINC
ENSIO LEHTONEN:
UTLA HVÍTA LAMBIÐ
Framh.
Moroengillinn mun ganga fram hjá þeim heim-
hum, þar sem blóðinu er riðið á. Því grét eg yfir
litla lambinu mínu, sem á að deyja vegna mín.
í kvöld ætlar pabbi að slátra því. Og nú bið eg
Þig fyrir þitt líf, komdu líka og tak af blóðinu
Ur lambinu mínu og ríð því á dyrnar og á báða
dyrustafina á heimili þínu. Þá bjargast þú líka“.
»,Eg vil ekki hlusta á þig. Eg trúi á guði feðra
ftbnna. Þeir skulu varðveita mig. Komdu nú
ttieð mér niður að ströndinni“.
. „Eg get það ekki. í dag er hátíðisdagur, pásk-
nr Drottins. Ó, Mera, eg bið þig einu sinni enn:
I'aktu merki blóðsins; þá bjargast þú“.
,,Eg hefi sagt þér, að eg vil ekki heyra þetta.
^ú mátt sjálfur eiga lambið þitt og blóðið. Nú
ter eg niður að ströndinni og gef einhverjum
öðrum vini mínum þennan bát“.
Síðan fór Mera, hróðugur og hnakkakertur.
Naftali horfði á eftir honum hryggur í bragði
°íí sagði með skjálíandi röddu:
„í kvöld verður lambinu mínu slátrað. Komdu
Þá til mín; þá fær þú skammt af blóðinu; það
getur bjargað þér“.
„Þegiðu, Gyðingastrákur, annars skal eg
segja þjónum Faraós frá þessu“, hrópaði Mera
reiðilega og hljóp svo niður að ströndinni.
En Naftali fleygði sér niður til jarðar og grét
sáran.
Hví trúði Mera honum ekki? Hvernig gat hann
verið svo vantrúaður? Og nú kemur morðengill-
inn í nótt þess vegna og heggur sundur lífsþráð
hans með sigð sinni.
„Ó, Guð, miskunna þig yfir Mera!“
III
Heimsókn morðengilsins.
Það fór að rökkva.
Sólin, sem nú gekk til viðar bak við hinn volduga
Pýramýða, var alveg eldrauð, og boðaði pað, sem á
Þessari örlagaprungu nóttu, ætti fram að koma
En Egiptarnir trúðu pvi ekki, sem Móse hafði sagt
tyrir. Þeir flýttu sér til skemtana sinna og drykkju-
samsæta, eins og vanalega.
En i hinum lágu hreysum ísarelsmanna var líka
hátíð. Allir voru iklæddir hátiðaklæðum og gyrtir um
lendar og með skó á fótum. Stafina höfðu peir í
höndum eins ag peir ætlu pegar að skunda af stað.
Undir eins og pabbi kom heim, gekk hann og
Naftali út að sauðabyrginu. Pabbi gekk á undan með
stóran hníf í hendinni, og Naftali fylgdi honum eftir.
Hann hélt á litilli skál undir blóð lambsins.
Litla lambið kom til peirra. Dað hoppaði ekki upp
af gleði, heldur kom pað hægt og alvarlega, eins og
pað sjálfviljuglega vildi fórna sér fyrir Naftali.
'l'árin komu fram f augum Naftalis, pegar pabbi
hans greip litla lambið, sterkri hendi, en hann reyndi
að harka af sér og kæfa grátinn.
Komdu nær og láttu skálina undir, pegar ég sker
lambið á háls, sagði pabbi hans.
Hnífurinn blikaði í geislum kvöldsólarinnar. Litla
lambið leit á Naftali i síðasta sinn, með ljómandi aug-
um og jarmaði lágt einu sinni enn, og siðan streymdi
blóðið niður í skálina, sem Naftali hélt á, með skjálf-
andi höndum, undir blóðbununni. Af augum Naftalis
runnu tárin og blönduðust saman við blóðið i skálinni.
Alt í einu heyrðist hæðnishlátur.
Pabbi hans leit undrandi á óróasegginn, og Naftali
hrópaði óttasleginn:
„Mera, ert pað pú? En hve pessi hlátur pinn er
voðalegur".
„Já, víst er petta ég“, svaraði Mera hæðnislega
og hljóp í burtu og sagði um leið: „Ég parf ekki
petta blóð. Ég hefi staðið hér mér til gamans og
horft á leik ykkar. Góða nótt!“
Hrollur fór um Naftali. Ó, hvernig getur Mera ver-
ið svona harður og vondur og varpað sér sjálfum i
glötun?
„Nú kemur ekki meira blóð“, sagði pabbi haris og
sleit pannig hinn raunalega hugsanapráð Naftalis.
Komdu nú svo skulum við rjóðra blóðinu á dyratréð
og dyrastafina i húsinu okkar. Siðan skulum við til-
reiða og eta páskalambið“.
Siðan gengu peir báðir inn, par sem marnma hans
og systur biðu.
„Guð hefir ákveðið, að blóðið skuli vera björgunar-
tákn okkar. Við viljunr gjöra, eins og Guð hefir fyrir-
skipað, pvi að pá fáum við lífi haldið og getum orðið
til blessunar", pannig mælti pabbi alvörugefinn, og
dýfði ísóps-vendinum i skálina og rjóðraði blóðinu á
dyratréð og báða dyrastafina. Öll fjöldskyldan stóð
hjá pabba og Naftali.
Naftali fanst, að blóðið talaði til sin og segði:
„Vegna pín, vegna pin“.
15