Afturelding - 01.03.1935, Side 8

Afturelding - 01.03.1935, Side 8
AFTURELDMIG „Detta er vegna J>ín, Naftali“, sagði pabbi hans og lagði hönd sína á höfuð honum. Naftali varð svo undur sæll. Honum var bjargað. Hann var öruggur vegna blóðsins. Af kjöti lambsins var síðan tilreidd páskamáltíðin. Og eftir stutta stund sátu pau öll í síðasta sinn í gamla, svarta, moldarkofanum og átu páskalambið. Degar búið var að syngja lofsönginn, talaði pabbi um fyrirskipanir Guðs, og að petta væri síðasta mál- tfð peirra í prældómslandinu, pví í nótt ætluðu íSraels- menn að safnast saman, og pá mundi Guð leiða pá yfir eyðimörkina og til Kanaanlands. Á pessari nóttu hljómaði lofsöngurinn frá öllum húsum fsraelsmanna. Nú voru páskar drottins. Lausn- arstundin var komin: Allir biðu með eftirvænfingu eftir pví að Guð mundi byrja á sínu verki. Dá fieyrðist grátur og kveinstafir 1 næturkyrðinni. Hjarta Naftalis fyltist skelfingu. Sennilega var morðengillinn nú á ferð. Naftali flýtti sér út til pess að fullvissa sig um, að blóðið sæist raunverulega á dyratrjám og dyrastöfum. Já, vissulega! Tunglið lýsti upp litla moldarkofann, svo að blóð lambsins sást eins og purparatákn, rneira að segja alla leið út að skógarjaðrinuin. Hann purfti pví ekki að hræðast. Örugg tilfinning íylti hjarta hans pegar hann sneri aftur inn og tók undir lofsönginn rneð heimilisfólkinu. En gráturinn og kveinstafirnir jukust í Egiptalandi. Morðengillinn hafði lostið alla frumburði, írá frumgetn- um syni Faraós og til frumgetnings bandingjans. Hinn hra>ðilegi gestur hafði heimsótt öll hús, sem ekki báru merki blóðsins. Og par lá hið kalda lík frum- getningsins, en ættingjarnir grétu og hörmuðu. Þá auðmýkti Faraó sig, og allir Egiptar fóru að hrópa t næturmyrkrinu: „ísraelsmenri verða að fara burt, annars deyjum við allir“. „Nú er timi Guðs koininn", sagði pabbi. Nú förum við f skyndi með alla fjárhluti og allan fénað okkar“. Eftir nokkrar mínútur gengu pabbi. mamma, Naftali og systur hans til hins ákveðna stefnustaðar. Alt í einu hrópaði pabbi: „Hvar er Naftali?“ Enginn vissi neitt, hvar hann væri. Nýlega sást hann vera að leiða lamb meðal hinna öftustu í hópn- um. Nú sást hann hvergi. „Sjá, parna stendur hann og bíður eftir okkur", sagði litla systir lians og benti með fingrunum á ein- hvern, sem stóð við vegamótin rétt fram undan. Já, pað stóð heima, parna stóð Naftali og beið. „0, hvað pú gjörðir okkur hrædd. Hvar hefir pú verið?“ spurði pabbi hans. „Ég gekk fratn hjá húsi hirðmannsins“, sagði Naff- ali með lágri röddu. „Par heyrðist líka grátur og kvein- stafir. Ég horfði inn um gluggann, og sá mér til mikillar skelfingar, hvar Mera, hinn góði vinur ininn, lá hreyfingarlaus á líkbörunum. Lampar lýstu í kring- um hann, og skurðlíkneski voru sett upp par, en pau gátu ekki bjargað honum. Hvar skyldi hann nú vera?“ „Dú heyrðir sjálfur, hvað hann hló hæðnislega og gjörði gys að blóðinu, hinu eina sem hefði getað bjargað honum“, sagði pabbi hans alvarlega. „Já, hann vildi ekki láta írelsast — — — —“. ■ Og nú sameinuðust Naftali og öll fjölskyldan hinum mikla lofsyngjandi skara, sem vegna blóðsins frelsuð- ust frá prældómi Egiptalands. Með lofsöng héldu peir af stað áleiðis til Kananlands; en I Egiptalandi heyrð- ist harmakveiri mikið. Framh. STEIHIDÓRSPREIIIT H. F. 10

x

Afturelding

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.